Morgunblaðið - 17.09.1981, Side 25

Morgunblaðið - 17.09.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 25 Bjartur heim í desember? Skipið selt og nýtt smíðað MARGT bendir til þess, að Bjart- ur, skipið. sem hefur verið notað við þróunaraðstoð fslands við Gra'nhöfðaeyjar, komi heim til íslands í desemher nk. Er líkleKt. að Bjartur verði þá seldur og má húast við að a.m.k. um 750 millj. gkr. fáist fyrir skipið. Morgunblaðinu er kunnugt um að stjórn Þróunarstofnunar ís- lands hefur haldið nokkra fundi að undanförnu og hefur stjórnin sent tillögur til utanríkisráðherra varðandi frekari aðstoð við Græn- höfðaeyjar. Utanríkisráðherra mun vart taka afstöðu til tillagn- anna fyrr en í næstu viku, en í þeim mun vera gert ráð fyrir, að Bjartur verði seldur og smíðað verði minna skip í staðinn, skip, sem hentar betur til veiða við Grænhöfðaeyjar. Þegar Bjartur var sendur til Grænhöfðaeyja, áttu menn von á, að þar myndi veiðast töluvert af hrossamakríl, en þær vonir brugðust, hins vegar hefur fengist nokkurt magn af botnlægari tegundum, en Bjartur er ekki talið heppilegt skip til veiða með botnvörpu. Ljóðatónleikar LJÓÐATÓNLEIKAR verða haldnir í Norra>na húsinu næst- komandi föstudagskvöld og hefj- ast þeir klukkan 20.30. bessir tónleikar eru lokapunktur nám- skeiðs, sem staðið hefur yfir sl. tvær vikur á vegum Söngskólans í Reykjavík. bar hefur Dr. Erik Werba leiðbeint söngvurum og pianóleikurum i túlkun Ijóða. Fyrr í sumar gekkst Söngskól- Prófprédikun PRÓFPRÉDIKUN fer fram í dag í kapellu Háskólans kl. 4 síðd. Það er cand. theol. Kristinn Agúst Friðfinnsson, sem prédikar. Jón Stefánsson er organisti og stjórn- ar söng. Athöfnin er öllum opin. inn fyrir námskeiði í raddþjálfun og var kennari prófessor Helene Karusso frá Tónlistarháskólanum í Vínarborg. Á tónleikunum á föstudags- kvöldið koma fram söngvararnir Ásrún Davíðsdóttir, Dóra Reyn- dal, Esther H. Guðmundsdóttir, Hlmfríður Benediktsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigrún Andrés- dóttir, Sólrún Bragadóttir, Val- gerður J. Gunnarsdóttir, Þuríður Baldursdóttir, Stefán Guðmunds- son, Kristinn Sigmundsson og Sigurjón Guðmundsson, og píanól- eikararnir Guðríður S. Sigurðar- dóttir, Jónína Gísladóttir, Kol- brún Sæmundsdóttir, Soffía Guð- mundsdóttir, Vilhelmína Ólafs- dóttir, Þóra Friða Sæmundsdóttir, Bjarni Jónatansson, David Roscoe og Reynir Axelsson. PDLDNEZ VE Vegna hagsh hoóió hinn frá (/){)IR GREIÐ LÆKKUN mninga við verksmidjur/iar, getum vió nú 78,'n2SSrn. ' .** " > % m •': S’ iyra*1 'ijíra ajsamhæföur^ Fállega íauþcrfstruö' ur# Rafmag,nsrú6uspráutur og ^iurrkur*íramán ög aTlart _ _ þrýsli', benzíh-- og vatr>?Kitámælar j» AöuörurtaHjós fyrir handbremsur, v inr»«og ' *t).y’ • Diakabremsur c á> 'öllum,'hjólum • TVÖfalt bremsu- kérff' •-Bremsujafnari • 4«00 cc vél 8? ha sa •.Rafmagns- kælívifta • Yfirfallskútur • Tveggja hraða miös|öö. og gott loftræsti- ' kerfi • Halogen-þokuljós — bakljós,* Höfuöpúöar • Rúlluöryggisbelti. FÍAT EINKAUMBOO Á ISLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SÍMI 77200. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Orðsending frá Jarðhúsunum við Elliðaár Endurnýjun á leigu geymsluhólfa í Jaröhús- unum er hafin. Þeir sem óska eftir að halda sömu hólfum og þeir hafa haft sl. ár, endurnýji leigusamninga fyrir 19. september á skrif- stofu Grænmetisverzlunar landbúnaðarins, Síðumúla 34, á skrifstofutíma. Grænmetisverzlun landbúnaöarins. tilboö — útboö Húsgögn Tilboð óskast í eftirtalin húsgögn fyrir Siglingamálastofnun ríkisins: Skrifborð — Vélritunarborö Skrifborðsstóla — Fundarstóla Lágborð (sófa) — Gestastóla Kaffistofuborð — Kaffistofustóla Skermveggir — Blómagrindur Skápar — Hillur Heimilt er að bjóða í einstaka liði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn kr. 500.- skilatryggingu, föstudaginn 18. sept. nk. og síöar. Tilboö verða opnuð á sama stað mánudag- inn 28. sept. nk„ kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAPrUNI 7 SiMI Vu844 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi Subaru 1800, árg. 1981. Lada 1500, árg. 1979. Mazda 323, árg. 1979. Volga 1972 og 1973. Cortina árg. 1972. Skoda 120 LS, árg. 1980. Cortina, árg. 1977. Toyota Corolla, árg. 1978. Fiat 125 P, árg. 1977. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 19. sept. frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 5, mánudaginn 21. sept. o Sjálfstæðisfélagið Muninn heldur aöalfund aö Tryggvagötu 8. Selfossl. sunnudaginn 20. 9. kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf, kosning landsfundar- fulltrúa. Stlórnin. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur félagsfund fimmtudaginn 17. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæöishús- inu Njarðvík Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund, fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 á 3. hæð. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálf- stæðisflokksins, 28.okt, —1. nóv. 2. Framtíð skólamála í Kópavogi. 3. Önnur máls. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Félagsfundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæð, vestursal, mánudaginn 21. sept. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Eru sérframboð leið til áhrifa á vettvangi þjóðmála? 1. Er flokkakerfið aö riðlaat?: Halldór Blöndal alþingismaður. 2. Er framboð bundið við kyn tímaskekkja?: Ingibjörg Rafnar, lögfræðingur. 3. Svara stjórnmálaflokkarnir væntingum ungs fólks?: Árni Sigfússon, blaöamaöur. i upphafi fundar fer fram val fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Aö ioknum framsöguræðum veröa almennar umræöur. — Áhugafólk um fundarefniö velkomið. Fundarstjórí: Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur. Fundarritari: Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Stjórnin. Halldór Þórunn SigríÖur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.