Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 18

Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAI 1981 Svíar á Samoa- eyjum Leiötogi The Band, Robbie Robertson, sem nú hefur snúiö sér að kvikmyndaleik (Roadie). bein upptaka á síðustu hljómleikum The Band, seldist einsot; heitar lumm- ur hér sem annarsstaðar, og hu(jsa nú margir sér sjálf- saíjt jrott til (ílóðarinnar að sjá 0(í heyra flutnin(íinn. Til liðs við The Band, koma fjölmar(;ir vinir ojj samstarfsmenn hljómsveit- arinnar í (íe(ínum þau sex- tán ár sem hún starfaði. Það stafar ('leði ánæjíju frá (jestunum, flutninKur þeirra ber vott um að þeir kunna vel að meta að vera boðnir á þetta stórkostlena lokaball. Það er erfitt að Kera uppá milli þeirra, enda ekki höfuðmálið. Þó ber að ' Keta Neil Youn«, sem þrátt fvrir annarletít ástand nær sér á furðu j;ott strik; ein- víkí þeirra gítarsnill- injíanna Clapton o« Robbie Robertson, að maður tali nú ekki um meistara Dylan, sem lífjíar svo um munar atriðanna, þar sem hann forvitnast um hagi ox skoð- anir hljómsveitarmeðlim- anna. Michael Chapman var yf- irkvikmyndatökumaður, með ekki ónýtari hjálpar- sveina en þá Zsinmond og Kovacs, á meðal annarra. I sameininKu hefur þeim tek- ist mæta vel að festa á filmu þennan merkisvið- burð ok þá sérstæðu stemmnin({u sem lá yfir vötnunum. Bæði okkur, að- dáendum The Rand, til óblandinnar ánægju, og vonandi ekki síður þeim sem yngri eru og lítil deili kunna á þessum frægu fimmmenningum. Dolby-upptakan nýtur sín allvel í hinum nýju hljómflutningstækjum hússins, hinsvegar hefur sýningareintakið lifað sitt fegursta. IIÁSKÓLABÍÓ: IIVIRFILBYLURINN (.THE HURRICANE-) Lokaball TÓNAHÍÓ: SÍÐASTI VALSINN („The Last Waltz“) Ég er einn þeirra fjöl- mörgu sem beðið hafa myndarinnar The Last Waltz. með talsverðri eftir- væntingu. The Band naut mikilla vinsælda, ekki síst meðal minnar kynslóðar og var aldrei betri en um þær mundir sem hún hvarf af sjónarsviðinu. (Orðrómur er reyndar á kreiki um að endurkoma sé í bígerð, og er það vel.) Metsöluplata með lögun- um úr myndinni, sem er I uppá hljómleikana, með j sínum ágætu séreinkenn- um. En það er hljómsveitin j sjálf — The Band —, sem er skærasta stjarnan. Hún hafði á að skipa snjöllum hljómlistarmönnum, sem jafnframt voru sterkir per- sónuleikar. Hann slær svo sannarlega um sig Robbie Robertson. Síðasti valsinn er tækni- lega vel gerð mynd, miðað við aðstæður, enda var Martin Scorsese maðurinn á bak við myndavéiina. Auk þess kemur hann fram í innskotum á milli konsert- Feögarnir í Kramer gegn Kramer, eru vel leiknir af Dustin Hoffman og Justin Henry. Farið fljótt yfir sögu STJÖRNUBÍÓ: KRAMER GEGN KRAMER Nú um nokkurt skeið hefur bandaríska úrvals- myndin Kramer gegn Kramer. gengið við storm- andi lukku í Stjörnubíó. Það kemur manni skemmti- lega á óvart hversu vel hinum bráðsnjalla leik- stjóra og handritshöfundi, Robert Benton (Bad Com- paity. Oh. Calcutta. The I>ate Show), tekst að sigla á miHi skers og báru og sneiða hjá væmni í við- kvæmu efni. Myndin fjallar um bar- áttu fráskilinna hjóna um umráðarétt yfir ungum syni þeirra. Lokaatriðið er minnisstætt og óvenjulegt, því þar fær að ráða sjón- armið og hagsmunir þess lítilsigldasta í þjóðfélaginu — barnsins. Kramer gegn Kramer á gott erindi til allra, að auki ætti að skikka öll þau sem standa í skilnaðarerjum, að sjá þessa hlýju og mann- legu mynd. LAUGARÁSBÍÓ: EYJAN („TIIE ISLAND“) Hér er efnisþráðurinn með slíkum ólíkindum að maður hliðrar sér hjá því að tíunda hann náið. Þó er hann í þá veruna að frétta- maður við dagblað í New York er gerður útaf örkinni til að kanna tíð og dularfull skipshvörf í Karabíska haf- inu. Og það gengur svo sannarlega á ýmsu áður en hann fær knésetta vondu kallana — sem að þessu sínni eru sjóræningjar sem týnt hafa tímatalinu! Efnið er semsagt hinn fáránlegasti heilaspuni og lélegasti þriller Benchleys, (Jaws, The Deep). Hinsveg- ar er því ekki að neita að Ritchie, (The Candidate. Smile), tekst að halda uppi þokkalegri spennu mestan hluta myndarinnar. Með reyndar svæsnum blóðsút- hellingum og ofbeldisköfl- um, en hvorttveggja er því miður í tísku í heimi af- þreyingarkvikmynda í dag. Það er ekki einleikið hversu óvandlátur hinn ágæti leikari Michael Ca- ine, er orðinn í seinni tíð á hlutverk sín. Á örfáum mánuðum höfum við mátt horfa uppá hann í myndun- um Ashanti og Beyond the Poseidon Adventure. og síðan kemur þessi. Ijlvað næst, ungi maður? Eyjan státar af Dolby- upptöku, en þessi tækni er nokkrum sinnum notuð með áhrifamiklum árangri, einkanlðga í’ vélbyssuskot- hríð undir myndarlok. Þaö er lítill vafi á því aðEyjan á eftir að njóta mikilla vinsælda á meðal unglinga, því hún státar af nokkru sem virðist frekar vandfundið í þeirra veröld í dag — spennu. Þessa dagana gefur að líta í Háskólabíói, Fellibyl- irtn. gjörsamlega mislukk- aða mynd með glæstu yfir- bragði. Hér fer velflest úr- skeiðis, en ekkert til sparað, enda er framleiðandinn, Dino De Laurentiis, ítalsk- ur stórbóndi í kvikmynda- gerð sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fellibylurinn, er feikna gamaldags róman um hina dáfögru dóttur bandaríska landsstjórans á Suðurhafs- ey og ungan höfðingja frumbyggjanna og einkum þá forboðnu ást sem með þeim kviknar. Hún slævist ekki einu sinni þegar bandvitlaust veður gengur yfir eyjuna bróðurpartinn af seinni hluta myndarinn- ar og flóðbylgjurnar ætla allt að drepa, þ.á m. pabba gamla. De Laurentiis ætlaði Roman Polanski upphaf- legá að leikstýra þessum ósköpum, en það féll um sjálft sig þegar hinn ástríðufulli Pólverji slapp með naumindum með skrekkinn frá fyrirheitna landinu, eftir að upp komst um ósæmilega hegðan hans gagnvart telpukorni, rétt af fermingaraldri. En það læðist að manni sá grunur, að Polanski hafi einmitt verið rétti maðurinn til að glæða þetta nátttröll frá þriðja tug aldarinnar, ein- hverri erótík og náttúru. Jan Troell hinn sænski, var síðan ráðinn í hlutverk Polanskis og fyrir hans tilstilli komust landar hans, Sven Nykvist og Max Von Sydow á mála. De Laurenti- is sagði hins vegar stopp, þegar Troell ætlaði að fara að pota einum skandina- vanum inn til viðbótar, Liv Ullmann. Nú, framhaldið er svo kvikmyndasögulegt slys, ekki síst hvað snertir Sví- ana Troell og Nykvist, ég ráðlegg frekar fólki að sjá samnefnda mynd eftir meistara John F'ord (gerða 1937) sem þeási mistök eru byggð á. Þau hlutu bædi Oscars-verðlaun í fyrra fyrir Kramer gegn Kramer, Meryl Streep og leikstjórinn og handritshöfundurinn Robert Benton. Og tæpast á Troell aft- urkvæmt í Hollywood næstu árin, frekar en kol- lega hans — Polanski.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.