Morgunblaðið - 02.09.1981, Side 30

Morgunblaðið - 02.09.1981, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 Jafntefli í Borgarnesi Skallagrímur áfram í 2. deild brátt fyrir að liði Teits hafi ekki gengið vel, hefur Teitur átt góða ieiki. Hér sést hann i leik með Lens i 1. deildinni. „Mikil viðbrigði að .leika með Lens eða með Öster" - segir Teitur Þórðarson — Karl og félagar í 2. sætinu KARLI Þórðarsyni og féiögum hans hjá Laval í frönsku knattspyrn- unni gengur afar vel um þessar mundir, en ekki var búist við miklu af liðinu er keppnistimabilið hófst. Laval sigraði Nancy á heimavelli sínum 2—1 i síðustu umferðinni og er liðið nú í 2. sæti deildarinnar með 10 stig. Efsta liðið, Bordeaux, hefur 11 stig. Lavai er jafnt Souchaux og Lyon að stigum, en hefur betri markatölu. Úrslit leikja i frönsku deildarkeppninni um siðustu helgi urðu sem hér segir: SKALLAGRÍMUR í Borgarnesi hefur tryggt sér áframhaldandi sati í 2. deiidinni í knatt- spyrnu. Fyrsta ár félagsins í deildinni hefur gengið vonum framar undir stjórn Einars Friðþjófssonar, þjálfara liðsins, úr Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir óskabyrjun í mótinu hefur Skallagrímur verið i fallhættu seinni hluta Íslandsmótsins, en hefur nú með góðum enda- spretti fært sig í öruggt sæti þo tva-r umferðir séu enn eftir. Leik Skallagrims við Þrótt frá Neskaupstað, sem fram fór í Borgarnesi á laugardag, lykt- aði með bræðrabyltu, hvort lið skoraði eitt mark. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. A 24 mínútu varði Agúst Þorbergsson Þróttar- markvörður snilldarlega þrumu- skot út við stöng frá Sigurgeiri Erlendssyni. 2 mín. síðar tók Þróttur forystuna, eftir að varn- armönnum heimaliðsins mis- tókst að hreinsa frá marki sínu renndi Björgólfur Halldórsson sér á milli þeirra og skoraði. Skömmu síðar komst Magnús Jónasson í gott færi við Skalla- grímsmarkið en skaut framhjá. Á 33. mínútu jafnaði hinn efni- legi Björn Axelsson fyrir Borg- nesinga þegar knötturinn barst til hans eftir aukaspyrnu Einars Friðþjófssonar. Síðasta tækifæri hálfleiksins áttu heimamenn, en stöng Þróttarmarksins varð fyrir skoti Gunnars Orrasonar. Skallagrímsmenn mættu ákveðnir til leiks í síðari hálf- leik, greinilega ákveðnir í að halda báðum stigum eftir heima. Leikurinn fór eftir það svo til eingöngu fram á vallarhelmingi Hörður skoraöi gott mark - í 2—2 jafntefli AIK Hörður Hilmarsson skoraði gott mark. er AIK gerði jafn- tefli við Elfshorg á útivelli. Skoraði Ilörður fyrra mark AIK og náði forystunni fyrir lið sitt. Hörður hefur yfirleitt feng- ið mjög g(>ða dóma fyrir frammistöðu sina með AIK i sumar. Þetta var 20. umferðin í sænsku deildarkeppninni, en úrslit leikja urðu sem hér scgir: Elfsborg - AIK 2-2 Gautaborg — Örgryte 4—1 Halmstad — Kalmar 1—0 Hammarby — Djurgaarden 1—1 Norrköping — Malmö FF 3—1 Sundsvall — Brage 0—2 Öster — Atvidaberg 3—0 Yfirburðir Öster eru með ólík- indum eins og sjá má á töflunni hér að neðan, aðeins eitt tap í 20 leikjum, markatalan 37 mörk í plús, forystan 9 stig. Staðan er nú sem hér segir: Staðan i 1. deildinni i Svíþjoð er nú þessi: iistrr 2(1 17 2 1 18:11 3fi IFK (iótcburx 20 12 3 f. Ifi: 18 27 HraKf 20 9 fi 5 23:15 21 NorrkopinK 20 9 fi 5 28:23 21 Malmo FF 20 S 5 7 31:30 21 Örtfrytc 20 9 2 9 33:38 20 AIK 20 7 5 8 28:29 19 Kalmar 20 8 2 10 25:31 18 Flíshorvf 20 fi 5 9 21:28 17 llalmstad 20 8 1 11 29:38 17 llammarhy 20 fi 1 10 31:39 lfi AtvidahrrK 20 fi 1 10 17:2fi lfi Sundsvall 20 5 1 11 20:12 11 DjurgHrdcn 20 \ 3 13 17:35 11 Norðfirðinganna. Þrátt fyrir sóknarþunga heimamanna og nokkur góð marktækifæri tókst þeim ekki að skora. Vörn Þróttar og markvörður börðust vel og tókst að halda hreinu marki í hálfleiknum og flugu með annað stigið austur. Vörn Þróttar varði í fleiri en eitt skipti á óskiljan- legan hátt en lánið lék ekki við framherja Skallagríms. Júlíus markvörður Skallagríms hafði það notalegt í markinu, því Þróttarar náðu ekki að skapa sér eitt einasta marktækifæri í seinni hálfleiknum. Leikurinn var mikilvægur og baráttan því í fyrirrúmi. Einna bestir hjá Þrótti N. voru Ágúst Þorbergsson markvörður og Guðmundur Ingvason sem stjórnaði vörninni eins og her- foringi. Hjá Skallagrími voru einna bestir þeir Gunnar Orra- son, Bergþór Magnússon og bak- verðirnir Helgi Ásgeirsson og Garðar Halldórsson. Þróttur N. er áfram í fallbar- áttunni og þó liðið hafi tveggja stiga forskot á Selfoss og Hauka er það engan veginn úr fall- hættu. Norðfirðingarnir mega muna sinn fífil fegri, sl. ár varð liðið t.d. í 3ja sæti í annarri deild, aðeins þremur stigum frá fyrstudeildarsæti. HBj Sanitas golf-keppni SANITAS Open-flokkakeppnin í golfi vcrður haldin á Hólmsvelli i Leiru 5. og 6. september nk. Meistara- og 1. flokkur keppa á laugardag en 2. og 3. flokkur á sunnudag. Leiknar verða 18 holur og hefst keppnin báða dagana kl. 10.00. Skráning keppenda fer fram á föstudag 4. september eftir kl. 15.00 i síma golfskálans 92-2908. Vegleg verðlaun verða veitt I öllum flokkum auk margskonar aukaverðlauna. VEGNA myntbreytingarinnar og af öðrum ástæðum var reglugerð fyrir íslenzkar gctraunir cndur- skoðuð fyrr á árinu og voru breytingarnar staðfcstar af Dómsmálaráðuneytinu hinn 13. ágúst sl. Helztu breytingarnar eru þær, að getraunaseðlar, sem berast of seint einhverra orsaka vegna, skulu gilda í þeirri jjetraunaviku, er þeir berast til Islenzkra get- rauna, með þeirri útfyllingu, sem á þeim er. Er þetta ákvæði sniðið eftir samskonar ákvæði í reglu- gerð fyrir Norsk Tipping a/s (Norsku getraunirnar hf.). Þeir, sem uppi sitja með gamlan útfyllt- an getraunaseðil, geta þó eftir sem áður fengið skipt yfir í nýjan gildandi seðil hjá Getraunum. Montpellier — Lyon 1—2 Lille — Lyon 1—0 Souchaux — Brest 0—0 Bastia — Nice 1—1 Laval — Nancy 2—1 Strassbourg — Paris SG 2—0 Monaco — Lens 4—1 Tours — Valenciennes 2—1 Metz — Nantes 0—0 St. Etienne — Auxerre fr. Teiti og félögum hjá Lens geng- ur ekkert og liðið tapaði rétt einu sinni um helgina, gegn Ralf Edström og félögum hjá Monaco. Staðan í hálfleik var 1—1 og hafði Þá verður breyting varðandi leiki, sem falla niður eða er frestað, svo sem alltof oft hefur borið við. Áður var varpað hlut- kesti, ef þrír eða fleiri leikir féllu niður, en nýja ákvæðið verður: Nú falla einn eða fleiri kapp- leikir, sem á getraunaseðlinum eru, niður og skal þá eftirlitsmað- ur varpa hlutkesti um úrslitin milli merkjanna 1, X og 2: 5 — 4 — 3 í sömu röð. Gildir það merki, sem upp kemur, fyrir hvern leik. Lágmarksvinningur var áður g.kr. 1.000.- eða nýkr. 10.00 en verður hér eftir nýkr. 50.00. Eftirlitsmaður Getrauna hefur frá upphafi verið Axel Einarsson hrl., og varamaður hans Guð- mundur Pétursson, hrl. leikurinn verið fremur jafn. En í síðari hálfleik hrundi allt hjá Lens og Monaco sigldi örugglega fram úr. Teitur Þórðarson sagði í spjalli við einn af íþróttafréttariturum Mbl. sem þarna var á ferðinni, að ekki væri von að vel gengi hjá Lens, því margir af lykilmönnum liðsins ættu við meiðsl aö stríða og liðið lék til dæmis án fjögurra slíkra leikmanna gegn Monaco. „Annars líkar mér ákaflega vel hjá Lens þó ekki hafi gengið nógu vel til þessa. Við bjuggum fyrstu vikurnar á hóteli hér í borg og var það afar óþægilegt, en nú höfum við fengið prýðilegt einbýlishús og er það að sjálfsögðu allt annað líf,“ sagði Teitur og bætti svo við að lokum: „Það eru geysileg við- Islandsmótiö í knattspyrnu: Ráðast úrslit í kvöld? í KVÖLD fara fram fjórir leikir í 1. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu. Allir leikirnir eru mjög mikilvægir þar sem lokabaráttan er nú i algleymingi. Sá leikur sem athyglin beinist mest að er leikur nýbakaðra bikarmeistara ÍBV og Vikings í Vestmannaeyj- um. Á Laugardalsvelli leika Val- ur og Fram og verður þar án efa um hörkulcik að ra'ða. FH og Þór leika á Kaplakrikavelli. Þar verð- ur barist um tilveruréttinn í deildinni. Og á Akureyrarveili leika KA og Breiðablik. Allir leikirnir hcfjast klukkan 19.00. Knaltspypna 1 brigði að koma til félags sem maður getur búist við að tapi öðrum hverjum leik, eftir að hafa verið öll þessi ár hjá öster, liði sem tapaði ekki oftar en 3—4 sinnum heilu keppnistímabilin. En við höfum mætt mörgum af sterkustu liðunum í frönsku deild- inni að undanförnu, þannig að ég vona að það fari að rætast úr þessu hjá okkur. Annars er knattspyrnan hér í Frakklandi betri en í Svíþjóð og launin einnig, bara verst hvað ferðalögin eru gífurleg. Lens er fast upp við belgísku landamærin og við þurf- um að leggja að baki miklar vegalengdir er við ferðumst í útileiki." Teitur skoraði ekki mark gegn Monaco, en hann hefur skorað 3 mörk það sem af er keppnistíma- bilinu, þar á meðal eitt i 2—5 tapinu gegn stórliðinu St. Etienne. Karl Þórðarson hefur skorað tví- vegis í haust eftir því sem Mbl. kemst næst. sor/gg Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Nott. For. X 2 X 2 1 X 1 3 2 Brighton — Middlesbr. 1 1 2 1 1 1 5 0 1 Leeds — Wolves X 1 1 1 1 1 5 1 0 Liverpool — Arsenal X 1 1 1 1 1 5 1 0 Manch. Utd. — Ipswich 1 X X X X X 1 5 0 N Coventry — Coventry 2 X X 1 X X 1 4 1 Southampt. — Everton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Stoke — Man. City X 2 1 X 1 X 2 3 1 Sunderland — West H. 1 1 2 2 X X 2 2 2 Tottenham — Aston Villa 1 1 X X X 1 3 3 0 WBA — Swansea 2 1 1 1 1 1 5 0 1 QPR — Newcastle 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Breytingar hjá Getraunum Kaplakrikavöllur ^ í kvöld kl. 19.00 Sjáið spennandi leik hf. >wuiim > vm urti mmtmolv im >m ma*maiwnk» FEROASKFUFSTOFAN URVAL VID AUSTURVOLl SÍMI 26900 Þó r Allir á völlinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.