Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 29

Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Textainnritari óskast til starfa viö tölvuinnskrift í prent- smiðju. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýs- ingar hjá verkstjóra í síma 17167. ísafoldarprentsmiðja hf. Offsetfilmuskeyting Viljum ráöa menn, vana filmuskeytingu til starfa í nýju húsnæöi okkar aö Höfðabakka 7. Hafiö samband viö Agúst eöa Þorgeir. Prentsmiðjan Oddi, sími 20280. Vinna á Grænlandi Nokkrir trésmiður og járnamenn óskast til starfa á Grænlandi á komandi sumri. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Skrifstofustarf Heildverzlun í miðbænum óskar aö ráöa vanan starfskraft til almennra skrifstofustarfa fyrir 1. júní nk. Verzlunarskólapróf eöa hliðstæð menntun eöa starfsreynsla æskileg. Þýzkukunnátta nauösynleg. Æskilegur aldur á umsækjanda 35—40 ár. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „Trúnaðarmál — 9796“ fyrir apríllok. Húsasmiðir - Verkamenn Húsasmiöir vanir mótauppslætti og bygg- ingaverkamenn óskast til starfa í Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í símum 51450 og 51207. Fóstrur Viö barnaheimiliö á Dalvík eru auglýstar eftirfarandi stööur frá 1. ágúst 81. 1. Forstöðumaður (æskilegast er heil staða, þar af 4 tímar á deild). 2. Fóstra (hálf staöa eftir hádegi). Umsóknir skulu berast á skrifstofu Dalvíkur- bæjar fyrir 1. júní 1981. Nánari uppl. fást á barnaheimilinu í síma 96-61372 milli kl. 10.00 til 12.00. Bæjarstjórinn Dalvík. GT húsgögn hús- gagnaverksmiðja Eftirtaldir starfsmenn óskast: Maður vSnur spónlagningu og spónsk*-*; maður vanur lökkup, einnig aöstoðarmaöur. upplýsingar á staönum mánudaginn 13. apríl milli 10—12, Smiöjuvegi 6, Kópavogi. Hálfsdagsstarf Innflutningsfyrirtæki í örum vexti leitar eftir starfskrafti. Starfiö er fjölbreytt og mótandi. Áhersla er lögö á góöa framkomu, vélritun- ar-, íslensku- og enskukunnáttu. Þarf aö geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „í — 9693“, fyrir 16. apríl. Afgreiðslustarf Sölukona óskast, helzt vön vefnaöarvöru. Hálfsdagsstarf. Uppl. eru veittar á skrifstofunni næstu daga, ekki í síma. Áklæói og gluggatjöld, Skipholti 17 A. Skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft í skrifstofu okkar. Bókhaldskunnátta nauösynleg. Uppl. gefur framkvæmdastjórinn (ekki í síma). Sigurður Elíasson hf., Auðbrekku 52—54, Kópavogi. Umsjónarmaður Staöa umsjónarmanns við Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraös er laus til umsóknar frá 1. júlí 1981. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1981. Skriflegar umsóknir sendist forstööumanni sjúkrahússins. Laghentur maður óskast helzt vanur blikksmíði eöa járnsmíði. Uppl. gefur Ragnar á púströraverkstæöinu, Grensásvegi 5, (Skeifumegin) ekki í síma. Skrifstofustarf Karl eöa kona óskast nú þegar til starfa á skrifstofu Miðneshrepps, Sandgeröi. Umsækjandi þarf aö hafa verzlunarskóla- eöa hliöstæöa menntun, auk reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 23. maí n.k. Sveitarstjóri Miðneshrepps. Tjarnargötu 4, Sandgerði. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræöingar — Röntgentæknar Röntgenhjúkrunarfræðinga/ röntgentækna vantar nú þegar til starfa á röntgendeild. Hjúkarunarfræðinga vantar til starfa á ýmsar deildir spítalans og einnig til sumarafleys- inga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar sumarafleysinga á allar deildir Spitalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (201 og 207). Skrifstofumaður Starf ritara á skrifstofu Borgarspítalans er laust til umsóknar. Staögóð menntun svo og góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um- sóknir á þar til gerðum eyöublööum skulu sendar á skrifstofuna fyrir 16. apríl nk. Iðjuþjálfi Staða iöjuþjálfa viö Geðdeild Borgarspítal- ans. Umsóknarfrestur til 22. apríl nk. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir í síma 81200 (240). Reykjavík 10. apríl 1981. Borgarspítalinn Ráöningarþjónusta Hagvangs hf. óskar að ráöa forritara meö nokkurra ára starfsreynslu í forritun og þekkingu á RPG II til aö annast forritun og kerfisþekkingu hjá fyrirtæki í Reykjavík. Ritara til starfa viö vélritun, verö- og tollútreikninga hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Góö kunn- átta í skrifstofustörfum æskileg. Símavarsla/ Vélritun hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Vinnu- tími frá kl. 13—18. Vinsamlegast sendiö umsóknir á umsóknar- eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Verkstjóri Viö leitum aö verkstjóra með staðgóða reynslu í saumaskap og verkstjórn, sem getur fljótlega hafið störf. Viökomandi verður aö geta unniö sjálfstætt, þar sem aö hluta veröur einnig um fram- leiöslustjórn aö ræöa. Fyrirtækiö er fremur lítiö og hefur aösetur í Reykjavík. Skriflegum umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar, sem gefur nánari upplýsingar. Hannarr RAOGJAFAÞJÓNUSTA Hðtðabakka 9 - Rayktavtk • Slmi 84311 Arkitekt Vanur arkitekt meö starfsreynslu óskar eftir starfi. Uppl. í síma 41797. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn SvæfingahjúkrunarfræðinnMv ðsKast nú ’pegar á svæfingadeild. Skurðhjúkrunarfræöingur óskast á skurö- stofu kvennadeildar frá 1. júní 1981. Til sumarafleysinga óskast hjúkrunarfræö- ingur með Ijósmæöramenntun, skurðhjúkr- unarfræðingur, svæfingarhjúkrunarfræð- ingur til starfa viö recovery, hjúkrunarfræö- ingar, Ijósmæður og sjúkraliðar. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Kópavogshæli Hjúkrunarforstjóri óskast til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík, 12. apríl 1981, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.