Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 Nýtt pósthús í Sandgerði í HYliJUN maí vorður opnað nýtt pósthús í SandKorói, að því or fram komur í frótt í nýútkomnum Suóurnosja- pósti. Nýja húsið er samb.vjííít símstöðvarhúsinu. Sejya má að liyltinj; verði í starfshátt- um oj; starfsaðstöðu við flutn- injíinn, j;amla pósthúsið er .30 fermetrar en hið nýja 174 fermetrar. Tvö símabox, sjalfsali oj; 100 pósthólf verða í nýja húsinu, en pósthólf eru nýjunj; í Sandgerði. Húsið er hannað með það í huga að fatlaðir eij;i þanj;að j;reiðan aðj;anj;. Póstmeistari í Sand- j;erði er Unnur Þorsteinsdótt- ir. Nýja pósthúsið. Ljósm. Mhl. Arnór. Safnlánakerfi Verzlunarbankans gerir ráð fyrir 2.000,- kr. hámarks- sparnaði á mánuði. Þú ræður sparnaðarupphæðinni að því marki. Sparnaðartíminn er frá 3 mán. upp í 48 mán. Þú velur þann tíma og upphæð sem þú ræður við og þér hentar. Þannig öðlast þú lánsrétt á upphæð sem er jafnhá þeirri sem þú hefur sparað. Og nú getum við einnig boðið verðtryggða Safnlánareikninga til 12 mánaða eða lengur og verðtryggð Safnlán til 30 mánaða eða lengur. Leitaðu upplýsinga í Verzlunarbankanum, þar stendur þér ráðgjafaþjónusta til boða. jm ÞU SAFNAR VIÐ LANUM WŒZLUNfiRBfiNKINN Aðalbanki og útibú. Friðrik Már Baldursson fiðlu- nemandi. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanónemandi. Tónlistarskólinn: Einleikstónleikar tveggja nemenda NÆSTKOMANDI mánudaj; oj; þriðjudaj; halda tveir nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík, Steinunn Birna Raj;narsdóttir oj; Friðrik Már Baldursson, tónleika í Austurbæjarbíói, en þcir eru liður i einleikaraprófi þeirra frá skólanum. Tónleikar Friðriks eru kl. 19 mánudaj;inn 4. mai oj; Steinunnar á þriðjudaj; á sama tíma. A efnisskrá á tónleikum Frið- riks Más Baldurssonar fiðluleik- ara, þar sem Snorri Sigfús Birg- isson leikur undir á píanó, er sónata nr. 1 í j;-moll eftir Bach, sónata nr. 1 í a-moll eftir Schu- mann, romanza nr. 2 í F-dúr eftir Beethoven, sex lög eftir Cage og Tzigane eftir Ravel. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari mun leika þrjá þætti úr orgelkonsert eftir Vivaldi- Bach, sónötu í G-dúr op. 78 eftir Schubert, tvær prelúdíur eftir Debussy, þrjá mazúrka og ballöðu eftir Chopin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.