Morgunblaðið - 19.07.1981, Side 25

Morgunblaðið - 19.07.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 57 Skemmtilega notalegur staður með næg bflastæðiy Takið bömin með Fyrir yngstu gestina er innréttuð leikstofa með fiskabúri, krítartöflum á veggjum, litum, pappír og kubbum. Nú geta foreldrarnir notiö máltíðarinnar t næði meðan fullt fjör er í leikstofunni hjá smáfólkinu. Við mælum með: Ofnbakaðir sjávarréttir. Kryddlegiö lambafilet. Heilsteiktur grísahryggur m/rauö- vínssósu. Súkkulaöi rjómarönd fylgir réttum dagsins. IIALTI nmim LAUGAVEG1178 S 34780 Halti haninn er skemmtilega notalegur staður þar sem vel fer um gestina í þægilegu umhverfi. [ PEPSI Viö bjóðum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld með Gunnari Páli og Jónasi Póri. Byrjaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og borða ljúffenga máltíð á Esju- bergi fyrir lítið verð. Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dans og gleði frá því hér einu sinni, á Skálafelli. Snyrtilegur klæðnaður. Skál3 ^IHI0irl§IL<£& — Hótel Borg — Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komið snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg, sími 11440. Sunnudagskvöldin hjá okkur eru alveg frábær „eins og allir vita“, enda veröur troðfullt hús hjá okkur í kvöld __________jjr. _ Tomma- hamborgararnir vinsælu. Þeir sem ekki eru búnir að smakka mega til að bragöa á þessu lostæti í kvöld kl, 24.00, og það auðvitað ókeypis. Hin frábæra diskóplata .How about Us“ meö hljómsveitinni Champagne veröur auövitað leíkin sundur og saman. Titillag þessarar plötu er eitt það vinsælasta í heimínum í dag. HJOLREIÐAKEPPNIN Skeytiö frá Ibiza sem hófst í gær og lýkur auövitaö hjá okkur í kvöld meö því aö Unnur Pétursdóttir, stúlka mánaöarins, afhendir sigurvegurunum verölaun sem eru: 1. 2.500 kr. vöruúttekt hjá Fálkanum. 2. 2ja daga dvöl fyrir tvo, matur og gisting, í Valhöll. 3. Frítt kvöld í Hollywood, med mat og v drykk fyrir tvö. I Fern önnur verölaun / veröa veitt. Wit Hvaö skyldi þaö innihalda núnaTT?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.