Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 4

Morgunblaðið - 12.04.1981, Page 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 Kaupfélög — Verzlanir Mikiö úrval af portúgölskum sængurgjöfum og ungbarnafatnaði nýkomiö. BABY MOON — umboöiö. Heildverzlun Kára B. Helgasonar. Hamarshúsinu viö Tryggvagötu. Sími17130. Sparisjóöurinn Átak — Sparisjóðurinn Átak Fundarboö Sparisjóðurinn Átak boöar til fundar aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ákvöröunartaka um framtíöarstörf. 3. Kosning stjórnar. 4. önnur mál. Mjög áríðandi er, aö þú mætir. Enn er mögulegt aö fjölga stofnfélögum. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Vertu með — Gerum Átak. Stjórnin ^Bauknecht Frystir og kœlir í einum skáp Tekur ekki meira rúm en venjulegur kæliskápur Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi Ódýr í rekstri Fáanlegur í lit Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Utsölustaóir DOMUS og kaupfélögin um land allt Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU VERJIÐ HUSIÐ RAKA 00 STEYPUSKEMMDUH Ein hagkvæmasta og varanlegasta lausnin ef hús er farið að leka, er að klæða það áli. A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum. Fáanleg í mörgum litum, sem eru innbrenndir. Auk þess að koma í veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, gefur A/klæðning nýtískulegt útlit og veitir húseiganda öryggi. Kynnist kostum A/klæðningar. Látið okkur gera verðtilboð eftir teikningum, þér að kostnaðarlausu. ©INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVfK - SÍMI 22000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.