Morgunblaðið - 12.04.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.04.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 73 ------ _----------- Það er ósvikið „SL-fjör“ --------------- á sólarkvöldunum, stuttog smellin skemmtiatriði, hnitmiðuð og vönduð ferða- kvnning og síðan dúndrandi fjör á dansgólfinu, þar sem nægur tími gefst til þess að skemmta sér eins og hvern lystir. Matseðill Nú bjóðum við uppá ítalsk an hátíðarmat Piccata Mil anaise. Jón Olafsson leikur á pianóiö kl. 7-8. Verð aðeins kr. 75. Kvikmyndasýning I hliöarsal verður sýnd einkar vönduö íslensk kvikmynd um feröir Samvinnuferöa-Landsýnar til Rimini, Porforoz og Danmerkur. Glæsileg tískusýning Módelsamtökin sýna strand- fatnaö frá Madam Glæsibæ og kjóla frá Victoríu Laugavegi 12. Spurningakeppni Dagsbrúnarmenn keppa við Rafvirkja, spennandi keppni um vegleg ferðaverðlaun. Skemmtiatriði Frábært nýtt dansatriöi frá dansstúdíói Sóleyjar Jóhannsdóttur Mattý Jóhanns skemmlir og líkir eftir röddum margra frægra söngvara. Undir- leikari Jón Möller. „SL-fjör“ á dansgólfinu Enoar málalengingar og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Helena fá nægan tima til þess að halda uppi „SL-fjöri“ á dansgclfinu. Sólarkvöldin - vönduð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi Kynnir Magnus Axelsson - Stjórnandi Siguröur Haraldsson Dansað til kl. 01 - Húsið opnað kl. 19 Boröapantanir i sima 20221 e.kl. 4 i dag. Samvinnuferdir-Landsýn í > AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 m VócsÍlciafc »l»J ;■ i\ iZl Z WJá ABJ ^ URVAL^\ jn. V Stutt feröa- kynning Ferðavinningur kr. 4000.- (400.000) Komiö og sjáiö frá- bæran kabarett Borðapantanir frá kl. 4 í síma 23333. Pantaöir miöar á Kabarettinn, sem ekki hafa veriö sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, veröa seldir öörum. Velkomin í okkar glæsilegu salarkynni og njótið ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Sparíklæðnaður eingöngu leyfður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.