Morgunblaðið - 17.09.1981, Side 10

Morgunblaðið - 17.09.1981, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 3ja herb. íbúö óskast Viö leitum aö góöri 3ja herb. íbúö í Reykjavík fyrir mjög traustan kaupanda. Meö hraöa og mikla útborgun. íbúöin þarf ekki aö losna næstu mánuöi. ignaval ° 29277 TIL SÖLU VIÐ ENGJASEL 5 herb. nýleg íbúð á 1. hæð (117 fm). Góð bílageymsla. Videokerfi. 4ra herb. íbúðarhæð í smíöum (120 fm) í Kópavogi. Sér inngangur, sér hiti. 4ra herb. íbúð á 3. hæð Viö Tjarnarbraut, Hafnarf. Einbýlishús 255 fm viö Markarflöt. Einbýlishús á Stórageröissvæöinu. Raðhús við Laugalæk 3x60 fm. Aðalfasteignasalan — s. 28888. Doktor í læknisfrædi ÍSLENZKUR læknir, Guðjón S. JóhannesKon. lauk doktorsprófi við háskólann i Lundi 3. júni sl. Doktorsrit hans nefnist „EEG and cerebral hlood flow in ornanic dementia and alcoholism.'* Guðjón er fæddur 17. maí 1936. Foreldrar hans eru Jóhannes Stef- ánsson og Unnur Guðjónsdóttir Kleifum í Gilsfirði. Hann lauk embættisprófi frá læknadeild Háskóla Islands 1963 og síðar sérnámi i geölækningum og klíniskri taugalífeðlisfræði. Guðjón starfar nú við Taugasjúkdómadeild Landspítalans. EINBÝLIS- OG PARHÚS KAUPENDUR — TÆKIFÆRI Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. nokkur einbýlis- og parhús meö bílskúrum við Kögursel í Breiðholti. Húsin eru steinsteypt einingahús á tveimur hæöum. Þau afhendast fullbúin meö frágenginni lóð og bílastæöum. Áætlaöur afhendingartími fyrstu húsanna er í apríl 1982. Einbýlishúsin eru 161 fm aö stærö. Staögreiösluverö þeirra er kr. 1.225.725. Parhúsin eru 133,5 fm aö stærö. Staögreiösluverö þeirra er kr. 966.596. H. *.VO. -{>* -i>® CIO 10 » Kostir verðtryggingar 1) Greiöslubyrgöi þín verður jöfn yfir allt lánstímabiliö. 2) Þú færö lánað allt aö 50% af söluverði hjá byggingaraðila og losnar þar með viö hlaup á milli banka og lánastofnanna. 3) Þú nýtur skattalegs hagræöis vegna þess aö greiddir vextir og veröbætur eru frádráttarbærar til skatts. Kostir fullbúins húsnæðis 1) Þú losnar við strit og áhyggjur húsbyggjandans. 2) Þú losnar við óvissuþætti verö- bólgu á meðan á byggingu stendur. 3) Þú flytur beint inn í fullfrágengið glæsilegt húsnæöi eftir skamman tíma. 4) Þú flytur beint inn í fullfrágengiö húsnæöi án þess aö þurfa aö leigja í millitíðinni. 5) Þú losnar viö alla vinnu viö hús- byggingu og lóöarframkvæmdir. Mögulegir greiðsluskilamálar: Útborgun 50—70% á 8—12 mán. Eftirstöðvar til 5—7 ára, verðtr. skv. lánskjaravísitölu með 2,5% vöxtum, eða við athugum tillögur þínar með greiðsluskilmála. Fasteignamarkaöur Fjárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson „Tíu eða ellefu vindstig og allt á fleygiferðu Þcssa dagana liggur I Reykjavikurhöfn stór seglskúta. Gedanía. frá Gdansk í Póllandi. sem hefur lagt að baki firnalanga siglingu. frá Gdansk til Svalbarða <>g þaðan hingað til lands. Alls um sjöþúsund og þrjúhundruð sjómilur. Áhöfnin á þessum glæsta farkosti telur sex menn og skipstjóri i ferðinni er Wojchiech Wirezbicki, en hann er rafmagnsverkfræðingur að mennt og starfar við orkustofnun í heimaiandi sínu. en siglingar eru helsta áhugamál hans. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins ræddu við Wirezbicki um borð i skútunni sl. mánudag. Þessi skúta er 40 tonn og tuttugu og hálfur metri og var byggð árið 1975 sérstaklega til þess að freista þess að komast Norð vesturleiðina margfrægu yfir í Kyrrahaf. Hún er að mestu úr stáli og sérlega styrkt til að þola sigling- ar á heimskautasvæðum. Venju- legur seglabúnaður okkar er u.þ.b. 200 fermetrar, en við bestu aðstæð- ur er hægt að nýta allt að 400 fermetra. Við erum með hundrað hestafla hjálparvél sem við notum yfirleitt aldrei nema innan hafna. Þar með er tæknilegum útlistunum lokið," bætti Wierzbicki við bros- andi og bauð gestum undir þiljur. Þegar þangað kom voru skoðaðar hinar mörgu en smáu vistarverur skipsins, þar sem alls er unnt að hýsa 15 manns. Að lokum tylltum við okkur niður í matsal skútunnar og fengum að smakka dálitið brot af pólskum veruleika, þ.e. pólskt súkkulaði, pólskan bjór og pólskar alþýðusígarettur, sem heita „Sport" og eru vondar, en ku hins vegar vera ódýrar. Loks settu Morgun- blaðsmenn sig í norrænar sæfara- stellingar og hlýddu á ferðasögu skipstjórans. íþróttir og vísindi „Þessi skúta er í eigu skipasmíða- stöðvarinnar frægu í Gdansk þar sem hin örlagaríku verkföll hófust á dögunum. Meðlimir í siglinga- klúbbi stöðvarinnar leigja hana síðan til ýmissa ferða. í þessu tilfelli var ekki aðeins um skemmti- siglingu að ræða, heldur fluttum við hóp vísindamanna til pólsku rann- Rætt við skip- stjóra á pólskri skútu í Reykjavíkurhöfn sóknarstöðvarinnar á Svalbarða og var gripið til þess ráðs vegna þess að ekki voru fyrir hendi fjármunir til að standa straum af kostnaði við ferð vélskips þangað norður. Við lögðum af stað frá Póllandi 18. júlí og eftir 19 daga siglingu komum við til Hornsund, þar sem pólska rannsóknarstöðin er. Þar eru aðstæður slæmar fyrir seglbáta og eftir fjögurra daga dvöl þar, við sýnatöku og fjallgöngur, lögðum við aftur af stað, þ.e. áhöfnin, og hugðumst reyna að setja met í siglingum á norðlægum slóðum. Fyrst urðum við að bíða í viku í Longyearbyen, sem er hinn eigin- legi norski höfuðstaður á Sval- barða. Það var mikill ís sem hamlaði för okkar. Síðan lögðum við enn frá landi og stefndum norður með Vestur-Spitzbergen og komumst með umtalsverðum erfið- ismunum allt norður á 80 gráður og 40 mínútur norður, sem er met, hvað seglbáta áhrærir." Wierzbicki skipstjóri gerir nú stutt hlé á frásögninni og býður meira súkkulaði og sígarettur frá heimalandi sínu með afsakandi Akranes - Akranes Til sölu er 4ra herb. endaíbúö á fyrstu hæö í fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir þvottaherbergi á hæöinni og 20 fm geymsla í kjallara. íbúöin er til afhendingar strax. Uppl. eru veittar alla daga frá 10—16 í síma 93-2017. Mosfellssveit Höfum til sölu 261 fm iðnaðarhúsnæði viö Urðarholt. Húsiö er laust nú þegar. Mjög vandaö hús á góöum staö. 28444 Húseignir og Skip Til sölu í Njarðvíkum Af sérstökum ástæöum höfum viö til sölu íbúð á fyrstu hæö í tvíbýlishúsi í Njarðvík. íbúöin er u.þ.b. 97 fm, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, búr, baö og þvottahús. Umhverfis húsiö er stór lóö. íbúðin er í mjög góöu ásigkomulagi og húsið er vel staðsett. Verötilboö óskast. Lögmannsstofan Klapparstíg 27, Viðar Már Matthíasson ftr. Guðný Höskuldsdóttir ftr. Sími 18960 — 27060.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.