Morgunblaðið - 03.05.1981, Side 20

Morgunblaðið - 03.05.1981, Side 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAI 1981 w!á ínsœldarlistar BRETLAND Stórar plötur 1 3 Sky3 ................................. Sky 2 5 Hotter Than July ............ Stevie Wonder 3 - Intuition ........................... Linx 4 1 Face Dances .......................... Who 5 2 Kings Of The Wild Frontier . Adam & The Ants 6 7 Face Value ..................... Phil Collins 7 9 Making Movies ................. Dire Straits 8 - Flowers of Romance ..... Public Image Limited 9 - Come An’ Get It ............... Whitesnake 10 4 Jazz Singer .................. Neil Diamond Litlar plötur 1 1 Making Your Mind Up ................ Bucks Fuzz 2 8 Chi Mai ....................... Ennio Morricone 3 2 Lately .......................... Stevie Wonder 4 3 Einstein A Go Go .................... Landscape 5 9 Good Thing Going ....,............. Sugar Minott 6 4 This Ole House ................. Shakin’ Stevens 7 6 Night Games ................. Graham Bonnett 8 - Can You Feel It? ..................... Jacksons 9 7 It’s A Love Thing .................... Whispers 10 5 Intuition ................................. Linx BANDARÍKIN Stórar plötur 1 1 Hi Infidelity . 2 2 Paradise Theatre . 3 3 Arc Of A Diver . 4 6 Face Dances ... 5 5 Winelight ...... 6 4 Moving Pictures ... 7 8 Another Ticket . 8 7 Zenyatta Mondatta 9 9 Double Fantasy .... 10 10 The Jazz Singer . .... Reo Speedwagon ............... Styx ...... Steve Winwood ................ Who ... Grover Washington jr ............... Rush ......... Eric Clapton ............. Police John Lennon/Yoko Ono ........ Neil Diamond Litlar plötur 1 1 Kiss On My List ....... Daryl Hall & John Oates 2 3 Morning Train (9 To 5) ....... Sheena Easton 3 8 Being With You ............. Smokey Robinson 4 4 Just The Two Of Us ...... Grover Washington jr 5 6 Angel Of The Morning ........... Juice Newton 6 2 Rapture ............................ Blondie 7 7 While You See A Chance ....... Steve Winwood 8 5 Woman .......................... John Lennon 9 9 The Best Of Times ...................... Styx 10 10 Don’t Stand So Close To Me ........... Police Country lög 1 2 A Headache Tomorrow .......... Mickey Gilley 2 4 Rest Your Love On Me ........ Conway Twitty 3 3 Picking Up Strangers ........... Johnny Lee 4 5 Hooked On Music ................ Mac Davis 5 6 Am I Losing You? ............. Ronnie Milsap 6 7 I Loved’Em Every One ........ T.G. Sheppard 7 8 Falling Again ................. Don Williams 8 - Seven Year Ache ............. Rosanne Cash 9 10 Leonard ..................... Merle Haggard 10 - Roll On Mississippi ........... Charley Pride fyrstu innlendu plöturn „LIFIÐ I LITUM“ Diabolus in musica (DIM 6001) 1981 Diabolus In Musica gaf út sína fyrstu plötu fyrir fimm árum. Ekki hefur orðið mikil breytinx á tónlist þeirra á þessum tíma, ok þeyar hlustað er á hina „jazzkenndu hippatónlist" er eins ok að snúast til baka í tímanum. Ok þar að auki virðist þunnamiðjan vera „húmor- textar" þeirra en ekki tónlistin, þar sem hún er afar misrishá. „Lífið í litum" er líka eins konar sönnleikur á plötu, sem fjallar um nútímalíf í álfalýsiniíu og trölla. La(?t er út frá ýmsum þekktum vísum á frjálsletjan máta og tón- listarlejía oft líka. Vissulega eru þau fyrst on fremst að gagnrýna þjóðfélanið ojí í „óskalatíinu" bein- ist (íatínrýnin að dæ({urtónlistar- stefnunum: „Ég ætla ekki að syntýa um neitt/ sem þarf að hutísa um/ ok ekki segja neitt sem t;æti/ valdið vandræðum/ því fyrir utan það/ hve syntcja má um mar({t annað/ vill enginn (?efa út/ ok entjinn kaupa það/. Fyrri hliðin á sér sæmilet;a há ris. Fyrsta lat;ið „Lífið í litum", sem í er át;ætlet;a heppnaður texti að auki, er líflegt ot; ber fyrsta vottinn á plötunni um að fólkið sé lifandi. Þeim tekst vel að setja saman setnint;ar úr sjónvarpsauglýsini;- um í texta. Eftir smá „flipp", lagið „Bardat;inn“, nokkurs konar spuna- músík út úr enj;u, kemur síðan „Tant;ó Arj;ente“, „Óskalagið", „Hótel Bort; Rat;t;“ með upptaln- int;u á nokkrum frægum „mennta- skólakommum“ (þ.e. ef ráða má af þeim nöfnum sem ég þekki), og „Timburmenn", allt lög sem rísa upp úr, þó þau séu kannski fremur t;erð sem innskot í söguþráð plöt- unnar. Mér er það hulið til hverra þessi heild á að höfða, þetta hefði kannski verið kallað listaverk fyrir rúmlega tíu árum en nú ...? Öll virðast þau fær um að gera vel, stelpurnar syntya vel og sérstætt, bassinn er ágætur en Sveinbjörn t;erði betri hluti á „Stjörnur í skónum“. „SPILAR OG SPILAR“ Viöar Alfreösson (VA 101) 1981 Ét; varð dálítið hissa þegar ég var búinn að hlusta á þessa plötu Viðars í gegn í fyrsta sinn. Vaninn er nefnilega sá þegar jazzistar gera sólóplötur að þeir fari að sýna ALLT sem þeir geta og hugsi mun minna um að platan sjálf sé áheyrileg og heilsteypt. En Viðar hefur greinilega haft í huga að þessarar plötu yrði notið. Hér eru það „moodin" sem ráða ferðinni, og „moodið" er afslappandi og þægi- legt, spilið er temprað, fágað og meira af tilfinningu en ég bjóst við. Enginn að flýta sér eða sýna hvað hann er lipur. Lögin eru líka öll melódísk og veita góða afþreyingu. Lögin eru ýmist flutt með lítilli jazzhljómsveit eða hljómsveit með strengjum. Lögin með litlu jazzhljómsveit- inni eru „Be My Love“, „Vala“, og „For Once in My Life“, „Three" og Misty", og „Mysty“, „Vala“ og „Be My Love“ eru þrjár bestu perlurnar á plötunni. Árni Scheving á stóran þátt í þessum lögum með bassaleik sín- um, en Guðmundur Ingólfsson og Guðmundur Steingrímsson standa sig vel í „litla jazzbandinu". Stóra hljómsveitin flytur 4 lög, þar af „If He Walked Into My Life“, „Cavatina" og Making Whoo- pee“ sem öll eru stór númer á plötunni. Á meðan þessi plata jr til þarf ekki að flytja inn músík með James Last, Ray Conniff og Mantovani! hia. „PUNKTURPUNKTUR KOMMA STRIK“ Tónlistin úr samnefndri kvikmynd (Svart á hvítu SÁH 1) 1981 Andstætt öðrum plötum sem gefnar eru út vegna kvikmynda, söngleikja og þess háttar hefur „Punkturinn" heppnast. Platan getur staðið sjálfstætt án myndar- innar. Er þetta nokkuð sérstætt vegna þess að þetta er „platan af mynd- inni af bókinni," þannig að ekki væri ólíklegt að eitthvað mis- heppnaðist. Valgeir Guðjónsson er tvímæla- laust sá sem á heiðurinn skilið hér þar sem platan er hans „barn“, að mestu samið og flutt af honum. Valgeir hefur alltaf verið lunkinn við að koma með sterkar melódíur sem standa alveg sér og á „punkt- inurn" er hvert lagið öðru betra, og útsetningar Valgeirs eins og þær gerast allra bestar og þarf að leita vel til að finna jafn smekklega útsetta heildarplötu og þessa. Valgeir hefur gott lið með sér sem gerir góða hluti en allsendis hún?!). Þetta lag má teljast upp- f.vlling. „Börn að leik“ er stefið sem Diddi fiðla leikur á fiðluna sína og heyrist í sjónvarpsauglýsingunni, lítið, lipurt og gott. „Að sjá þig“ er sama lagið og „Hollywood" og „Við stóran stein“ stefið er hér flutt á flautu. Þá er komið að Öskubusku- útgáfunni á „Heimkomu Haraldar" sem heitir „Gleym mér ei“, og undirspilið er auðvitað nikka, bassi og trommur, og svo karlaraddir í bak. „Hvað er svo glatt“ er ekki eftir Valgeir þó hann eigi útsetninguna. Létt kall/svar spil á milli flautu og saxófóns er óvenjulegt og líflegt. En á hlið tvö eru þó aðal perlurnar. Fyrsta lagið er sungin útgáfa á titillagi myndarinnar sem er reyndar ekki í myndinni. Lagið er í stíl fyrstu Beatgrúppanna sem komu frá Liverpool, upp úr '63 einfalt og útsetningin er gersemi í einfaldleik sínum, og hljómurinn í upptökunni er góður. „My Mother Is a Woman" er sungið af Mick Pollock, Utangarðs- manni. Lagið er ekta „twistlag“ ólíka þeim sem þeir gera annars staðar. Ásgeir Óskarsson (tromm- ur), Þórður Árnason (gítar), Tómas Tómasson (bassagítar), Reynir Sig- urðsson (víbrafónn), Sigurður Rún- ar Jónsson (fiðla), Tómas Einars- son (harmónika), Sigurbjörn Ein- arsson og Vilhjálmur Guðjónsson (saxes) og Egill Ólafsson, Diddú, Mick Pollock, Jónas Jónasson syngja auk fleiri. Stemmningin yfir hverju ein- stöku lagi er sérstakt, og hvert nýtt lag sem byrjar hljómar eins og það besta sem Spilverkið gerði á sínum tíma. Svo að við byrjum á fyrri hlið- inni er fyrsta lagið „Heimkoma Haraldar", lítið einfalt stef blístrað við kassagítarundirleik, svona á að gera sérstök lög! Þetta sama lag kemur svo aftur fyrir síðar. „Mér stendur á sarna" sungið af Valgeiri og er með léttum gálga- húmor, og nikku, bassa og trommu, og saxófónsóló. Og auðvitað söngpí- um eins og Andrews Sister og Lennon Sisters! „Ra ra ra ra“ er allur textinn í samnefndu lagi þar sem hin ljúfa rödd Diddú heyrist loks eftir lang- an tíma (eða er það ekki örugglega með saxofón og einföldu píanó, sem nálgast „boogie“ stundum. Gítar- og trommusólóin eru líka á sínum stöðum. „Peter Gutin" var bæði vinsælt lag og vinsæll þáttur í „kanasjónvarpinu" í gamla daga og þetta lag var uppáhald margra. Bassagítaratakturinn hefur ekki verið leikinn eftir síðan. Lagið er auðvitað ekki eftir Valgeir. Skemmtilegt innskot í tónlistina. „I Love You“ er í stíl laganna „Sheila“ og „Runaway" sem Tommy Roe og Del Shannon sungu, en Jónas R. Jónsson syngur þetta lag af mikilli innlifun og tilfinningasemi. Röddin er sérstaklega vel upp tekin, og gítararnir koma vel út. Lagið er gott, ekta ástarlag. „Hollywood" er dramatísk út- setning fyrir píanó, saxófón og strengi, á lokalaginu. Diddi fiðla gerði þessa útsetningu. „Skuggai)" er eiginlega aðallag myndarinnar, en það er Shadows útfærsla á laginu sem Valgeir syngur fyrst á seinni hliðinni. Þórður Árnason fer sérlega vel með þetta frábæra einfalda gítarlag. Einnig er ritmagítarinn skemmti- legur. Lagið er tvímælalaust besta lag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.