Morgunblaðið - 02.09.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.09.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 7 Hvíld • Tauga- og vöðvaslökun. • Isometric. • Liðkandi líkamsæfingar. • Öndunaræfingar. • Hvíldaræfingar, losa um streitu og vöðvabólgu. Auðvelda svefn. • Námskeiðiö hefst mánudaginn 7. september. • Upplýsingar og innritun á kvöldin í síma 82-9-82. /Efingastöðin Hvild Þórunn Karvelsdóttir, Laugavegi 178 íþróttakennari. Samtalstímar p í ensku, þýzku, frönsku og spönsku. Einstakt tækifæri — hringið milli 1 og 5 í síma 10004 eöa 11109. Málaskólinn Mímir Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeið aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæður. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garðar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoöarvogi 1. Intemational Scout ávallt viðbúnir HÖFUM FENGIÐ NOKKRA AF ÞESSUM FRÁBÆRU JEPPUM AF 1980 ÁRGERÐINNI ÁMJÖG LÁGU VERÐI VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Þegar Þjóð- viljinn skriíar um flokksvél... Stjórnmálaskrif ÞjóA- viljans hafa verið mcó allsérsta'Aum hætti i sumar. Þenar verðbætur launa vóru skcrtar hét verknaðurinn „slétt skipti". ÞeKar haKdcild ASI skýrði frá því að kaupmáttur almenns taxtakaups hefði lækkað um 10% frá haustinu 1978 (er Alþýðubanda- laKÍð fór inn i ríkis- stjórn — að ei(?in sösn til að hækka kaupmátt til samræmis við sól- stöðusamninKa) birtir Þjóðviljinn töflur um hækkun kaupmáttar milli áranna 1980 ök 1981. Staðreynd er, að kaupmáttur meðallauna lækkaði á þcssum tíma, þó finna me(d einn taxta sem fól í sér 0,1% hækk- un! „Það er smátt sem hundstunKan finnur ekki," seífir máltækið. Verðþa*ttir ríkisvalds- ins. vöruKjöld. tollar ok söluskattur, virka ekki til kaupmáttaraukn- inKar. en rikisskattar eru t.d. 56% af benzin- verði. Alþýðubandalaidð stefnir sýnileKa í það að Kera það sem vcrið hcfur almenn hifrciðacÍKn að munaði hinna betur settu. Stjórnmálaskrif Þjóð- viljans i sumar hafa sum sé fallið að meidnhluta undir samheitið: katt- arklór. Innri mál Alþýðu- bandalaKsins, stefnu- mörkun þess ok stefn- umið. stéttaharátta o.s.frv. eru týnd ok tröll- um Kefin. Að þvi marki scm Þjóðviljaritstjórar hafa Kefið sér tima til — frá önnum við afsökun- Kjartan ólafsson eða Einar Karl Ilaraldsson, hefur vinninidnn i þessu „leiðbcininKarstarfi" fyrir sjálfstæðisfólk. Eru tilburðir þessir allir hin- ir hláleKustu. Ok hætt er við að kommaritstjór- arnir hafi ekki áranKur sem crfiði í afskiptum sínum af málefnum Sjálfstæðisflokksins. Að fara yfir lækinn til að sækja vatnið Ritstjórar Þjóðviljans þurfa hinsveKar ekki að fara yfir lækinn til að sækja vatnið, þ.e. innan- flokksvandamál, sem þeim stendur nær að sinna. í vinstri jaðri AlþýðuhandalaKsins er flokksreipið trosnað upp i tæirinr. Þar má sjá Vængurinn og forskriftin Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóöviljans, fjallar í forskriftarstíl um forystumál í Sjálfstæöisflokkn- um í þankabrotum blaös síns „Stjórnmálum á sunnudegi". Liggur honum mikiö á hjarta varö- andi landsfund sjálfstæðisfólks. — Annar ritstjóri Þjóöviljans, Einar Karl Haraldsson, skrifar bak- síöufrétt um SUS-þing í Þjóöviljanum, hvar hann kemur fram í gerfi ungahænu, sem safna vill undir vængi sína meintum „stjórnarliöum" í rööum ungra sjálfstæðismanna. Þaö er og engu líkara en aö Alþýöubandalagiö haldi aö neitunarvald þess nái inn á landsfund Sjálfstæöisflokksins! W/PJMm k>rið)udagur 1. aeptember 1M1 Geir Haarde formaður SUS Geirs menn eflast En stjórnarliðar telja sig eiga lítið erindi á flokkssamkomur ,,Geir verftur nesti formaftur Sjáifstcftisflokksins. Þaft er af- greitt mál’’, þetta var sá boft- skapur sem fulltrúar á þingi Sambands ungra Sjálfstaeftis- manna fengu frá þeim meirihluta sem þegar I upphafi þingsins á Isafirfti um helgina lét I þaft skfna aft nifturstafta þess vcrieinnÍK af- arskrif — að fjalla um , flokksmál eru það flokksmál Sjálfstæðis- flokksins! Þar hafa þeir sitt hvað til mála að leKKja. ekki sízt hvern vck sjálfstæðismenn eifd að skipa forystumálum sinum. Má ekki á milli sjá hvor ritstjóranna. hinn fjölhreytileKasta „Króður": FylkinKuna. sem ku vera samtök trotskýsinna; nýleKa stofnuð kommúnista- samtök, sem sögð eru byKKja á maóisma; „neð- anjarðarsamtök" úr Kamla Sósíalistaflukkn- um. sem eru i sterkri valdastöðu i Alþýðu- bandalaKÍnu: „möðru- veilinKa", samsafn per- sónupotara; að ÓKleymd- um Kamla kommakjarn- anum. sem heldur um stjórnvölinn i skjóli a-evrópumenntaðra leið- toKa. Ekki má hcldur Kleyma svokölluðum „menntamannaarmi", sem sett hefur sma*kk- andi verkalýðsarm í skammarkrók áhrifa- leysis í flokksstarfinu. Allt loKar undir niðri i selluátókum. sem reynt er að leyna, en blómstra þ<> i vaxandi óána*Kju með „afrakstur" af starfi flokksforystunnar bæði i horKarstjórn ok ríkisstjórn. Ritstjórar Þjóðviljans ættu að nýta forskriftir sínar um forystumál ok flokksskipan i eiidn röð- um. Ekki mun af veita. Sjálfsta*ðisflokkurinn bjarKast hér eftir sem hinKað til án ráðKjafar frá þessum höfuðand- stæðinid sinum. jafnvel þótt sá andsta-ðinKur sitji nú á valdastólum i ýmsum helztu ráðuneyt- um landsstjórnar fyrír tilstuðlan úr óvæntustu átt. Afstaða SUS-þinKs til núverandi ríkisstjórn- ar sem fram kom i samdóma ályktun. berK- málar andstöðu hins al- menna sjálfstæðismanns við aðdraKanda stjórnar- samstarfsins. stjórnar- mynstrið ok stjórnar- sáttmálann. Einar Karl Haralds- son. ritstjóri Þjóðviljans, seidr i blaði sinu: „Stjórnarliðar telja sík eÍKa lítið erindi á flokks- samkomur." Siðan hve- nær varð hann hlaða- fulltrúi fyrír „stjórnar- liða" i Sjálfstæðisflokkn- um? Þe^ar stiidð er á skott þessara meintu „stjórnarliða" — Költir Þjóðviljinn. Segir það ekki sina söku? ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AVGLYSIR IM AI.I.T LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGLNBLADIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.