Morgunblaðið - 12.04.1981, Síða 27

Morgunblaðið - 12.04.1981, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 27 LJókiii. Stebbi II. Intci Hrafn Hauksson mynd- listarmadur. Þessi mynd er tekin í Stúdói 5 og hafði listamaðurinn klæðst smók- ing í tilefni myndatökunnar. A brjóstvasa hans hanga þrjár medalíur er Ingi Hrafn hefur smiðað og eru á meðal verka á sýningunni. Sýning Inga Hrafns í Stúdíói 5 INGI Hrafn Hauksson, mynd- listarmaður, hefur opnað sýn- ingu í vinnustofu sinni, Stúdíói 5 við Skólastræti. Á þessari sýningu Inga Hrafns er skúlp- túr, lágmyndir og vatnslita- myndir, og eru þessi verk öil unnin á síðustu tveim árum. Sýningin er opin frá kl. 15—22 daglega en henni lýkur 26. apríl nk. Philips fcrminsar- gjaffi Philishave rakvélar. Segulbönd fyrir rafhlöður. Inn- Sambyggð útvarps- og segul- Vekjaraklukkur með rafhlöðu. Verð frá 415 krónum. byggður hljóðnemi. bandstæki, LM, MB og FM. Verð frá 317 krónum. Verð frá 759 krónum. Verð frá 1426 krónum. Hitabursti, léttur og þægilegur Útvarpstæki fyrir rafhlöður. Hárblásarasett, með greiðu, Morgunhaninn, vekjari með í notkun. FM, MB og LM. bursta og krullujárni. LM, MB og FM. Verð frá 235 krónum. Verð frá 543 krónum. Verð 575 krónur. Verð frá 543 krónum. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. Jassballett- skóli Báru heldur nem- endasýningu Annað kvöld og á miðvikudags- kvöld efnir Jassballettskóli Báru til nemendasýninga i Alþýðuleik- húsinu i Hafnarbiói og hefjast þær bæði kvöldin kl. 20.30. Sýnt verður verkið „Martröð" eftir Báru Magnúsdóttur, skóla- stjóra Jassballettskólans, og fjall- ar það um nýgift hjón. 23 dansar- ar taka þátt í sýningunni, en aðalhlutverkin eru í höndum Sig- rúnar Waage og Guðbergs Garð- arssonar. ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Erindi um danskt silfur á Islandi I sambandi við sýningu á verk- um Sigurðar Þorsteinssonar 1714—1799 mun danski silfur- fræðingurinn Ole Villumsen Krog flytja erindi um danskt silfur á íslandi á vegum Þjóðminjasafns Islands í forsal safnsins mánudag- inn 13. apríl 1981 kl. 20.30. Erindið verður flutt á dönsku. Öllum er heimill aðgangur. TÓNSKÓLI SIGURSVEINS: Vortónleik- ar í sal MH í dag heldur Tónskóli Sigur- sveins D. Kristinssonar sina árlegu vortónleika í sal Mcnntaskólans við llamrahlíð og hefjast þeir kl. 14. Á þessum tónleikum koma fram nem- cndur á ýmsum námsstigum og eru tónleikar þessir að mörgu leyti þverskurður af þeirri starfsemi sem farið hefur fram 1 Tónskólan- um i vetur. Blokkflautukórinn, sem saman- stendur af nær öllum nemendum í forskóladeildum Tónskólans, frum- flytur tvö vorlög undir stjórn Sigur- sveins D. Kristinssonar sem einnig hefur fært lögin í þann búning sem þau birtast í á þessum tónleikum. Þá mun fjöldi einleikara og hópa koma fram. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. r-— f— p- innsk furusmíð Lundia hillukerfió er ódýrt og einfalt í uppsetningu Lundia hillukerfið er selt í stykkjum, þannig aö hverri einingu hagar þú eftir eigin smekk. Lundia hillukerfið er úr massívri finnskri furu, mjög ódýrt og einfalt í upp- setningu. GRÁFELDUR HF. NNGHOLTSSTRÆTI 4. S. 2 6626. WW Tilvalið í stofuna, barnaherbergið, ganginn, skrifstofuna, verslunina. . . Hringið og biðjið um upplýsingabækl- ing. í stíl viö Lundia hillukerfið, höfum við einnig fáanlega klappstóla og borð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.