Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 32

Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 ti1*ku * ► * dlskl __ * Fataverkefni FII á lokastigi og hefur tekizt mjög Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í verkefninu: Akraprjón, Álafoss, Ceres, Dúkur, Faco, Gefjun, H. Guðjónsson, Hagkaup, Hekla, Henson, Hilda, Höttur, Karnabær, Klæði, Max, Pólarprjón, Prjónastofa Borgarness, Sjóklæðagerðin, Skinnasaumastofa SIS, Sol- ido, Últíma. Apple-tölvan slær í gegn Hafa 8 fyrirtæki nú ákveðið að taka GSD-kerfið í notkun og hafa þau hvert um sig keypt borðtölvu, sem notuð er við staðaltíma- ákvörðunina. Haldin hafa verið tvö námskeið í notkun GSD-kerf- isins og verið er að þjálfa starfsmenn þessara fyrirtækja í notkun þess. Gera má ráð fyrir, að notkun tölvu verði dagleg hjá verkstjórum, því auk þess sem tölvurnar verða notaðar við staðaltímaákvarðanir, verða þær notaðar við framíeiðnieftirlit, launaútreikninga og kostnaðarútreikninga. í einhverjum af minni fyrirtækjunum má búast við, að tölvurnar verði einnig notaðar við bókhald og jafnvel við fleiri verkefni. Frá framleiðslusal Karnabæjar að Fosshálsi. en hann var skipulagður af ráðgjöfum EA-Project. tölvudeild, Skipholti 19. Sími 29800. Einstök fyrirtæki hafa hins vegar farið yfir 100% Einkaumboð fyrir “appkz computcr inc. Framleiðniaukning þátttökufyrirtækjanna er að meðaltali um 40%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.