Morgunblaðið - 17.09.1981, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. SEPTEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsvík
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
JWtrjpwjirMiili
Bifvélavirkjar
Við viljum ráða til starfa bifvélavirkja og
aöstoðarmann á vélaverkstæði okkar.
Upplýsingar veitir verkstjóri.
Þ. Jónsson & Co.,
Skeifunni 17.
Hafnarfjörður
Fertug kona óskar eftir starfi frá næstkom-
andi mánaöamótum. Er vön verslunarstörf-
um. Til greina kemur að gerast meöeigandi í
lítilli verslun. Tilboð merkt: „Helga — 7634“
sendist auglýsingadeild blaösins sem fyrst.
Vélstjóri óskast
á mb. Bjarnavík ÁR 13. Upplýsingar í síma
99-3966 og 99-3866 eftir kl. 7.
Afgreiðsla
Starfskraftur óskast í kvenfataverslun við
Laugaveginn. Æskilegur aldur 30—40 ára.
Tilboð merkt: „Rösk — 7579“ sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudags-
kvöld.
Byggingavörur
Afgreiðslumaöur óskast í byggingavöruversl-
un sem fyrst, þarf helst aö vera vanur og geta
byrjað strax. Uppl. um aldur og fyrri störf,
sendist Mbl. í síðasta lagi föstudag merkt:
„Afgreiðsla — 7779“.
Járniðnaðarmenn
Viljum ráöa járniðnðarmenn sem fyrst á
verkstæði okkar. Mikil vinna, góð vinnuað-
staða og mötuneyti á staðnum.
Uppl. í síma 81833 milli kl. 9 og 17.
Björgun hf., Sævarhöföa 13,
Reykjavík.
Verkamenn
Okkur vantar menn í alhliða byggingarvinnu.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá starfsmannahaldi, sími 92-1575 og
19887.
íslenskir Aðalverktakar Keflavíkurflugvelli.
Járnamenn —
Járnamenn
Óska að ráða vana járnamenn í vinnu við
Búrfell. Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. í síma 99-5744.
Sturla Haraldsson, byggingaverktaki.
Suðurnes —
Skrifstofustarf
Starfsstúlka óskast
Uppl. á staðnum í dag og á morgun frá 1 til 3.
Múlakaffi, Hallarmúla.
Starfsfólk óskast
til samsetningarvinnu og sprautumálunnar.
Uppl. gefur verksmiðjustjóri.
Stálumbúöir hf.,
v/Kleppsveg.
S. 36145.
Sölumaður
Óskum aö ráða traustan sölumann til að
selja tölvur, (aldur 20—30 ár). Umsækjandi
mun fara á námskeið í meöferð og umfjöllun
um tölvur.
Áhugasamir leggi inn uppl. um nöfn, aldur og
símanúmer ásamt uppl. um menntun og
reynslu á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudag
23.8. nk. merkt: „Sölumaður — 7780“.
Atvinna óskast
hef reynslu í útgerð og rekstri fiskvinnslufyr-
irtækis. Tilboð um atvinnu, við skyldan
rekstur eða önnur áhugaverð störf, sendist
augl.deild Morgunblaðsins fyrir 30. sept.
merkt: „F—7608“.
Kópavogur — Vinna
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Til
greina koma hálfsdagsstörf, t.d. fyrir hús-
mæður.
Uppl. í dag og næstu daga frá 9—5 að
Vesturvör 12 og í síma 41995.
Niöursuöuverksmiöjan ORA.
Atvinna
Óskum að ráða starfsfólk á sníða og
saumastofu. Góð vinnuaðstaða. Bónuskerfi.
Verksmiðjan Hlín hf„
Ármúla 5, sími 86202.
Húsvarzla
Járnvöru- og
verkfæraverslun
Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa
strax, helst vönum.
Upplýsingar sendist til Morgunblaðsins ekki
síðar en mánudag 21. þ.m. merkt: „Reglu-
samur 7580“.
Lausar stöður
á Skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar
til umsóknar stöður við endurskoðun skatt-
framtala.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar undirrituöum að
Strandgötu 8—10 Hafnarfiröi.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
Iðnverkamenn
vantar nú þegar til aðstoðar í trésmiðju
okkar, Skeifunni 19.
Upplýsingar gefnar á staðnum
áTá Timburverzlunin
Völundur hf.
Skeifan 19.
Gott starf
Heildverslun óskar að ráða reglusaman,
röskan og áreiðanlegan mann. Æskileg
stúdents- eða verslunarskólamenntun.
Upplýsingar í síma (91)-26366.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslu
í heimilis- og hljómtækjaverslun í miöborg-
inni. Vinnutími kl. 1—6.
Tilboö ásamt upplýsingum sendist Morgun-
blaðinu merkt: „Sölustarf — 7633“, fyrir 22.
sept.
Stýrimann vantar
á mb. Hrafn Sveinbjarnason 3. GK 11, sem
er að fara á síldveiðar með hringnót.
Uppl. í símum 92-8805 og 92-8090.
Þorbjörn hf„ Grindavík.
Fyrirtæki á Suðurnesjum með vaxandi starf-
semi óskar að ráða starfsmann til ritara- og
almennra skrifstofustarfa.
Umsækjandi þarf að hafa góöa vélritunar-
kunnáttu og gott vald á íslenzku og ensku.
Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Endurskoðun hf., Suður-
landsbraut 18, Reykjavík, fyrir 25. september
nk.
endurshoóun hP
Suöurlandsbraut 18, 105 Reykjavík. sími 86533
Laus til umsóknar er staöa húsvarðar í
Sundaborg. Vinnutími er virka daga kl. 7.40
til 18.20 og felst starfið m.a. í umsjón og
viðhaldi á sameign. Mötuneyti er á staðnum.
Viö leitum að röskum starfskrafti á aldrinum
35—60 ára, sem er sjálfstæður í starfi,
reglusamur og stundvís. Reynsla viö trésmíði
æskileg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist augl.deild Mb. fyrir 24. sept.
merkt: „Húsvarzla — 7817“.
Húsfélagiö Sundaborg,
11 Sundaborg, 104 Reykjavík.
0
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Afgreiðslustarf
í gluggatjaldaverslun í Austurbænum er laust
til umsóknar. Hálfsdagsstarf.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu
KÍ að Marargötu 2.