Morgunblaðið - 19.07.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 19.07.1981, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 usa SINGLES ALBUMS (T}(1) MISTAKEN IDENTÍTY — Wm CintM, EMI America 2 (2) Hl INFIDEUTY REO Speedwagon, Epic 3 (3) PARADISE THEATRE ^ Styx, A&M 4 (4) HARO PROMURUMfl 0) ) BETTE DAVIS EYES Klm Carnee, EMI America I THE ONE THAT YOU LOVE Air Supplv, Arista I STARSON 45 Star Sound, Radio ) ELVMA ■tePak Ridge Boys, MCA (41 uage OlMr RCA SHARP Ekki bara peningakassi heldur líka bókhaldsvél Bandaríska söngkonan Kim Carnes hefur notiö mikillar hylli vestan hafs síöustu vikurnar. Þar er plata hennar, Mistaken Identity, mest selda platan og lag hennar, Bette Davis Eyes vinsælast. Kim Carnes er ein af stjörnum dagsins í dag og Mistaken Identity, sem er 7. plata hennar, hefur loksins fært þær vinsældir, sem svo lengi hefur veriö beöið eftir. FÁLKIN N* Suðurlandsbraut 8, sími 84670, Lauga- vegi 24, sími 18670, Austurveri, sími 33360. SHARP PENINGAKASSI FYRIR STÓR EÐA SMÁ UMSVIF SHARP peningakassar leggja ekki bara saman tölur — • Þeir halda aðskildri sölu allt að 8 afgreiðslumanna. • Geyma verðminni, allt að 315 föst verð. • Halda allt að 30 vöruflokkum aðskildum á kasastrimli fyrir bókhaldið. • Sjálfvirk klukka stimplar tíma á •strimilinn - hvenær afleysingar taka til, — hvernær þessi eða hin ávísunin kom í kassann. MJÖG ÓDÝRIR — MJÖG VANDAÐIR ER-2722 ER-3732 • Nótuprentari getur fylgt sumum kössunum. ER-2742 í kvöld keppa til úrslita sex sumarsveinar Þór Ingi Vilhjálmur Siguróur Kristinn Einar Falur Helgi um titilinn Sumarsveinn Helgarpóstsins og Óöals kl. 23.00 í Hlööunni. Eins og komiö hefur fram verölaunin hin glæsilegustu: 1. VERÐLAUN. Ferö á Ólafsvökuna í Færeyjum. 2. VERÐLAUN. eru RiNATDNE sjónvarpslelkjatæki frá Radíóbae. Piltarnir munu fremja ýmsar uppákomur og sérstök domnefnd mun vega og meta líkamsástand þeirra. Komiö og sjáiö úrslitin í frumlegustu feguröarsam- keppni sem haldin hefur verið hér á landi. BRANDARABANKiNN er eini bankinn sem opinn er á kvöldin. Innleggiö aö þessu sinni á Snorri Aóalsteinsson og viö látum þaö jafnframt vera spakmæli dagsins; „Allt er hey í haröindum sagöi beljan og át sláttuvélina!1' Sjáumst öli í sumarsveinaskapi í Oöali.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.