Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 27 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lóðafrágangur Tilboö óskast í lóðafrágang viö Kennara- háskóla íslands viö Stakkahlíö. Upplýsingar í síma 34788 eftir helgi. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS óskar eftir til- boöum í byggingu ca. 2400 rúmmetra húss fyrir starfsemi sína í Mosfellssveit. Húsinu skal skila tilbúnu undir tréverk og málningu 15. janúar 1982. Útboðsgögn veröa afhent frá og meö mánudeginum 18. maí 1981 á Verkfræðistof- unni Ráögjöf sf., Bolholti 4, Rvk. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 2. júní 1981, kl. 14. ^ ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn hitaveituæðar og dreifikerfis í Kringlubæ, 1. áfangi. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 2. júní nk. kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: árg. International Cargostar 1978 Oldsmobile Delta 1980 Oldsmobile Cutlas 1979 Daihatsu Runnabout 1980 Toyota Corolla 1977 Land Rover 1972 Lada 1500 1976 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 18. maí 1981 kl. 12—17. Tilboðunum sé skilaö til Samvinnutrygginga Bifreiöadeild, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 19. maí 1981. Útboð Verðkönnun vörugeymsluhúss Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir aö byggja 1800 fm og 13400 rúmmetra stórt vörugeymsluhús fyrir starfsemi sína. Þeir aöilar sem hafa hug á að bjóða fullbúiö hús af þessu tagi, vinsamlegast leitið nánari upplýsinga hjá vinnustofunni Klöpp hf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík, sími 27777. 1 ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö undirbyggja og steypa gangstéttir ásamt ýmsu fleiru víðs vegar um borgina. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Vélstjórafélagi íslands Framvegis veröa ekki gefnar umsagnir um undanþágu til vélstjórastarfa nema Ijóst sé, að áöur hafi verið auglýst eftir réttindá- mönnum, þar sem komi fram 1. skipsheiti, 2. staöa vélstjóra. Auglýsa skal a.m.k. tvisvar í útvarpi eöa í 2 víðlesnum dagblööum, minnst 10 dögum áöur en viðkomandi starf losnar. Ef upp kemur nauösyn á skyndiráöningu t.d. vegna veikinda mun félagiö taka tillit til þess. Einnig vill félagið minna á, að undanþágu- beiðnir, skulu berast á þar til gerðum eyðublööum, sem fást hjá skráningarstjórum um land allt. Stjórnin. Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á svæðinu er hafin og er þess vænst aö eigendur og umsjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt í fegrun byggöarlaganna, meö snyrtilegri um- gengni við fyrirtæki sín. Heilbrigöisfulltrúi Suöurnesja. Laugvetningar Nemendur er stunduðu nám í Landsprófs- og gagnfræöadeild veturinn 1950—1951. Akveöiö er að koma saman á Hótel Sögu laugardaginn 30. maí. Hringiö í síma 99- 1544, 92-1337, 92-1146, 91-33441 fyrir 24. maí. húsnæöi óskast Húsnæði óskast óskum aö taka á leigu 4 til 5 herb. íbúö á góöum stað í bænum frá 1. júní 1981. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-1850 eftir kl. 18.00 í dag og næstu daga. Anna Elín Bjarkadóttir, Elísabet Metta Grétarsdóttir, Sigríður Þóröardóttir. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúö, sérhæö eða einbýlishús í haust. Leigutími ca. 3—4 ár. Möguleiki á greiöslu í ööru en ísl. mynt. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. maí merkt: „Húsnæöi — 9592“. Skrifstofuhúsnæði óskast Einn af viðskiptavinum okkar í Reykjavík óskar eftir góöu 350—450 fm skrifstofuhús- næöi til leigu. Kaup koma einnig til greina. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu okkar, sem allra fyrst. Hannarr RAÐGJAFAÞJÓNUSTA Hðfðatkakka B - Rcykpvtk - Slmi 84311 Frá 1. júní Hjón um þrítugt meö eitt barn, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö, helst í neöra Breiöholti frá 1. júní. Upplýsingar í síma 71331 og 82022. Utboð Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í byggingu mötuneytis og starfsmannahúss viö Búr- fellsstöö. Miöast verkið viö afhendingu húss- ins 1. júlí 1982, tilbúnu undir tréverk og frágengið að utan. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 18. maí 1981 gegn skilatryggingu aö fjárhæö kr. 400,00. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkj- unar fyrir kl. 14:00 mánudaginn 1. júní 1981, en þá veröa þau opnuð í viöurvist bjóöenda. c LANDSVIRKJUN Orðsending til prjónakvenna Kaupum lopapeysur á eftirtöldum stööum: Keflavík, Heiöarbraut 23, sími 92-3557, mánudaga kl. 5—6. Selfossi, Sléttuvegi 2, sími 99-1444, fimmtudaga. Borgarnesi, Helgugötu 11, sími 93-7237, þriðjudaga kl. 5—7. Breiðholti, Norðurfelli 7, sími 81699, miðvikudaga kl. 4—6. Reykjavík, Bolholti 6, sími 81699, þriöjudaga kl. 10—6, miðviku- daga kl. 10—3 og fimmtudaga kl. 10—3. Hilda hf., Bolholti 6, sími 81699. Iðnaðarhúsnæði óskast 80—150 fm iðnaöarhúsnæði óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 15999, 72973 og 71369. Húsnæði — sambýli Öryrkjasamtök óska eftir að taka a leigu rúmgott húsnæöi miösvæðis í Reykjavík. Húsnæöiö þarf aö henta til sambýlis 6—7 einstaklinga þ.e. nokkur minni svefnherb. auk borðstofu og stofu. Tilboö merkt: „Húsnæöi — 9585“ sendist augld. Mbl. fyrir 25. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.