Morgunblaðið - 03.05.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 03.05.1981, Síða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til alhliða skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Kristján G. Gíslason hf., Hverfisgötu 6. Akraneskaupstaöur Bókavörður Laust er til umsóknar starf bókavaröar (forstööumaður) viö bókasafniö á Akranesi. Umsóknum sé skilað á bæjarskrifstofuna Kirkjubraut 8, Akranesi, fyrir 15. maí 1981. Blondie Laugavegi 54 óskar eftir starfskrafti hálfan daginn. Uppl. veittar í versluninni mánudag og þriðjudag milli kl. 6 og 7, ekki í síma. Lagermaður Viö viljum ráöa sem fyrst mann til starfa á vörulager okkar. Starfiö felur m.a. í sér aö taka upp vörusendingar, pakka vörum til útsendingar, sækja vörur í tollvörugeymslu o.fl. Bílpróf nauösynlegt. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu sendi eiginhandarumsókn meö uþplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í Pósthólf 519 fyrir 12. maí. Smith & Norland hf. Verkfræöingar — Innflytjendur, Nóatún 4, Pósthólf 519, 105 Reykjavík. Sölumaður Innflutningafyrirtæki fyrir hjólbaröa vantar duglegan sölumann sem veröur aö geta hafiö störf fljótlega. Mjög góö ensku-kunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Sölumaöur — 9558“, meö allar umsóknir verður fariö meö sem trúnaöarmál og öllum verður svaraö. Karlmanna- fatasaumur Vön stúlka óskast til starfa nú þegar. Últíma, sími 22209. Sölumaður Sölumaöur sem er í stööugu sambandi viö matvöru- og byggingavöru- og búsáhalda- verslanir á stór-Reykjavíkursvæðinu og Suö- urnesjum vill taka aö sér sölu á góöum vörutegundum. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Sölu- maður — 9705“. Sjúkrahús Vestmannaeyja Óskum eftir skurölækni til afleysinga, 1. til 12. júlí og 8. ágúst til 9. seþt. n.k. Nánari uppl. veita Björn í. Karlsson, yfirlækn- ir og Eyjólfur Pálsson, framkvæmdastjóri, sími 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöövar Vestmannaeyja. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa aöstoðarmann viö gæslu í Stjórnstöö Byggðalínu aö Rangárvöllum á Akureyri. Reynsla viö rekstur rafveitukerfa æskileg. Upplýsingar um starfið veita Ásgeir Jónsson Akureyri síma: 96-25641 og rekstrarstjóri Rafmagnsveitna ríkisins Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. fíafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Rvík. Verslun í miðborginni óskar eftir starfs- fólki til framtíöarstarfa viö afgreiöslu, útkeyrslu o.fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 6. maí, merktar: „VG — 4096“. Kerfisfræðingur Stórt útflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa kerfisfræðing. Þarf aö hafa góö tök á RPG II og helst aö vera vanur IBM 34 tölvubúnaði. Starfssvið: Búa út kerfislýsingar og forrit. Aölaga aökeyptan hugbúnaö og viðhalda. Endurskoða eldri forrit. Gott starf fyrir framtakssaman og úrræöa- góöan kerfisfræöing. Sjálfstætt starf. Fram- tíöaratvinna. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Kerfi — 9557“. -----------------------------------— III Borgarspítalinn lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staöa deildarstjóra við endurhæfingar- og hjúkrunardeild Borgarspítalans — Grensás- deild — er laus til umsóknar nú þegar. Staöan veitist frá 1. júní 1981, eöa eftir samkomulagi. Umsókn fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf og sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 15. maí n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 81200. Reykjavík, 30. apríl 1981. Borgarspítalinn. Starfsfólk óskast Þekkt fyrirtæki í innflutningi og smásölu á heimilistækjum, hljómflutningstækjum og þess háttar óskar eftir aö ráöa eftirfarandi starfsfólk. 1. Starfsmann í fullt starf til umsjónar, tiltektar og ræstingar á verzlun, lager og skrifstofu. Framtíöarstarf. Vinnutími frá kl. 08.00. 2. Gjaldkera, starfið er gjaldkerastarf undir umsjón skrifstofustjóra og bókara ásamt tilheyrandi innheimtu- og bókhaldsstörfum. 3. Afgreiðslumann í verzlun. Fjölbreytt og áhugavert starf fyrir þann sem áhuga hefur á hljómflutningstækjum og öörum tæknivör- um. 4. Sölumann. Sjálfstætt starf við sölu á ýmsum vörum, bæöi innan fyrirtækis og utan í heildsölu og smásölu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags ísl. stórkauþ- manna, Pósthólf 476 fyrir 7. maí nk. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa hjá heildverzlun. Uppl. varöandi aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „ I — 9560“. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Fatasölumaður Röskur og snyrtilegur maður óskast til afgreiöslustarfa. Æskilegur aldur 20 til 30 ára. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „FatasÖlumaöur — 9830“. J-feimir hf. Óskum eftir tveimur humarbátum á komandi humar- vertíö. Uppl. í síma 2107 og 2600 Keflavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast á lyflækninga- deild (3-A) spítalans. Staöan veitist frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 29000. Reykjavík, 3. maí 1981. SKRIFSTOFA RÍKISSPtT ALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Auglýsingateiknari Okkur vantar nú þegar til starfa vanan auglýsingateiknara. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt í samvinnu viö hreinteiknara og aðstoöarmenn. Við heitum góöum launum fyrir góöan mann og förum aö sjálfsögöu með allar umsóknir sem fullkomiö trúnaöarmál. AUGLÝSINGAÞJÖNUSTAN HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.