Morgunblaðið - 22.10.1981, Side 8

Morgunblaðið - 22.10.1981, Side 8
8 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgeklúbbur Akraness FimmtudaKÍnn 15. október var spiluð 2. umferð í Barómeter- keppni Bridneklúbbs Akraness. Eftir 64 spil er staðan þessi: Guðjón Guðmundsson, fllafur G. Ólafsson 89 Karl Ó. Alfreðsson, Björirúlfur Einarsson 78 Eiríkur Jónsson, -Jón Alfreðsson 75 Baldur Ólafsson, Bent Jónsson 74 Vigfús Sigurðsson, Hörður Pálsson 74 Alfreð Viktorsson spilaði þessa umferð í stað Harðar Pálssonar sem var fjarverandi. Keppnisstjóri var Björgvin I,eifsson, kennari. Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1981 Fyrirkomulan mótsins verður eins on verið hefur. Fyrst verður þri);(íja umferða opin undan- keppni með venjulegu tvímenn- intíssniði. I fyrstu umferð verður drejíið í riðla, en síðan slöngu- raðað eftir úrslitum. 27 efstu pörin úr undankeppninni, ásamt Reykjavíkurmeisturunum 1980, spila svo 108 spila úrslit með barómetersniði um Reykjavík- urmeistaratitilinn. Undankeppnin fer fram þessa daua: Sunnudaginn 1. nóv. ÞriðjudaKÍnn 3. nóv. Lau(jarda)íinn 14. nóv. Urslitin verða svo spiluð hel({- ina 5. 0)? 6. des.; ein lota á laug- ardeKÍnum en tvœr á sunnudeg- inum. Spilastaður verður Hreyfils- húsið, bæði í undankeppninni og úrslitunum. Keppnisjíjald er 300 kr. á par fyrir undankeppnina, en 200 á par í úrslitunum. Þrenn verðlaun verða veitt. A(jnar Jörjíensen verður keppnisstjóri, en útreikning í úr- slitunum annast Vilhjálmur Si(j- urðsson. Skráning í mótið fer fram hjá félö({unum, 0({ þarf helst að vera lokið fyrir 25. okt. Ef menn hafa ekki tök á því að skrá sig hjá féla({i geta þeir hringt í Guð- mund Pál Arnarson í síma 33989. Bridgefélag kvenna Eftir tvö kvöld og 7 umferðir er þetta staðan í Barómeter- tvímenningnum: Steinunn Snorrad. — Þorgerður Þórarinsd. 114 Alda Hansen — Nanna Agústsd. 111 Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsd. 104 Dóra Friðleifsd. — Sigríður Ottósd. 99 Asgerður Einarsd. — Rósa Þorsteinsd. 90 Ingibjörg Haildórsd. — Sigríður Pálsd. 78 Svava Ásgeirsd. — Kristín Karlsd. 74 Ingibjörg Þorsteinsd. — Kristjana Kristinsd. 72 Bridgedeild Barð strendingafélagsins Mánudaginn 19. okt. var spiluð 1. umferðin í tvímenningskeppn- inni. 5. og síðasta umferðin verð- ur spiluð 26. okt. nk. Staða 10 efstu para er þessi: Helgi — Málfríður 515 Þórarinn — Ragnar 491 Viggó — Jónas 489 Vióar — Pétur 481 Ragnar — Eggert 480 Sigurjón — Halldór 458 Arnór — Gunnlaugur 449 Gróa — Valgerður 444 Kristinn — Guðrún 444 Ingólfur — Kristján 443 Hraðsveitakeppni hefst mánu- daginn 2. nóvember nk. kl. 7.30. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 Þessar telpur, sem eiga heima við Njálsgötuna hér í Rvík, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu 200 krónum. Þær heita ísól Björk Karlsdóttir og Klara Gísladóttir. Kyrir nokkru efndu skólatelpur þessar til hlutaveltu að Grettisgötu 86, Rvík, til ágóða fyrir Blindrafélagið. Söfnuðust þar 190 krónur. Þær heita Guðmunda Þorgeirsdóttir og Erla Guðmundsdóttir. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lftum bara á hurðlna: Færanleg fyrlr hægrl eða vlnstrl opnun, frauðfyllt og nfðsterk - og f stað fastra hlllna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrlr smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarlnnar DVN um rúmmál, einangrunarglldi, kæli- svlð, frystigetu, orkunotkun og aðra eiglnlelka. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM ^omx HATLINI 6A • SIMI 24420 r < 27750 jr 2//&U /fasteiönA HÚ8IÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Ingólfsstri Einbýlishúsa- framkvæmdir til sölu viö Esjugrund. Tækifæriskaup. í Hlíðunum Góð 2ja—3ja herb. kjallara- íbúð. Samþykkt íbúð. Laus 15. jan. Utb. aöeins 285 þús. í Kópavogi 3ja herb. sér hæð í tvíbýli. Breiðholt Til sölu vönduð 3ja herb. íbúð ca. 86 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæð- inni. Góð sameign. í austurborginni 2—3ja herb. efsta hæð í þri- býlishúsi, ca. 80 fm. Einbýlishús Nýlegt ca. 160 fm timburhús í Mosfellssveit. Sala eða skipti. Atvinnuhúsnæði óskast, fyrir trausta heild- sölu, ca. 200 til 300 fm á cjóöum stað. í Hveragerði Til sölu einbýlishús og par- hús. Hús og íbúöir óskast á sölu- skrá. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Otrateigur - raðhús Húsið er kjallari og 2 hæöir og bílskúr. í kjallara nú er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymsla. 1. hæö stofa, eldhús, gestasnyrting, forstofa og hol. 2. hæð, 4 svefnherbergi, bað, hol, suðursvalir út af hjónaher- bergi. Vill gjarnan skipta á hæð, helzt í Laugarnes-, Heima-, Voga- eða Háaleitishverfi. Einnig kemur til greina raöhús á einni hæö, eða lítiið einbýlishús á svipuðum slóðum. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð símar 24850 og 21970 Helgi V. Jónsson, hrl., heimasímar sölumanna 38157 og 37542. Hafnarfjörður - Arnarhraun Nýkomin til sölu falleg og vönduð íbúð á hæð og í risi, samtals 170—180 ferm á góöum stað við Arn- arhraun. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, eldhús, svefnherb., saumaherb. og þvottahús. í rishæð 2—4 herb., baö og geymsla. Nýtt tvöfalt gler. Bílskúr fylgir. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Hvassaleiti 4ra herb. falleg og snyrtileg íbúð á 3. hæö. 3 svefn- herb. Nýlegt verksmiðjugler í gluggum. Laus eftir samkomulagi. Einkasala. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750 utan skrifstofutíma 41028. Seltjarnarnes — raðhús Höfum til sölu byrjunarframkvæmdir á stóru raðhúsi við Nesbala (botnplata o.fl.). Teikningar og nánári uppl. á skrifstofunni. Kópavogur — 3ja—4ra herb. Höfum til sölu mjög góða íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi, í austurbæ. Verö 600 þús. c Eiánaval 1« 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688' Garðabær — einbýlishús Til sölu glæsilegt um 295 fm einbýlishús í Garöabæ. Húsið er á tveim hæðum, og eru á efri hæðinni þrjú rúmgóö svefnherb., bað, stofur, skáli og eldhús. Á neðri hæðinni er stór stofa, herbergi, sána, hvíldarherb. og fl. Mögulegt er að hafa sér íbúð með sór inng. niðri. Teikningar á skrifst. Skipti æskileg á raðhúsi eöa sérhæð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Garðabær — 3ja herb. Til sölu mjög góð um 80 fm 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Lyngmóa í Garðabæ. Gott útsýni, suðvestursvalir. íbúðin er í beinni sölu og til afhendingar í márs-apríl nk. Teikningar á skrifst. Hæðargaröur — 3ja—4ra herb. Til sölu um 90 fm mjög vönduð íbúð í nýlegu húsi. íbúöin er með sér inng. og skiptist í 2 svefnherb., stofur, eldhús og bað. Góðar innréttingar, arinn í stofu og svalir. Verð 760.000. Garðabær — einbýlishús skipti Óskum eftir 130—180 fm einbýlishúsi ásamt bilskúr í Garðabæ í skiptum fyrir 130 fm sérhæð á einum besta staðnum í Hlíðunum. Mjög góður bílskúr getur fylgt hæðinni. Hlíðar — sérhæð skipti Góð sérhæð ásamt bílskúr óskast í Hlíöunum í skiptum fyrir mjög gott einbýlishús með bílskúr í Árbæjarhverfi. Húsið er um 145 fm og bílskúr 32 fm. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL, Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsileg endaíbúð, sérþvottahús á 2. hæö viö Hraunbæ 5 herb. um 130 fm. Öll eins og ný. Danfoss kerfi. Miklir skápar. Mjög góö sameign. Nýleg íbúð við Flúðasel 4ra herb. á 2. hæö um 100 fm. Góö teppi. Danfoss kerfi. Suðursvalir. Fullgerö sameign, innanhúss. í þríbýlishúsi í gamla bænum Aðalhæð 3ja herb., rúmir 70 fm í ágætu standi, í velbyggöu járnklæddu timburhúsi. Eignarlóð. Húseign með 2 íbúðum óskast til kaups t.d. í smáíbúðahverfi eöa nágrenni.Skipti möguleg á raðhúsi í Fossvogi. ALMENNA sterka kaupendur, t mörgum fASTEIGNASAUN til fellum eignaskipti. ^ÚGÁvÉGna^ÍMÁTzm^TnTÖ Höfum á skrá fjölmarga tjár-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.