Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ1981 I DAG er sunnudagur 17. maí, sem er 4. sd. eftir PÁSKA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.33 og síö- degisflóö kl. 17.54. Sólar- upprás í Reykjavik kl. 04.07 og sólarlag kl. 22.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 00.04. (Almanak Háskólans) Fyrir því vil ég í þetta sinn láta þá kenna á — ég vil láta þá kenna á hendi minni og styrk- leika mínum og þeir skulu viöurkenna aó nafn mitt er Drottinn. (Jer. 16, 21). I K ROSSGÁTA 1 2 3 M I4 ■ 6 Ji 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 ból, 5 náttúra. 6 lifa. 7 tveir eins, 8 ökumaður, 11 skammNtofun. 12 bókstafur. 11 naum. 16 starfið. LÓÐRÉTT: - 1 fjörefni. 2 tré, 3 hreyfast, 1 hlífa. 7 forskeyti. 9 hýði. 10 óþéttu. 13 fuirl. 15 samhljtWlar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTll: LÁRÉTT: — 1 þybbinn. 5 ar. 6 orsaka. 9 tel. 10 ef. 11 lg. 12 frú. 13 anira. 15 ara, 17 söngur. LÓÐRÉTT: 1 þrotlaus. 2 ba-sl, 3 bra. 1 Nóatún. 7 reifn, 8 ker, 12 farK, 11 Kan. 16 au. Arnao heilla Afmæli. Í dag, 17. mai, er níræð Kristin Jóhannesdótt- ir Dalbraut 27 Rvík, áðu- til heimilis að Freyjugötu 6. — Hún ætlar að taka á móti gestum sínum milli kl. 15—20 í dag. Afmæli. Áttræð er í dag, 17. maí frú Kristin Jónsdóttir Sólgörðum í Grenivík. — Eig- inmaður hennar er Stefán Stefánsson sjómaður. Afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 19. maí, verður sjötugur Halldór Guð- mundsson, Kirkjubraut 51 Akranesi. — Á afmælisdag- inn ætlar Halldór að taka á móti gestum sínum eftir kl. 20 að Kirkjubraut 54 (Oddfellowhúsinu) þar í bæn- um. Stöllurnar Ingibjörg Thora og Elín Björk Ásbjörnsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfól. lamaóra og fatlaðra. Söfnuðu þaar 64 krónum. I FRÁ höfninni 1 FRfeTTtR Skólastjórastöður í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið laus- ar til umsóknar nokkrar skólastjórastöður, með um- sóknarfresti til 5. júní næst- komandi. Meðal þeirra eru skólastjórastöður við Digra- nesskóla og Kársnesskóla i Kópavogi, skólastjórastaða við grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar, við grunnskólann í Grímsey og grunnskóla Reyk- dælahrepps. Fjöimargar kennarastöður eru og aug- lýstar á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Kaffidag kallar Þjónustu- regla Guðspekifélagsins hinn árlega kaffisöludag sinn, en hann er í dag, 17. maí. Hefst kaffidagurinn kl. 15 og er hann í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Bústaðasókn. Bræðrafélagið heldur fund annað kvöld, mánudaginn kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. — Ingvar Helgason flytur erindi. Áfelgisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heldur aðalfund sinn annað kvöld (mánudaginn) kl. 20.30 að Hallveigarstöðum (Tún- götumegin). Á fundinum eiga sæti fulltrúar hinna fjöl- mörgu kvenfélaga sem starfa í Reykjavík og í Hafnarfirði. — Fundurinn á að hefjast mjög stundvíslega. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavik- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19. Á sunnudögum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvik kl. 22. Afgreiðslan á Akranesi, sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. í fyrradag fór Selfoss úr Reykjavíkurhöfn í ströndina og Svanur kom af strönd. í fyrradag fór Bifröst áleiðis til útlanda og mun þetta hafa verið í síðasta skipti sem skipið kvaddi Reykjavíkur- höfn — án þess þó að flauta í kveðjuskyni. Togarinn Ingólf- ur Arnarson fór aftur til veiða og Bakkafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. í gær fór Coaster Emmy á strönd og olíuskip var væntanlegt með farm. í dag sunnudag er erlent skip væntanlegt til að lesta brotajárn. Úðafoss er væntanlegt af strönd, annað olíuskip er væntanlegt með farm til olíufélaganna. Á morgun mánudag er leigu- skipið Gustav Behrman væntanlegt frá útlöndum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 15. maí til 21. maí, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Laugarnesapóteki. En auk þess er Injcolís Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandí viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækní í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 18. maí til 24. maí aö báöum dögum meötöldum er f Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 aila daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítaiinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. •rtlfllp I • -»«• . Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, ^ími 36270. Viökomustaöír víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opíö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til iokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Kefflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20— 21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opín mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgní til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Súnnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Símlnn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.