Morgunblaðið - 17.09.1981, Page 37

Morgunblaðið - 17.09.1981, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 37 Muniö Víkingur — Bordeaux á Laugardalsvelli kl. 17.30 í dag. Bæöi liöin veröa sérstakir gestir Hollywood í kvöld. MEIRI - MEIRIHÁTTAR ROKKDANS- LEIKUR VlÍí £/i <0 Jack Elton a fullu Superrokk- bandið Brimkló Nú er rokkvikan góöa senn á enda og í kvöld veröum við meö £ Dúndur rokkdansleik Þaö er rokkbandiö góöa Brimkló & Jack Elton sem rokka og rolla af fullum krafti á svæöinu og allir dansa rokk í Hollywood. Allir sannir rokkaödáendur mæta á staöinn í kvöld, í gamla góöa rokkgallanum brillantíngreiddir gæjar og pæjurnar með tagl. Þú rokkar af fullum krafti , HQLLUWOOD i k,8M ($£lttbljutiniiB) Það er sko engin spurning..! - Þeir eru bestir fimmtudagarnir í Klúbbnum kvöld er það hljómsveitin Á RÁS EITT sem dúndrar upp fjörinu á fjórðu hæðinni. Þetta er ný grúppa. sem hlustandi er á með báðum eyrum. Oiscótekin tvö ná varla að kólna niður á milli kvölda. enda kynt rækilega af tveim bráðhressum drengjum. V/itanlega bjóða þeir aðeins toppmúsik. r. Módelsamtökin heimana meðTalnaðMrá 1 ívo —6rSl' B*-0WÐIf Lauga,. 54 Munið svo umfram allt snyrtilegan klæðnað og nafnskirteinin. I 'I ■'■■ <■■'"- A Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lltum bara á hurðlna: Færanleg fyrlr hægrl eða vlnstrl opnun, frauðfyllt og nfðsterk - og I stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhlllur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint á borð. . með eð8 á° Dðnsk gæðl með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarlnnar DVN um rúmmál, elnangrunarglldl, kæll- svlð, frystigetu, orkunotkun og aðra elginleika. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /ponix HATUNI 6A • SIMI 24420 18.00— 1.00 Kántrí kvöld Platan On the Road skipar heiöurssess í tónlist kvöldsins en þar er valinn maöur í hverju lagi. Kotra í klúbbnum Frá 22.00—23.00. Afmælishóf Vals í badminton hefst í Laugardalshöll á laugar- daginn kl. 14.00, þar keppa m.a. margir af fremstu badmintonleik- urum Evrópu. Mótinu lýkur með veizlu og verölaunaafhendingu í Hlööunni á sunnudagskvöld. Viö förum í spurningaleikinn, Hver þekkir kúrekann? og fimm heppnir gestir hljóta plötuna Stardust meö Willie Nelson í verölaun. Grillið opið frá 22.00, við byrjum að eida þegar aðrir hætta. Spakmæli dagsins. Enginn er bróöir í annars leik! Vitiö þiö hverjar eru þrjár stystu bækur veraldarsögunnar? Sú fyrsta var gefin út á ítalíu og heitir „Fallnar | stríöshetjur“. Önnur er nýkomin út í Póllandi og heitir „Dyggir flokksfélagar '. Sú þriöja er í prentun á íslandi og kemur út um jólin. Hún er þeirra styst og ber heitið „Merkir samtíöarmenn". -_... .jfflSSW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.