Morgunblaðið - 13.08.1981, Síða 33

Morgunblaðið - 13.08.1981, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 33 félk í fréttum Bo reiðist + Kvikmyndastjarnan Bo Derek hefur tilkynnt að hún hyggist gefa tekjur sínar af kvikmyndinni „Tarzan apa- bróðir", sem hún leikur í, til góðgerðarstarfsemi. Ástæðan fyrir þessu er sú að nektarat- riði kvikmyndarinnar hafa verið klippt út samkvæmt ákvörðun dómstóla og vill hún ekkert kannast við myndina eftir það. í einu atriði kvikmyndar- innar striplast Bo um frum- skóginn ásamt orangutan-apa og þótti það ekki við hæfi í kvikmynd, sem börn kæmu til með að horfa á. Hausttískan + A tískusýningu í París var þessi samkvæmisklæðnaður sýndur nýlega. Höfundur er Yves Saint Laurent og kallar hann þetta „túlípana". Flíkin er í öllum regnbogans litum. Gifting + María Shriver, systurdóttir Kennedy-bræðra, ætlar að giftast Arnold Swarzeneger í sumar. Swarzeneger hefur fimm sinnum verið valinn herra Alheimur. María segir, að hann hafi ekki bara krafta í kögglum heldur hafi hann líka mikið viðskiptavit og hann er vellauðugur. Nýlega græddi þann 4 milljónir marka á auglýsingastarfsemi. NUDDSTOFA HILKE HU8ERT OPNUÐ AFTUR: Heilnudd, partanudd, hitalampi, sólarlampi að Hverfisgötu 39 Upplýsingar og tímapantanir í síma 13680 mánud. —föstudaga 14.30—18.30 nema þriöjudaga 13.00—17.00. Blaöburöarfólk óskast AUSTURBÆR KARFAVOGUR HRÍSATEIGUR HRAUNTEIGUR Hringiö í síma 35408 Wns*?aef ekkar venju,e ®"JS °g voruiri Nautakjöl verd Per. kg. Lundir Poastbeef... 1S6~ Schnitzei .. 146~ Gu'lasch .... 161~ | Hakk ......... 104-~ ' •' """ «min„ »4 ...... frampartar ............ kjöt- 45,90 50,65 34,55 mkiiaai 4*»o°a«uo°91-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.