Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981
9
2ja, 3ja og
4ra herbergja
íbúöir óskast
á skrá.
Atll Vtt^nsson lftgfr.
Sudurlandshraut 18
84433 82110
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Viö Ugluhóla
2ja herb. 45 fm ibúö á jaröhæö.
Viö Holtsgötu
2ja herb. 40 fm risíbúö. Lítiö
undir súö. Ný eldhúsinnrétting.
Sér hiti. Laus nú þegar.
Við Austurberg
Glæsilea 4ra herb. 110 fm íbúö
á 3. hæö ásamt bilskúr. Laus nú
þegar.
Við Þverbrekku
Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm
íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús.
Tvennar svalir. Mikiö útsýni.
Viö Háaleitisbraut
Mjög glæsileg 5 herb. 120 fm
íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr.
Allt nýtt í eldhúsi. Ný teppi og
nýtt gler í gluggum.
Við Otrateig
Glæsilegt raðhús. Tvær hæöir
og kjallari, samt. um 200 fm. 2ja
herb. íbúð í kjallara. Góður
bilskúr. Æskileg skipti á
120—150 fm sérhæð með
bílskúr í austurborginni.
Við Heiönaberg
Fokhelt parús á 2 hæöum með
innbyggðum bílskúr. Samtals
um 200 fm.
Höfum fjársterka kaupendur
að öllum stærðum fasteigna.
Skoðum og verðmetum sam-
dægurs.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson. viðskiptafr.
Brynjar Fransson, solustjori,
heimasími 53803.
BústaAir
Pétur Björn Pétursson viöskfr.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð.
Aukaherb. á jaröhæö. Verö 510
pús.
Njálsgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi. Þarfnast standsetningar.
Verð 360 þús.
Seltjarnarnes
Sökklar fyrir raöhús á tveimur
hæðum.
Vantar
3ja herb. ibúö i austurbænum.
Útb. við samning 250 þús.
Vantar allar stærðir og
gerðir fasteigna á sölu-
skrá.
Heimasimi sölumanns 41102.
Símar ^—>
31710 Selio
...........
Heimasimi sölumanns: 31091.
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
DALSEL
4ra—5 herb. ca 120 fm íbúö á
3. hæö í 7 íbúöa stigahúsi. 5 ára
gamalli. Mjög góðar innrétt-
ingar. Suður svalir. Fullgert
bílskýli fylgir. Verð: 780 þús.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. ca 70 fm ibúð á 8.
hæö í háhýsi. Öll teppalögö.
Vestur svalir. Verö: 450 pús.
LINDARGATA
3ja herb. ca. 87 fm íbúð í risi.
Sér inng. Verö: 380 þús.
LJOSHEIMAR
3ja herb. ca. 87 fm íbúð á 9.
hæö í háhýsi. Stórglæsilegt út-
sýni. Bílskúr fylgir. Verð: 750
þús.
LUNDARBREKKA
5 herb. ca. 113 fm íbúð á 2.
hæð í 12 ibúða blokk. ibúðin er
4 svefnherb. og góð stofa með
suöur svölum. i eldhúsi er lagt
fyrir þvottavél. Mjög góö sam-
eign. Verð: 800 pús.
LUNDARBREKKA
3ja herb. ca. 92 fm íbúö á 3.
hæö í 4ra hæöa blokk. Sér
smíðuð eldhúsinnrétting. Suöur
svalir. Verð: 620 þús.
MARKLAND
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2.
hæð. Flísalagt baö. Stórar suö-
ur svalir. Verð: 700 þús.
NESVEGUR
3ja herb. ca. 100 fm sam-
þykkt góö kjallaraíbúö í þrí-
býlishúsi. ibúöin er tvær sam-
liggjandi góöar stofur, svefn-
herb., eldhús, baðherb. Innri
og ytri forstofa og geymsla.
Sér inng. Sér hiti. Verð: 550
þús.
SUÐURHÓLAR
Mjög glæsileg 4ra herb. ibúö
ca. 108 fm á 1. hæö. Stórkost-
lega innréttuð íbúð. Sér garöur.
Teppi og parket. Verð: 750 þús.
VESTURGATA
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 3.
hæð í 5 ibúöa stigahúsi. Verö:
340 þús.
ÆSUFELL
3ja herþ. ca. 90 fm ibúö ofar-
lega í háhýsi. Verö 520 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl.
K16688
Flúðasel
4ra herb. 110 fm vönduö ibúð á
3. hæð. Þvottaherbergi innan
ibúðarinnar. Fokhelt bílskýli.
Eign i sérflokki.
Goðheimar
4ra herb. 105 fm góð íbúð á
jarðhæð. Sér inngangur og sér
hiti.
Fokhelt einbýlishús
í Seljahverfi, sem er kjallari,
hæð og ris. Teikningar á skrif-
stofunni.
Furugetði
3ja herb. vönduð 80 fm ibúö á
jarðhæð. Verð tilboð.
Hvassaleiti
3ja herb. rúmlega 80 fm ibúð í
kjallara í blokk. Verð 560 þús.
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lárusson
Ingólfur Hjartarson hdl.
Asgeir Thoroddsen hdl.
16688
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
BLÖNDUBAKKI
4ra—5 herb. falleg og rúmgóð
117 fm íbúö á tyrstu hæð. Sér
þvottahús, suðursvalir, auka
herb. i kjallara. Eign í topp-
standi. Útb. 520 þús.
SIGTÚN
4ra herb. góð ca. 100 fm ibúð í
kjallara í þríbýlishúsi.
KRUMMAHÓLAR
5—6 herb. glæsileg 145 fm
pent-houseíbúð á 8. hæð.
Sérsmíðaðar innréttingar á
baði og i eldhúsi. Fallegt útsýni.
Utborgun 560 þús.
NORÐURTUN
ÁLFTANESI
200 fm einbýlishús á einni hæð
sem skiptast í fjögur svefnherb.
stofur og eldhús, ásamt tvöföld-
um bílskúr. Húsið er því sem
næst tilb. undir tréverk, og get-
ur afhenst strax. Teikningar á
skrifstofunni.
HAGALAND
MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu 1000 fm. eigná-
lóð á einum besta staö i Mos-
fellssveit. Öll gjöld greidd. Upp-
lýsingar á skrifst.
VANTAR 2JA HERB.
Höfum kaupendur að tveggja
herb. íbúöum i Breiöholti,
Hraunbæ, Kópavogi, Voga- og
Heimahverfi.
VANTAR 3JA HERB.
Höfum kaupendur að þriggja
herb. íbúöum í Hraunbæ,
Breiðholti, Háaleitishverfi og
Vogahverfi.
VANTAR 4RA HERB.
I Breiðholti, Fossvogi, Háaleit-
ishverfi og Hafnarfirði.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleióahúsinu ) simi: 8 10 66
Sökklar fyrir raðhús
í Seljahverfi. Húsið er kjallari og
2 hæðir ásamt 56 fm bilskúr.
Allar teikningar nema raf-
magnsteikningar fylgja. Einnig
eitthvað af timbri og járni.
Við Birkimel
2ja herb. um 70 fm íbúð á 4.
hæð ásamt einu herb. í risi.
Suðursvalir.
Við Efstasund
2ja herb. um 80 fm jarðhæð í
tvibýlishúsi. Allt sér. Vönduð
ibúð.
Við Engihjalla
í Kópavogi um115 fm 4ra herb.
ibúð á 6. hæð. Tvennar svalir.
Vandaðar innréttingar.
Háaleitisbraut
5 herb. um 130 fm endaíbúö á
4. hæð ásamt bílskúr. Vandað-
ar harðviðar- og plastinnrétt-
ingar. Ný teppi. Suðvestursval-
ir. Laus fljótlega.
Við Hvassaleiti
Raðhús á þremur hæðum með
bílskúr, um 240 fm.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja og 3ja herb. íbúöum í Ár-
bæjar eða Breiðholtshverfi.
4ra—5 herb. íbúöum, í Selja-
hverfi. 4ra—5 herb. íbúð með
bílskúr i Hlíðarhverfi. Einnig
vantar okkur á söluskrá allar
gerðir eigna á stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Skoðum og verðmetum sam-
dægurs.
SAMmCiB
t rASTEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sími 24850 og 21970.
Helgi V. Jonsson hrl.,
Kvóldsimar solumanna 38157 og 37542.
RAÐHÚS VIÐ
KAMBASEL
226 fm raóhús viö Kambasei u. trév. og
máln. Teikn. og frekari upplysingar á
skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
VESTURBERG
200 fm vandaö endaraóhus á tveimur
hæðum m. innb bilskúr Stórar svalir.
Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplys-
ingar á skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
ÁLFHÓLSVEG
120 fm raóhús m. bilskur. Húsió er full-
frág. aö utan /Eskileg skipti á 4ra—5
herb. serhæó i Kópavogi. Hafnarfiröi
eöa Reykjavik. Teikn. a skrifstofunni.
PARHÚSí
LAUGARÁSNUM
A 1. hæö eru 4 svefnherb. baóherb. og
fl A 2. hæö eru saml stofur. hol. eld-
hús. o.fl. I kjallara eru þvottaherb. og
geymslur. Stórkostlegt útsýni. Allar
nánari upplysmgar á skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
RÉTTARHOLTSVEG
4ra herb 110 fm raöhus. Útb. 550 þús.
VIÐ MEISTARAVELLI
6 herb. 150 fm góö ibuó á 3. hæó
(endaibuó) m. 4 svefnherb. Útb. tilboð.
VIÐ VESTURBERG
4ra—5 herb. 110 fm góö ibúö á jarö-
hæö. Þvottaaðstaóa á hæöinni. Útb.
450 þús.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. 114 fm vönduó ibúó á 4
hæö. Ðilskur fylgir. Útb. 650 þús.
í KÓPAVOGI
U. TRÉV. OG MÁLN.
4ra herb. 120 fm ibúö á 2. hæð (efri) m.
sér inng. Tilb. til afh. nu þegar. Teikn. á
skrifstofunni.
ÁHÖGUNUM
3ja herb. 97 fm vönduö ibuö á jaröhæö.
Sér inng. og sér hiti Útb. 460 þús.
í SMÍÐUM
VIÐ LINDARSEL
3ja herb. 95 fm neöri hæö í tvibýlishúsi.
Til afh. strax í fokheldu ástandi. Gler og
ofnar fylgja. Teikn. á skrifstofunni.
VIO LJÓSHEIMA
2ja herb. 60 fm goö ibuö á 6. hæö. Laus
strax Utb. 330 þús.
MATVÖURVERSLUN
í VESTUBORGINNI
Vorum aö fá til sölu matvöruverslun i
fullum rekstri i Vesturborginni. Upplýs-
mgar á skrifstofunni.
VIÐ LAUGAVEG
70 fm verslunar- og vinnuaöstaöa á
götuhæó Verö 300 þús.
VIÐ BRÆÐRA-
BORGARSTÍG
90 fm verslunar- og vinnuaöstaöa á
götuhæó 25 fm geymslur fylgja í kjall-
ara. Veró 360 þús.
HÚSNÆOI í BREIÐ-
HOLTI ÓSKAST
300—500 FM
Verslunar- eöa skrifstofuhusnæöi
oskast. Traustur kaupandi. Góö útb.
Einbylishus á byggingarstigi óskast i
Breidholti Góó útb. i boói.
HÆD í VESTUR-
BORGINNI ÓSKAST
Höfum fjarsterkan kaupanda aó 5—6
herb. ibuóarhusnæói i Vesturborginni.
3ja herb. ibúð óskast i Breióholti I.
Ibúóin þyrfti ekki aó afh. strax.
3ja—4ra herb. ibúó oskast i Austur-
borginni. Góó útb. i boói.
EicoftmioLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjórl Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HAMRABORG
2ja herb. nyleg ibúö i fjölbýlishusi
v/Hamraborg Þetta er fullfrag. ibúó i
góöu astandi. Teppi og parket a gólf-
um. Þvottaherbergi a hæöinni. Frá-
gengin sameign. Bilskyli.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. ibúö á 1. hæó i járnklæddu
timburhusi. Ny hreinlætistæki, ny teppi
Til afh. nú þegar. Mögul á hagst.
greióslukjörum.
VESTURBÆR
2ja herb. ibuó á 3ju hæö i steinhusi
neóst a Vesturgötu. Þetta er mjög
snyrtileg ibuö rétt v/miöborgina. Laus
e. samkomulagi
HRAUNTEIGUR
3ja herb. kjallaraibúó. Skiptist i rumg.
stofu, stórt hjónaherb. meö miklum
skápum, eldhus og baðherb Ibuóinni
fylgir herb. á fremra gangi. Nytt, tvöf
verksm gler, nýir gluggar. Laus fljót-
lega
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstrœti 8
sími 19540 — 19191
Magnús Einarsson. Eggert Eliasson
85788
85864 — 85791
Opið í dag.
Við Hlemm
2ja herþ. 50 fm iþúð á 3ju hæð.
Suðursvalir. Laus nú þegar.
Verð 350 þús.
Nýlendugata
2ja herb. 50 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Verö ca. 300
þ. Laust nú þegar.
Austurbrún
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður-
svalir. Laus fljótlega. Verð 440
þús.
Grundarstígur
2ja herb. ný endurnýjuð ibúð á
1. hæð i eldra timburhúsi. Laus
nú þegar. Verð 330 þús.
Laugavegur
2ja til 3ja herþ. 70 fm. risibúð i.
steinhúsi. Hagstæð verð og kjör
ef samið er strax.
Flyðrugrandi
2ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð.
Vandaðar innréttingar. Sér suð-
ur garður. Verð 600 þús.
Hringbraut Hf.
3ja herþ. 95 fm kjallaraibúö, lit-
ið niðurgrafin með sér inngangi.
Endurnýjaðar innréttingar. Verð
tilboð.
Álfheimar
3ja herb. 100 fm ibúð á fyrstu
hæð. Suður svalir. Verð 650
þús.
Eskihlíð
3ja herb. ibuð á fyrstu hæð, i
nýlegu húsi. Suöursvalir. Verö
700 þús.
Einarsnes
3ja herb. 70 fm jarðhæð í eldra
húsi. Endutnýjuð eign. Sér inn-
gangur. Verð 420 þús.
Vesturberg
3ja herb. ca. 80 fm ibúð á 1.
hæð. Suðaustursvalir. Þvotta-
hús á hæðinni. Barna- og leik-
herb. á hæðinni. Góð sameign.
Verð ca. 500 þús.
Lækjarkinn
4ra herb. ca. 100 fm neðri sér-
hæð. Allt sér. Vandaðar innrétt-
ingar. Verð 650 þús.
Hagamelur
4ra herb. ca. 115 fm neðri hæð
i þribylishusi. Suðursvalir. Laus
nú þegar. Verð tilboð
Við Landspítalann
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð. Allt
rúmgóð svefnherb. Góðir skáp-
ar. Endurnýjað gler Auk 50fm
pláss í risi. Til afhendingar i des.
Verð ca. 700 þús.
/Sj FA3TEIGNASALAN
^Skálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Sölustjón Valur Magnússon
Viöskiptafræöingur Brvniólfur Biarkan