Morgunblaðið - 17.09.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981
Peninga-
markadurinn
s
GENGISSKRÁNING
NR 175 — 16. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eintng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarik|adollar 7,752 7,774
1 Sterlingspund 14,252 14,292
1 Kanadadollar 6,458 6,476
1 Dönsk kröna 1,0599 1,0629
1 Norsk króna 1,3134 1,3171
1 Sænsk króna 1,3838 1,3877
1 Fmnskt mark 1,7238 1,7287
1 Franskur franki 1,3874 1,3913
1 Belg. franki 0,2032 0,2037
1 Svissn. franki 3,8877 3,8987
1 Hotlensk fforina 2,0073 3,0158
1 V.-þýzfct mark 3,3285 3,3379
1 ttölsk líra 000658 0,00660
1 Austurr Sch. 0,4740 0,4753
1 Portug. Escudo 0,1179 0,1182
1 Spánsfcur peseti 0,0816 0,0818
1 Japansktyen 0,03401 0,03411
1 ksfct pund 12.016 12.050
SDR (sérstök
dráttarr.) 15/09 8.9275 8,9527
V J
—
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
16. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Einmg Kl. 12.00
1 Bandar ik jadollar
1 Slerlingspund
Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Fmnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg franki
1 Svissn. franki
1 HoMensk flonna
1 V.-þýzkt mark
1 Itötsk Itra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 Irskt pund
8,527 8,551
15,677 15,721
7,104 7,124
1,1659 1,1692
1.4447 1,4488
1,5222 1,5265
1,8962 1,9016
1,5261 1,5304
0,2235 0,2241
4,2765 4.2886
3,3080 3,3174
3,6614 3,6717
0,00724 0,00726
0,5214 0,5228
0,1297 0,1300
3,0898 0,0900
0,03741 0,03752
13,218 13,255
V______________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparísjóösbækur ...............34,0%
2. Spartsjóðsretkningar, 3 mán.1).... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11 39,0%
4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Avtsana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum.......10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d innstæöur í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útftutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrtssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
baetast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að
sjóönum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstúninn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síðastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Leikrit vikunnar kl. 20.30:
„Mótmæli“, eftir Václav Havel
í útvarpinu í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið
„Mótmæli“ eftir Václav Havel. Þýðingu gerði Jón
Gunnarsson, en Helgi Skúlason er leikstjóri. Með
hlutverkin tvö fara Erlingur Gíslason og Rúrik
Haraldsson. Flutningstími er 54 mínútur. Tækni-
maður er Hreinn Valdimarsson.
Tveir rithöfundar, Stanek og Vanek, hittast.
Annar hefur ekki sætt sig við ríkjandi stórnkerfi
og hefur samið mótmælaskjal, og nú vill hann að
vinur hans skrifi undir það.
Václav Havel fæddist í Prag 1936. Honum var
bannað að leggja stund á iistnám vegna þess að
foreldrar hans voru í andstöðu við stjórnvöld.
Havel gerðist sviðsmaður í þekktu leikhúsi, vann
sig þar upp og varð að lokum leiklistarráðunautur.
Eftir innrás Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkó-
slóvakíu 1968 komst hann á svartan lista og leikrit
hans voru bönnuð í heimalandi hans. Fyrsta leikrit
Havels „Garðveislan" birtist 1963 og var sýnt í
mörgum löndum við miklar vinsældir.
Útvarpið hefur áður flutt tvö verk Havels,
„Verndarengilinn", 1969, og MQpnunina“, 1980.
Erlingur Gislason
Rúrik Ilaraldsson
Ilelgi Skúlason
Illjóðvarp kl. 22.35:
Þjóðsagnasöfnun og þjóðfrelsishreyfing
í útvarpinu kl. 22.35 i kvöld
verður á dagskrá þáttur er nefnist
Þjóðsagnasöfnun og þjóöfrelsis-
hreyfing og er það Hallfreður Örn
Eiríksson, cand.mag., sem flytur
erindið.
Að sögn Hallfreðs mun hann
rcyna að skýra ástæðurnar til þess
að Jóni Arnasyni heppnaðist svo
vel í sinni annari tilraun að safna
saman íslenskum þjóðsögum. í
fyrra sinnið sem hann reyndi
söfnun gekk það ekki vel, en hann
gaf þó út ásamt vini sínum
Magnúsi Grímssyni smá kver,
„Isiensk ævintýri."
Það var allt útlit fyrir að þar
með legðist öll þjóðsagnasöfnun
niður af hálfu Jóns Arnasonar
vegna áhugaleysis fyrir þess hátt-
ar hér innanlands. Þá kom hingað
til lands þjóðverji að nafni Konrad
Maurer, sem kom Arna í samband
við þýskt útgáfufyrirtæki.
Ætlar Hallfreður að benda á
ákveðnar ástæður hér innanlands
fyrir því að Jóni Árnasyni tókst
svo vel í seinna skiptið, að safna
þjóðsögum og tengir það, þjóð-
frelsishreyfingu hér á landi.
Heiðdis Norðfjörft sér um
harnatímann frá Akureyri.
Útvarp kl. 17.20:
Barnatími
frá Akureyri
- Klæddu
þig vel
í tilefni þess að nú haustar
og bráðum kemur veturinn
með öllum sínum kulda, mun
Heiðdís Norðfjörð, sem stjórn-
ar barnatíma frá Akureyri,
tala um nausyn þess að klæða
sig vel.
Verður þátturinn á dagskrá
kl. 17.20 og nefnist „Klæddu
þig vel“. Einnig áminnir Heið-
dís okkur um að fara vel með
fötin okkar. Þá les hún söguna
„Sokkarnir og peysan" eftir
Herdísi Egilsdóttur og Hulda
Harðardóttir les kvæði Nínu
Tryggvadóttur um „Köttinn
sem hvarf".
Útvarp Reykjavík
FIM/14TUDAGUR
17. september
MORGUNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur vclur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristján Guð-
mundsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Þorpið sem svaf“ cftir Mon-
ique P. de Ladrhat í þýðingu
Unnar Eiríksdóttur; Olga
Guðrún Árnadóttir ies (19).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist. Halldór
Vilhelmsson syngur laga-
flokk fyrir harítón og píanó
eftir Ragnar Björnsson; höf-
undurinn leikur með/ Blás-
arakvintett Tónlistarskólans
í Reykjavík leikur kvintett
cftir Ilcrbert II. Ágústsson.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson. Ita-tt er við Egg-
ert Jónsson borgarhagfræð-
ing um vaxtarmöguleika iðn-
aðar í Reykjavík.
11.15 Morguntónleikar. Osipov
balalaíka-hljómsveitin leikur
rússnesk lög; Vitali Gnutov
stj./ Fischcr-kórinn syngur
þýsk þjóðlög með hljómsveit
Hans Bertrams.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
Iregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
14.00 Út í hláinn. Sigurður
Sigurðarsson og Örn Petcr-
sen stjórna þætti um fcrða-
lög og útilíf innanlands og
leika lctt lög.
SÍDDEGID
15.10 Miðdegissagan: „Brynja“
eítir Pál Hallbjörnsson. J(V
hanna Norðfjörð les (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Virtu-
osi di Roma kammersveitin
leikur Konsert op. 3 nr. 1
eftir Antonio Vivaldi/ Anzo
FÖSTÚDAGUR
18. septemher
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Að eiga samleið. eða sér
á báti?
Málefni fatlaðra hafa verið
í hrennidcpli á þessu ári,
enda árið tileinkað þessum
þjóðfélagsþegnum. Sam-
kvæmt alþjóða skilgrein-
ingu á fötlun er tíundi hver
jarðarbúi eitthvað fatlað-
ur. í þessum þætti sem
Sjónvarpið hefur látið gera
er fjallað um ýmsar hliðar
málefna fatlaðra á ísiandi
nú. IJmsjónarmaður: Ingvi
Ilrafn Jónsson. Upptöku-
stjúrn: Valdimar Leifsson.
21.40 Sigursöngvar
Tveggja kiukkustunda
Altobelli og I Musici kamm-
ersveitin leika Seilókonsert
eítir Giuseppe Tartini/ Al-
icia de Larrocha leikur á
píanó Franska svitu nr. 6 i
E-dúr eftir Bach/ Ilátíðar-
hljómsveitin i Bath leikur
Concerto grosso op. 6 nr. II
eftir Handel; Yehudi Menu-
hin stj.
17.20 Klæddu þig vel. Iferdis
Norðfjörð stjórnar harna-
tíma frá Akureyri og talar
um nauðsyn þess að klæða
sig vel. Einnig áminnir hún
okkur um að fara vel með
fötin okkar. Þá les hún
söguna „Sokkarnir og peys-
dagskrá frá norska sjón-
varpinu. þar sem fram
koma langfiestir sigurveg-
arar í Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva frá
árinu 1956 til 1981. Þeir
syngja sigurlögin, en jafn-
framt verða sýndar myndir
frá söngvakcppninni með
sigurvegurum. scm ekki
sáu sér fært að vera við-
staddir þessa Evrópu-
söngvahátíð i Mysen i
Noregi. Alls taka 19 sigur-
vegarar þátt í þcssari
dagskrá. meðai annars sig-
urvegarar síðastliðinna sjö
ára.
Norska sjónvarpið gerir
þáttinn i samvinnu við
norska Rauða krossinn.
Þýðandi: Björn Baldurs-
• son. (Evróvision — Norska
sjónvarpið.)
23.40 Dagskrárlok
an“ eftir Iferdísi Egilsdóttur
og Hulda Ilarðardóttir les
kvæði Nínu Tryggvadóttur
um „Köttinn sem hvarf“.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO_______________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ilelgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Frá tónleikum í Norræna
húsinu 13. mars sl. Solveig
Faringer syngur lög eftir
Wilhelm Stenhammar og
Ifugo Wolf. Eyvind Möller
ieikur með á píanó.
20.30 Mótmæli. Lcikrit eftir
Václav Ilavel. Þýðandi: Jón
Gunnarsson. Leikstjóri:
Ilelgi Skúlason. Leikendur:
Erlingur Gíslason og Rúrik
Haraldsson.
21.25 Sellóleikur í útvarpssal.
Gunnar Björnsson leikur lög
eftir Mendelssohn, Grieg,
Bloch og Vivaldi. Jónas Ingi-
mundarson leikur með á pí-
anó.
21.55 Migiani-hljómsveitin
leikur lög frá Paris.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Þjóðsagnasöfnun og þjóð-
frelsishreyfing. Ilallfreður
Örn Eiríksson flytur erindi.
23.00 Kvöldtónleikar.
A. Tilbrigði op. 42 eftir
Sergej Rakhmaninoff um
stef eftir Corelli. Vladimir
Ashkcnazy ieikur á píanó.
B. Ilornkvintett í Es-dúr
(K407) eftir Mozart. Hennis
Brain og Cartcr-strengja-
kvartettinn ieika.
w 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.