Morgunblaðið - 01.05.1981, Side 22

Morgunblaðið - 01.05.1981, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 ItaxnhHAur Jónas Jónsdóttir InKÍmundarson Tónleikar á Seltjarnarnesi Á sunnudaKÍnn. 3. maí. halda þau RaKnhcidur Gudmundsdóttir mczzosopran ok Jónas InKÍmund- arson píanólrikari tónleika í sal hins nýja húsnæóis Tónlistar- skóla Soltjarnarness ok hcfjast þeir kl. 16.30. Á efnisskrá eru bseði andleK og veraldleK verk, ok fluttu þau RaKnheiður ok Jónas þessa efn- isskrá í Ytri-Njarðvíkurkirkju hinn 22. febrúar síðastliðinn. Nýja híó frumsýnir: Eiríkur Smith á Kjarvalsstöðum Nú stendur yfir sýninK Eiríks litteikningar úr þjóðsögum. Smith í austursal Kjarvalsstaða. Sýning Eiríks Smith stendur til Þar sýnir hann 114 verk, olíumál- 10. maí. verk og vatnslitamyndir, einnig 20 S** -v. „Hundur af himni ofarí‘ Eiríkur Smith við eitt verka sinna á Kjarvalsstöðum. Myndlist: Einar Þorláksson sýn- ir í Norrœna húsinu Sýning Jóns Gunnars- sonar í Stykkishólmi JÓN Gunnarsson listmálari frá Hafnarfirði opnar í dag mál- verkasýningu í Félagsheimilinu á Stykkishólmi. Á sýningunni eru baeði olíu- og vatnslitamyndir en myndefnið er aðallega frá sjávar- síðunni. Sýningin verður opin kl. 14—22 til sunnudagskvölds, 3. í dag írumsýnir Nýja bió handaríska sakamálamynd i Kamansnmum dúr. „Hundur af himni ofan". Leikstjóri er Jose Camp. í aðalhlutverkum er Chevy Chase ok Benji, Jane Scymour ok Omar Sharif. Myndin fjallar um spæjara í London sem fær það verkefni að veita ungri stúlku tímabundna vernd. Ekki vill betur til en svo að hann kemur að henni látinni, myrtri, og er sjálfur stunginn á hol á morðstaðnum. Hann kemur til himna en er ekki veitt viðtaka, heldur fær hann það verkefni að fara aftur til mannheima til að rannsaka morðið á ungu stúlkunni — og sjálfum sér, og það sem meira er: hann verður að fara þessa ferð í hundslíki. Einar Þorláksson við eina af myndum sínum. ing hans var í Listamannaskálan- um 1962, en hin næsta í Unuhúsi 1969. Þá sýndi hann í Casa Nova 1971 og í Norræna húsinu 1975. Síðast sýndi Einar árið 1977, í Gallerí Sólon íslandus og í bóka- safninu á ísafirði. Sýning Einars Þorlákssonar er opin dag hvern frá klukkan 16—22 virka daga og 14—22 um helgar og stendur til 10. maí. Chevy Chase. Jane Seymour og Benji í hlutvcrkum sinum í mynd- inni „Hundur af himni ofan" sem Nýja bíó frumsýnir í dag. NÚ STENDUR yfir í kjallara Nor ræna hússins sýning Einars Þorlákssonar. Þar sýnir hann 92 akrílmyndir sem flestar eru unn- ar á siðustu tveimur til þremur árum. Einar Þorláksson hlaut mynd- listarmenntun sína í Hollandi og á Norðurlöndum. Fyrsta einkasýn- Norræna húsið: Sýning á listrœn- um Ijósmyndum SÝNING á 30—40 ljósmyndum verður opnuð í anddyri Norræna hússins á morgun, laugardag, klukkan 14. Það er Norðmaðurinn Robert Meyer, sem tekið hefur þessar myndir, en hann er einn af forstöðumönnum „Fotogalleriet" í Osló. Myndirnar sýna það sem er efst á baugi í listrænni Ijósmynd- un í Noregi um þessar mundir. Sýningin verður opin til fimmtu- dags í næstu viku. Næstkomandi miðvikudag, 6. maí, heldur Robert Meyer fyrirlestur í Norræna hús- inu um myndirnar á sýningunni og stöðu listrænnar ljósmyndunar og hefst fyrirlestur hans klukkan 20.30. Edda Jónsdóttir við nokkrar mynda sinna á sýningunni i Galleri Langbrók. Myndlist: Edda Jónsdóttir sýn- ir í Gallerí Langhrók UM ÞESSAR mundir stendur yfir sýning Eddu Jónsdóttur í Gallerí Langbrók við Amtmannsstíg. Þar sýnir hún collage-myndir og klippta og fléttaða grafík. Edda Jónsdóttir stundaði nám við báða myndlistarskólana í Reykjavík og við Ríkisakademíuna í Amsterdam. Hún hefur haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum myndlistarsýning- um víða um heim. Sýning hennar er opin virka daga frá kl. 12—18 og 14—18 um helgar, en í dag, 1. maí, er hún opin frá 12—18. Sýningin stendur til 11. maí. Tónleikar Tónmennta- skólans í Austurbœjarbíói TÓNMENNTASKÓLI Reykjavík- ur heldur tónleika í Austurbæjar- bíói á morgun, laugardag. Á tón- leikunum verða hópatriði úr kennslustundum yngri barna en auk þess verður einleikur og samspilsatriði á ýmis hljóðfæri. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Ragnar Lár sýnir á Akranesi RAGNAR Lár opnar i dag, 1. maf, málverkasýningu á Akranesi. Sýnir hann þar olíumálverk og svartlistar- myndir, en þetta er fjórða einkasýning Ragnars Lár á Akranesi. Sýningin er i Bók- hlöðunni ok verður hún opin á föstudaK kí. 16 til 22, lauKar- dag kl. 14 til 22 og á sunnu- daK kl. 14 til 20 og lýkur hcnni á sunnudaKskvöídið. Tónleikar í Dómkirkjunni á mánudagskvöld Á mánudaKskvöld heldur Kór Dómkirkjunnar tónleika í kirkj- unni ok hefjast þeir kl. 20.30. Kórinn syngur Missa brevis í D-dúr eftir Mozart. Einsöngvarar eru Elin Sigurvinsdóttir, Rut Magnúsdóttir, Sigurður Björnsson og Halldór Vilhelmsson, sem syngur einnig kantötu, Ich habe genug, eftir Bach. Aðgangur er 30 kr. en ókeypis fyrir ellilífeyris- þega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.