Morgunblaðið - 19.07.1981, Side 8

Morgunblaðið - 19.07.1981, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Mosfellssveit Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggö í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Textainnritari með góða íslensku- og vélritunarkunnáttu óskast til starfa við tölvusetningu. Upplýsingar í síma 17167. ísafoldarprentsmiöja h.f. Offsetljósmyndun og skeyting Óskum eftir að ráöa í starfið sem fyrst. Prentsmiöjan Edda, Smiöjuvegi 3, sími 45000. Verkfræðingar og tæknifræðingar Stór verkfræðistofa í Reykjavík óskar að ráöa sem fyrst: Byggingarverkfræðing með 0—5 ára starfsreynslu. Tækniteiknara meö reynslu á sviði bygg- ingarverkfræði. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 1782“. Tækniteiknari Vanur tækniteiknari óskast á teiknistofu okkar. Arkitektar, Guöm. Kr. Sigurösson og Ólafur Sigurösson, Þingholtsstræti 27. Vélstjórar Vantar á loönu- og togveiöiskip strax, sem er með nýjum vélum. Uppl. í síma 73355. Garðabær Óska eftir aö ráða blaðbera á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. IMtogttiilFlfifetíÞ Veitingahúsin Skútan og Snekkjan Hafnarfirði auglýsa Óskum eftir að ráða framreiðslumenn til starfa nú þegar vegna opnunar nýs veitinga- staöar. Upplýsingar á staönum alla daga frá 13—19. Veitingahúsin Skútan og Snekkjan, Strandgötu 1—3, Hafnarfiröi. Aðstoð óskast á tannlæknastofu nálægt Hlemmi (eftir hádegi). Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. júlí merkt: „B — 1783“. Vélstjóri óskast á loönubát frá Akranesi. Uppl. hjá Haraldi Böðvarssyni og Co. hf. Járnsmiðir, vél- virkjar og rafsuðu- menn óskast til vinnu í Hrauneyjafossvirkjun. Upplýsingar í Landssmiðjunni í síma 20680. Trésmiðir Trésmíöaflokkur óskast strax. Samfelld, góð mælingavinna. Upplýsingar í síma 74634. Lögregluþjónn í Húnavatnssýslu Staða lögregluþjóns í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkisins. Væntanlegur lögregluþjónn hafi búsetu á Skagaströnd. Húsnæöi er fyrir hendi. Umsóknir sendist sýslumanni Húnavatns- sýslu fyrir 5. ágúst. Sýslumaöur Húnavatnssýslu. Starfskraftur óskast Þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar að ráða starfskraft til að annast ferðir í banka og toll. Þarf að hafa eigin bifreið til umráða. Við leitum að traustum, samstarfsgóöum aðila. Reynsla í meöferð innflutningsskjala æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 29. júlí, merkt: „Þjónusta — 1784“. Afgreiðslustarf Röskur og áreiðanlegur maöur óskast strax. Þarf helzt aö vera vanur afgreiðslustörfum og hafa bílpróf. Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Verkfæri — 1508“. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á togara eöa á góöan bát. Uppl. í síma 53565. ____________ Skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft til skrifstofustarfa við viðskiptabókhald. Æskilegt er að viðkomandi umsækjandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Hér er um framtíðarstarf aö ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. júlí n.k. merkt: „Viðskiptabókhald — 6359“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tveir hjúkrunardeildarstjórar óskast nú þegar viö geisladeild, annar á göngudeild og hinn við geislameöferð. Þrír hjúkrunarfræðingar óskast viö gjör- gæsludeild frá 1. september nk. Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliöar óskast nú þegar við Barnaspítala Hringsins. Fóstra óskast viö Barnaspítala Hringsins frá 1. september nk. Umsóknum um ofangreind störf skal skilaö fyrir 15. ágúst til hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 29000. Kleppsspítalinn Sálfræðingur óskast viö sálfræöideild Landspítala og Kleppsspítala. Staðan veitist til eins árs og felst starfiö einkum í þjónustu viö innlagningadeildir á Kleppsspítala. Umsóknir, er greini námsferil og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. ágúst nk. Upplýsingar gefur yfirsálfræðingur í síma 38160 eöa 29000. Reykjavík, 19. júlí 1981. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skrifstofustarf — bókhald Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa starfsmann til starfa við bókhald. Reynsla og góð þekking á bókhaldi nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun, aldur og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. júlí n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 6341“. Birgðabókhald Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Aðal verksvið er við birgðabókhald. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa einhverja starfs- reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 24. júlí n.k. merkt: „Birgöabókhald — 6388“. Fiskvinnslustörf Vantar fólk í fiskvinnslu. Keyrt úr Keflavík. Fiskverkun Guöbergs Ingólfssonar, Garöi, símar 92-7120 og 92-7172. Hjúkrunar- fræðingar Vegna sumarleyfa óskast hjúkrunarfræðing- ur til starfa viö Heilsugæslustööina á Suöur- eyri í ágústmánuöi 1981. Upplýsingar veitir ráöuneytiö. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 16. júlí 1981.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.