Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjóra vantar nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist: NÁMSGAGN ASTOFN U N PÓSTHÓLF 1274 121 REYKJAVÍK Matreiðslumaður Getum bætt viö okkur nú þegar matreiöslu- manni. Uppl. hjá hótelstjóra. Bókaverslun óskar eftir starfskrafti strax. Vinnutími kl. 2—6. /Eskilegur aldur 20—35 ára. störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „löin — 6278.“ Sumarstarf Viljum ráöa starfsmann til vélritunar og almennra skrifstofustarfa í sumar. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Framtíðarstarf Viö leitum aö starfsmanni á lager, æskilegur aldur 23 til 35 ára, þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar í pósthólf 585 fyrir nk. fimmtudagskvöld. I. Guömundsson & Co. hf. Pósthólf 585. Reykjavík. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í verslun sem selur radíóvörur og heimilistæki. Góö laun í boöi. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. maí merkt: „Austurbær — 9729.“ Iscargo/lsflug Vegna væntanlegs farþegaflugs félagsins óskum viö eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Starfsfólk á söluskrifstofu. Starfsfólk í bókunardeild. Mann til aðstoðar viö flugrekstur. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli fyrir 23. maí. Nauösynlegt er aö umsækjendur geti hafiö störf sem fyrst. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar • ^ -V5 . tií sölu Sumarbústaður Tilboð óskast í sumarbústaö, ca. 44 m2, sem stendur á lóö okkar Borgartúni 31. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SINDRA STALHF SINDRA i Borgartúni 31. Iðnaðarhúsnæði — Trésmíöaverkstæði Til sölu 130 ferm trésmíöaverkst. meö vélum ásamt 100 fm iðnaöarhúsn Getur notast í einu eöa tvennu lagi Mjög vel staösett í bænum. Upplýsingar í síma 41435. Vinnuvélar Til sölu Zetor 70 hö. meö pressu og vagni, grafa MF 50 árg. 72, vinnuskúr á hjólum og jeppakerra. Uppl. í síma 40401. Sumarbúðstaöur Til sölu Vegna breytinga eru til sölu: 1. Rafha eldavél meö 5 hellum og ofni. Hentucj í stór eldhús eða mötuneyti. 2. Uppþvottavél. Þvær 500 grindur á klst. 3. Farsvél (Hobart) meö sambyggöri hakka- vél og ýmsum fylgihlutum. Uppl. hjá hótelstjóra í síma 21011 eða 21050. Ai Trésmíðavélar Fyrirliggjandi nýjar vélar: Afréttari — SCM F3A, bandstígvél — CUBA, sambyggö vél — SAMCO, kantlímingarvél — CEHISA, kant- slípivél — SAMCO. Notaðar trésmíöavélar: Sambyggö sög og fræsari, afréttari — 50 cm. breidd, þykktarhefill — 63 cm. breidd, þykktarhefill — 26 cm. breidd, kantlím- ingarvél — HOLZ — HER, bandsög VEB, dílabyssa — MORBIDELLI. Loftpressur frá 50—1300 Itr. pr./mín. IÐNVÉLAR H.F. Smiðjuvegi 30, Kópavogi. Sími 76444. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. fiskibáta af eftirtöldum stæröum: 10 rúml. smíðaður 1976, 120 hp. Ford vél. 10 rúml. smíðaðaður 1970, 98 hp. Ford vél. 12 rúml. smíðaður 1961, 120 hp. Ford vél 1974. 15 rúml. smíðaður 1942, 130 hp. Ford vél 1977. 17 rúml. smíðaður 1976, 200 hp. Cummins vél 1980. 33 rúml. smíðaöur 1965, 250 hp. Cummins vél 1974. (TT| Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. á eftirsóttum staö viö vatn í nágrenni Reykjavíkur, (u.þ.b. 50 mín. akstur). Bátur m/vél, bátaskýli, veiðiréttindi. Veröhugmynd: 200—250 þúsund. Áhugasamir sendi tilboö til blaðsins fyrir n.k. miövikudagskvöld merkt: „Sumarbústaður — 9594“. Öllum veröur svaraö. T résmíöaverkstæði til sölu Fyrirtæki sem er í hagstæöu leiguhúsnæði selst í heild eöa einstaka vélar. Upplýsingar í síma 28966 á vinnutíma, eða 66588 á kvöldin og um helgar. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. tvo frambyggöa stálbáta: 29 rúml. smíðaður 1972 meö 350 hp. Caterpillar vél. 30 rúml. smíöaöur 1974 meö 220 hp. Volvo-Penta vél. Si Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Trampolín námskeið Fimleikadeild Gerplu veröur með 3ja vikna námskeið á trampolín. Tilvaliö fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og spennandi. Námskeiöiö hefst 18. maí og lýkur 4. júní. Innritun sunnudag kl. 1 til 4 í íþróttahúsi Gerplu í síma 74925 og mánudag kl. 10 til 12 í síma 42015. Byrjendanáír.sksið fyrir börn í fimleikum hefst mánudaginn 18. maí. Innritun sunnudag kl. 1 til 4 í síma 74925 í íþróttahúsi Gerplu aö Skemmuvegi 6 og mánudag kl. 10—12 í síma 42015.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.