Morgunblaðið - 17.09.1981, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981
39
A: Jón Pálsson — Karl Logason — Jón Hilmarsson 162
Kristín Þórðardóttir 200 C:
Guðmundur Pétursson — Daníel Halldórsson 187 Guðmundur P. Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 183
Baldur Asgeirsson — Magnús Halldórsson 174 Hrólfur Hjaltason — Jakob R. Möller 177
Lovísa Eyþórsdóttir — Esther Valdimarsd. 165 Geirarður Geirarðsson — Sigfús Sigurhjartars. 176
B: Steingrímur Jónasson — Þórður Sigfússon 175
Böðvar Magnússon — Ragnar Magnússon 197 I): Aðalsteinn Jörgensen —
Erla Eyjólfsdóttir — Ásgeir P. Ásbjörnsson 191
Gunnar Þorkelsson 195 Páll Valdimarsson —
Sigurður B. Þorsteinsson — Steinberg Ríkharðsson 190
Gísli Hafliðason 180 Bragi Hauksson —
Bridge
Umsjónt ARNÖR
RAGNARSSON
Sumarspila-
mennskan
Geysilega góð þátttaka var á
síðasta kvöldi í sumarspila-
mennsku. 56 pör mættu til leiks
og var spilað í fjórum riðlum.
Úrslit urðu þessi:
Blaðburðarfólk
óskast
ÚTHVERFI
MIÐBÆR
Hverfisgata 4—62
Hverfisgata 63—120
Laugavegur 101 —171
Lindargata
Langholtsvegur 71 —108
og Sunnuvegur
tftjjpmÞliifrft
Hringiö í sím
35408
Sigríður S. Kristjánsdóttir 189
Jón Baldursson —
Þorlákur Jónsson 174
Meðalskor í öllum riðlum var
156 stig.
Afhent voru verðlaun fyrir
keppnir sumarsins, en þau hlutu
Jónas P. Erlingsson 1. verðl., og
Þórir Sigursteinsson 2. verðl.
Keppnisstjórar sumarsins
voru Olafur Lárusson og Her-
mann Lárusson, og þakka þeir
öllu bridgefólki gott samstarf og
góða hegðun við græna borðið.
Bridgefélag
kvenna
Þann 14. september var aðal-
fundur Bridgefélags kvenna
haldinn. Engin breyting varð á
stjórn félagsins.
Formaður er Ingunn Hoff-
mann, ritari Alda Hansen og
gjaldkeri Gerður Isberg. Guðrún
Bergsdóttir, sem verið hefur
fulltrúi félagsins til Bridgedeild-
ar Reykjavíkur baðst undan
endurkosningu og var í hennar
stað kosin Ester Jakobsdóttir.
Vetrarstarfsemi félagsins
hefst á 3ja kvölda tvímenningi
21. september í Domus Medica
kl. 19.30 stundvíslega. Öllum
bridgekonum er velkomin þátt-
taka. Tilkynnist sem allra fyrst í
síma 17987 eða 17933.
Stjórnin 15.9.81.
Viö höfum
sérhæft okkur í
varahlutum bílvála
• Höfum einnig tímahjól og keðjur,
knastása, olíudælur, undirlyftur o.fl.
VÉLAVERKSTÆÐI
VARAHLUTAVERSLUN
Þ.JONSSON & CO.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR 84515/84516
kennslan
er sú sem sparar þér
tíma
Frábærir kennarar sem æfa þig í TALMÁLI.
Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið.
Enskuskóli Barnanna.
Einkaritaraskólinn.
S»a9«arda9ut
sími 10004 og 11109
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4 (kl. 1—5 e.h.)
jASsbAllETT
Dansstúdió auglýsir innritun iný námskeið -
bæöi fyrir byrjendur og þá sem lengra eru
komnir. Allir aldurshópar frá 7 ára aldri.
Sérstök áhersla er lögð á jassballett viö
nútimatónlist auk þess sem kenndir verða
sviðs- og sýningardansar fyrir bæði hópa og
einstaklinga.
Innritun:
Reykjavik: Sími 91-78470 kl. 10-12
og 13-17.
Akranes: Sími 93-1986 kl. 9-12 og
13-17.
Stígðu réttu sporin.
.... komdu með í nýjan og ferskan
jassballettskóla.
dANSSTÚdíÓ
Sóley Jóhannsdóttir
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU