Morgunblaðið - 17.09.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981
GAMLA BIO
Simi 11475
Börnin frá Nornafelli
NEW...FROM
WALT DISNEY PRODUCTIONS
ngnjRUmm
WhCHAQOfWUff
(hriftopheflee
Afar spennandi og bráóskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd frá Disney-
félaginu, framhald myndarinnar
„Flóttinn til Nornafells"
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Joseph Andrews
u»
An epic love story
in which everyone
has a great role
and a big part!
Fyndin, fjörug og djört litmynd, sem
byggö er á samnetndri sögu ettlr
Henry Fieldlng.
Leikstjóri: Tony Richardson.
Aöalhlutverk:
Ann-Margret, Peter Firth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenskur texti.
gSgJJAgpS
Sími50249
Tapaö — Fundiö
Bráðskemmtileg gamanmynd.
George Segal. Glenda Jackson.
Sýnd kl. 9.
sæmrHP
hn‘1~' Simi 50184
Trylltir tónar
Stórkostleg dans- söngva og
diskómynd.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Æsispennandi ný amerísk úrvals
sakamálakvikmynd í litum. Myndin
var valin bezta mynd ársins í Feneyj-
um 1980. Gena Rowlands, var út-
nefnd til óskarsverölauna fyrir ieik
sinn í þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassevetes. Aðal-
hlutverk: Gena Rowlands, Buck
Henry, John Adames.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað verð.
Upp á líf
og dauða
Charles Bronson — Lee Marvin.
Leikstjóri. Peter Hunt.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
NCf
NCHí ;
■NG/28
núna — elskan
lífleg ensk gamanmynd í
Leslie Phillips, Julie Ege.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Spegilbrot
íejtlensk-amerísk lit-
fV/.mynd. byggð á
VAsögu eftir Agatha
Christie. Með hóp
7« af úrvals leikurum
Sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05. I
a **
AC.ATHA
E.] (HRISTIfS
Mirror
Lili Marleen
13. sýningarvika.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Coffy
Eldfjörug og spennandi bandarísk
litmynd, með Pam Grier.
íslenakur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, og 11.15.
rier.
salur
Geimstríöiö
(Star Trek)
Ný og spenn-
andi geimmynd.
Sýnd í Dolby
Stereo. Myndin
er byggð á afar-
vinsælum sjón-
varpsþáttum í
Bandaríkjunum.
Leikstjóri: Rob-
ert Wise.
Sýnd kl. 7.
Fáar sýningar eftir.
Maður er
manns
gaman
Ein fyndnasta
mynd síöustu
árin.
Endursýnd kl. 5
9.15 og 11.
#ÞJÓflLEIKHÚSIfl
Sala á aögangskortum
stendur yfir
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
AIISTURBÆJARRÍÍI
jfflömWuciŒE
Sérstaklega skemmtileg og fjörug.
ný bandarisk country-söngvamynd í
litum og Panavision. — í myndinni
eru flutt mörg vinsæl country-lög en
hiö þekkta ..On the Road Again" er
aðallag myndarinnar.
Aðalhlutverk: Willie Nelson,
Dyan Cannon.
Myndin er tekin upp og sýnd i
Dolby-stereo og með nýju JBL-há-
talarakerfi.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
InnláiiNiiAMkipli
Irið til
lánMviðNkipta
^BÍNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
1
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al (ILVSINGA-
SÍ.MINN ER:
22480
«J<*
LEIKFÉIAG
REYKIAVlKlJR
SÍM116620
JOI
4. sýn. í kvöld uppselt.
Blá kort gílda.
5. sýn. föstudag uppselt.
Gul kort gílda.
6. sýn. sunnudag uppselt
Græn kort gilda.
7. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
ROMMÍ
102. sýn. laugardag kl. 20.30.
AÐGANGSKORT
Nú eru síöustu forvöð að kaupa
aðgangskort, sem gllda á 5 ný
verkefni vetrarins. Sölu lýkur é
föstudagskvöld.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími: 16620.
Gufubaðstofan
Opiö mánudag til föstudags frá kl. 16—18. Laugardag
frá kl. 8—18.
Gufubaðstofan
Kvisthaga 29.
Sími18976.
Hraðlestrarnámskeið
Næsta hraölestrarnámskeiö hefst 21. sept. nk.
Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og verður kennt 2
klst. einu sinni í viku.
Heimavinna er 1 klst. á dag á meöan námskeiöiö
stendur yfir. Námskeiöiö hentar sérstaklega vel
skólafólki og öörum sem þurfa aö lesa mikið. Verö
kr. 800.
Skráning í síma 10046 kl. 13.00—17.00 í dag og
næstu daga.
Leiöbeinandi er Ólafur H. Johnson, viöskiptafræö-
ingur.
Hraðlestrarskólinn
JAC.K LEMMON
ROBHY BF.NSON
'Jf^BLJTL
IEKREMK K
„Tribute" er stórkostleg. Ný, glæsi-
leg og áhrifarík gamanmyrtd sem
gerir bióferð ógleymanlega. Jack
Lemmon sýnir óviöjafnanlegan (eik
Mynd sem menn veröa aö sjá. segja
erlendir gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Allra aiðustu sýningar.
LAUGARAS
I-
Ameríka
„Mondo Cane“
Ótyrirleitin, djörf og spennandi ný
bandarísk mynd sem lýsir því sem
„gerist" undir yfirborðinu í Ameriku
Karate-nunnur, topplaus bitapvottur.
Punk Rock, karlar feila föt. box
kvenna, o.fl., o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Gamlir sem nýir...
allir þurta
Ijósastillingu
Verið tilbúin vetrarakstri
með vel stillt Ijós, það
getur gert gæfumuninn.
Sjáum einnig um allar
viðgeröir á Ijósum.
Höfum til luktargler, spegla,
samlokur o.fl. I flestar
gerðir bifreiða.
BRÆÐURNIR
ORMSSON %
LÁGMÚIA 9 SÍMI 38820