Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar atvmna -A-t/t A<1 Skipstjóra eöa stýrimannsstarf óskast á togveiöiskip eða humarbát. Upplýsingar í síma 97-7437 eftir kl. 19.00 3 stúdínur óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö sem fyrst, helst í nágrenni Kennaraháskólans. Góö fyrirframgreiösla. Frekari uppl. í síms 21985 eftir kl. 5 virka daga. viö Vesturlandsveg lítiö einbýlis- hús 70 fm ásamt aöstööu fyrir 2 hesta. Húsiö þarfnast standsetn- ingar. Fallegur og gróöursæll reitur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „K — 9832". Keflavík Viölagasjóöshús stærri gerö í góöu ástandi. Sólrík íbúö. Lítiö áhvílandi. Parhús á tveimur hæöum á góöum staö. Ðílskúr. Nýleg neöri hæö í tvíbýli. Sér inngangur. íbúö í sérflokki. 3ja til 4ra herb. neöri hæö viö Hátún. Gott verö. Garður Eldra einbýlishús. Mikiö endur- bætt. Fæst á góöu veröi ef samiö er strax. Aldrei meira úrval eigna é söluskrá. Eignamiólun Suóurnesja, Hafn- argötu 57, sími 3868. húsn. óskast Hjúkrunarfræðinemi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu, helzt fyrir 1. júní. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 29747 eöa 39149. tilkynningar' Teppasalan er flutt aö Laugaveg 5. Glæsilegt úrval af lausum teppum og mottum. Sími 19692. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. KFUM og KFUK Samkoma í kvöld kl. 20.30. aö Amtmannsstíg 2b Árni Sigur- jónsson bankafulltrúi talar. Allir velkomnir. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 4. maí kl. 20.30. aö Hallveigarstööum. Myndasýning. ROSARKROSSREGLAN A M * R C v «f -? V ATLANTIS PRONAOS Hörgslhíð Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Kaffisala til eflingar minningarsjóös Ingi- bjargar Þóröardóttur verður í safnaöarheimili Langholtskirkju 3. maí kl. 15.00. Sjóösstjórnin. Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiðsla — Næg bíla- stæöi. Ljósfell, Skipholti 31, S. 27210. | félagsttf ~j Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Samúel Ingimars- son. Fórn fyrir kristniboöiö. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auðbrekku 34, Kóþavogi. Allir hjartanlega velkomnir. ^geðverndW □ Glmli 5981547 — lokaf. I.O.O.F. 10 = 16305048Vr = I.O.O.F. 3 = 16305048 = 8V2 0. Aðalfundur Sumarhús Borgfirö- Tennisdeildar ÍK, veröur haldinn \ / ingafélagsins þriðjudaginn 5. maí kl. 20.00 aö V V til leigu. Umsóknir sendist til Hamraborg 1 Kóþavogi. Venju- Guörúnar Helgadóttir, Voga- leg aöalfundarstörf. tungu 34. fyrir 20. maí. Uþpl. í Stjórnin. ■GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB síma 41893. ÚTIVISTARFERÐIR l. maí kl. 13 Kleifarvatn — Kriusvik, létt ganga fyrir alla eöa Sveifluháls. Verö 50 kr„ frítt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 3.4. kl. 13 Fuglaskoóunarferó um Garö- skaga, Sandgeröi, Fuglavík og Hvalsnes í fylgd meö Árna Waag. Hafiö sjónauka meö og Fugla- bók AB. Verð 60 kr„ frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ vestanveröu (í Hafnarf. v. kirkju- garöinn). Útfvist Svæðanudd Vörn gegn óþægindum. Sími 42303. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Einn viöskiptavina okkar hefur beöiö okkur aö auglýsa iðnfyrirtæki til sölu Fyrirtækiö sem er í iönaöarframleiöslu og verktakastarfsemi er í fullum rekstri og meö mikla framtíöarmöguleika. Starfsmannafjöldi er á bilinu 15 til 25 manns. Húsnæðið er ca. 1500 fm. eigið húsnæði í góöu ástandi og fellur vel aö rekstrinum. Skilmálar: Skipti á eign á höfuöborgarsvæö- inu koma vel til greina. Þar sem hér er um algjört trúnaöarmál að ræöa eru þeir sem áhuga hafa beðnir að hafa samband við Hauk Haraldsson hjá Ráöningarþjónustu Hagvangs hf. Hagvangur hf. — Miririái agilrtlgiit, T*1 llwTin l^rilnnn*—Mók«gffð4n6fiuiti. Mmíum Timitadótto. Tfihwþ|é8H«lA, émt 0812 4 83483. riMnilrilflMlrill Kranabfll til sölu Grove 375, 45 tonna, árg. 1973, á fjórum öxlum meö 120 feta bómu. Upplýsingar í síma 74732, Reykjavík. Lyftari Til sölu Lancer Boss lyftari, lyftigeta 3,2 tonn. Lyftihæö 3,2 metrar. Lyftarinn er allur nýyfirfarinn og lítur vel út. Upplýsingar hjá Vélar og þjónusta s. 83266. Óska eftir byggingakrana til kaups eöa leigu. Uppl. í síma 96-71333 og 96-71473. húsnæöi óskast Keflvíkingar Viljum taka á leigu í Keflavík eöa næsta nágrenni íbúöarhúsnæöi, helst einbýlishús í nokkra mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-21777 og á kvöldin 96-22034. Skrifstofa — Telex Óska eftir aö taka á leigu ca. 15 fm skrifstofu með aögangi að telex eöa sitt í hvoru lagi, nálægt miöbænum. Upplýsingar í síma 43679 og 84800. íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúö, reglusemi heitiö. Uppl. í síma 36077 eftir kl. 7. Sumarbústaðaeigendur Höfum til sölu vegna breytinga 3 litlar eldhúsinnréttingar úr eik. Einstakt tækifæri fyrir sumarbústaðaeigendur. Eldhúsval, Brautarholti 6, sími 29280. Matvöruverzlun Til sölu er góö matvöruverzlun í Kópavogi. Verzlunin selst meö eöa án húsnæðis. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 9. maí merkt: „Gott fyrirtæki — 9556“. Hlutabréf í veitingastað í Borgarfirði til sölu. Gefur góöa möguleika áhugasömum. Allar veitingar. Bensínsala, gisting ásamt hesthúsi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 6. maí merkt: „Hlutabréf — 9559“. Matreiðslumenn — Sumarhús Enn eru nokkrar vikur lausar í sumarhúsum félagsins í lllugastöðum og að Svignaskaröi. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast til skrifstofu félagsins aö Óöinsgötu 7, Reykja- vík sem allra fyrst. Stjórnin. Humarbátar Óskum aö taka humarbáta í viöskipti. Upplýsingar í síma 53701. Verzlunin Víðir óskar eftir aö taka íbúö á leigu fyrir starfsmann verzlunarinnar. Uppl. í síma 30420 á morgun mánudag. VgvralJSÍ | tilboö — útboö | Utboö Byggingasamvinnufélagið Vinnan, óskar eftir tilboöum í undirstöður, fyllingu í grunn, grunnlagnir, grunnplötur 10 einbýlishúsa, 7 parhúsa og 24 bílskúra viö Kleifarsel Rvk. Útboðsgögn verða afhent frá og meö 5. maí á skrifstofum okkar aö Höföábakka 9 og Laugavegi 42 gegn 1000,- króna skilatrygg- ingu. Tilboö verða opnuð þriöjudaginn 12. maí. hönnun hf verkfræöistofa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.