Morgunblaðið - 03.05.1981, Qupperneq 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981
Bingó
veröur aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18 í dag,
sunnudag, kl. 3. Spilaöar veröa 12 umferöir.
mmmmi^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^
Ættarmót
Afkomendur og ættingjar Sigríöar Pálsdóttur og
Hafliða Guömundssonar hreppstjóra halda ættarmót
í Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 10. maí
kl. 15.00. Tilkynniö þátttöku í síma 40875.
Nefndin
Verkalýðsfélag
Húsavíkur 70 ára
Húsavik, 30. apríl.
IIINN 11. apríl síðastliðinn varð
Verkalýðsfélag Húsavíkur 70
ára. Fyrsti formaður þess var
Benedikt Björnsson.
Aðalhátíðarhöldin í tilefni af-
mælisins verða í dag, sunnudag
3ja maí, í Félagsheimilinu og
hefjast klukkan 14 með ávarpi
núverandi formanns Verkalýðsfé-
lagsins, Helga Bjarnasonar. Þá
verður flutt dagskrá unnin upp úr
sögu Verkalýðsfélags Húsavíkur
og verkakvennafélagsins Vonar.
Þá munu aðkomugestir flytja
ávörp og ýmislegt verður þar
fleira til gamans og skemmtunar.
Þá var 1. maí opnuð myndlistar-
sýning í Safnahúsinu og eru sýnd
listaverk frá Listasafni alþýðu.
Fréttaritari
Lýsa stuðningi
við fóstrur
MÆÐUR barna sem hafa afnot af
dagheimili Vifilsstaðaspitala
komu saman til fundar i gær og
samþykktu þar einróma stuðn-
ingsyfirlýsingu við kjarabaráttu
fóstra.
Um 30 mæður sóttu fundinn og
er tillagan sem samþykkt var
svohljóðandi: „Fundur haldinn 30.
apríl 1981 á Vífilsstaðaspítala af
mæðrum barna er afnot hafa af
dagheimili spítalans lýsir hér með
fullum stuðningi við launakröfur
fóstra. Er það von okkar að
ráðamenn sýni skilning á þessum
kröfum svo samningar megi tak-
ast sem fyrst."
AlItíl.VslNOASlMINN ER:
2248D
jn*rj)wl»laí>«b
unnudagur -
iunar -
ól-
niðugt -
að bregða sér í
HOUWOOD
í kvöld og eiga þar
skemmtilega kvöldstund.
Bingóið
okkar stór-
góða verður á
dagskrá. Þeir
sem koma
fyrir kl. 9.30
fá ókeypis
bingóspjöld.
Hér gefur á
að líta eina
heppna, sem
hreppti vinn-
ing.
„Réttur mað-
ur á réttum
stað“ sunnu-
dagsleikurinn
stórskemmti-
legi á svæð-
inu.
Apríl-
stúlkan
okkar hún
^m Guörún Mar-
m grét Sólons dóttir.
■ kemur í heimsókn og
I krýnir maí-stúlku Holly-
wood, sem valin veröur í
kvöld. Guðrún faer gjöf frá
Karnabæ, sem er fataúttekt. En
maí-stúlkan fær snyrtivörur frá
l Jean d’Aveze, ilmvötn Mis-
I tery de Rochas og kvöld-
L verð í Hollywood. Nú
L verður spennandi,
hver verður maí-
stúlkan!!!
Komdu og
kannaöu
máliö
Jftodel
aldrei betri en einmitt nú,
koma í heimsókn og sýna
nýjustu tízkuna frá bonbon Bankastræti
rvJ *»**<» **.y i»t.
Design: Marithé et Francois Girbaud frá tískuversluninni
« Bankastræti.
Þessar ferðir eru sérstak-
lega ætlaðar ungu og
hressu lólki, sem hefur
gaman af því að feröast
og skemmta sér í sólar-
löndum.
Farnar verða 5 feröir til
Ibiza.
Brottfarardagar: 26. maí
25. ágúst
Umboðssímar Model ’79 eru 14485 og 30591.
Fyrir þá, sem vilja fylgjast með í tónlistarheimin-
um, þá er hér nýjasti vinsældarlisti
Hollywood, gjörið
þið svo vel.
Hinn aldeilis frábæri plötusnúður Steve Tuttle
leikur listir sínar í diskótekinu kl. 11.
Sumar og sól í
HOUJWOOD