Morgunblaðið - 22.10.1981, Side 44

Morgunblaðið - 22.10.1981, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 „VÁ, éG HÉLT AE> ALLIRVISSU AE> riSKAR OCx LTÓN ÆTRJ VELSAMANÍ'’ Ast er... ... «ð /í/„ <;/?//• hovum í Hiimkuivminu. TM Rao U.S Pal OTT.—all rights reserved e 1981 Los Angeles Times Syndicate Kl’ ójí Itanka upp á hjá Imt annad kviild incd konuna mína mcð rnt r, þá hcfur |iú ckki séð mij; fvrr, skil- unlu? Með morgunkaffinu Kf við hefdum nú bara einhverja aúra aú tala um! HÖGNI HREKKVtSI Frjáls framhaldsskóli Mennla.skólneinarnir, VÁ og KA, skrifa: „Kaeri lesandi. F’yrir þig met;a ákveönir punktar í þessu bréfi skoðast sem fréttir. Málið sem við ætlum að reifa hér á eftir snertir þó ótrúlet;a marna íslend- inga og jafnvel framtíð þessa lands. ()f langt gengið Þannig standa nú málin, að menntamálaráðuneytið okkar sendi nýlega frá sér reglugerð um starfshætti í áfangaskólum. Reglugerð þessari er ætlað að Leigubflstjórar: Eiga þeir ekki að sjá til þess að bflar þeirra þjóni fólkinu? „Kin útistandandi“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Eg hef haft slæma reynslu af því að fá leigubíl að nóttu til um helgar, og veit raunar að margir nátthrafnar hafa sömu sögu að segja, þ.e. eins til tveggja tíma bið á hinum svo- kallaða annatíma næturlífsins. Eg hefi nokkrum sinnum spurt bílstjórann, þegar ég loks er sest inn í heitan bílinn, hvernig standi á þessu bíla- leysi og hef fengið þau svör að „þeir gömlu“ séu farnir heim að sofa. — Eru margir gamlir á þinni stöð? — Já, sjálfsagt helmingurinn eða meira. Þó að ungir menn kalli mið- aldra menn gamla, hef ég grun um að meðalaldur starfandi leigubílstjóra sé nokkuð hár. Það er skiljanlegt að þeir hætti næturkeyrslu sextugir menn og þar yfir. En eiga þeir ekki að sjá til þess að bílarnir þeirra þjóni fólkinu þrátt fyrir það? Eru ekki fáanlegir ungir menn til ígripa um nætur. Það er sárt til þess að vita að fjölmargir leigubílar standi heima við sínar bæjardyr með- an hópur viðskiptavina bíður þeirra ískaldur á götum úti eða langleiður í annarra manna húsum Bílstjórar og bílastöðvar, í öllum bænum leysið þennan vanda nú í vetrarbyrjun. Gleðilegan vetur." samræma störf í áfangaskólun- um, sem hingað til hafa haft nokkuð frjálsar hendur um eigin gerðir. Reglugerð þessi skerðir og valfrelsi nemenda og tækifæri þeirra til sjálfstæðrar hugsunar og með því er ráðist að einum meginkosti áfangakerfisins. Sam- ræming er sjálfsögð, ekki síst fyrir nemendur sem verða að skipta um skóla, t.d. vegna flutn- ings. En með þessari samræm- ingu sem nú á að ganga í gildi er of langt gengið, t.d. þegar sam- ræmdur er sá dagur sem nemend- ur í námi utanskóla þurfa að skila verkefnum. Afangakerfið býður upp á sjálfstæð vinnubrögð sem vitan- lega er nemendum og þjóðfélag- inu til góðs. T.d. hefur þeim nem- endum sem sýnt hafa óvenju góða frammistöðu verið gefinn kostur á utanskólanámi í einstökum greinum, en samkvæmt reglu- gerðinni er þeim sniðinn þröngur stakkur, og er það leitt að af- bragðsnemendur skuli missa Þ.B. skrifar: ^ „Leiðinlegt var að sjá „grein- argerð" frá svokallaðri landrétt- arnefnd Skotveiðifélags íslands. Eins og allir vita berst allt fuglalíf í bökkum á jörðinni og er talið, að margar fuglategund- ir verði aldauða um næstu alda- mót. Margt verður þessum líf- verum að tjóni, svo sem alls konar skordýraeitur sem dreift er í stórum stíl, olíumengun í fljótum og á sjávarströndum. þarna sinn eina möguleika til sjálfstæðs náms. An samráðs og í andstöðu við kennara og nemendur Mestu annmarkar þessarar reglugerðar eru þó þeir sem snúa að einkunna- og mætingagjöf. Eftir 9 ára farsæla reynslu og út- breiðslu bókstafagjafar á að snúa við og taka upp tölustafagjöf, þar sem ein komma getur skipt sköp- um í námi, ein komma sem segir sama og ekkert neitt um hæfni og vitneskju nemandans. Mætinga- reglur eru hertar til muna, án til- lits til námsefnis einstakra greina. Almennt ber reglugerðin þess merki, að hún er samin án sam- ráðs og í andstöðu við kennara og nemendur, án skilnings á innra starfi nútíma skólastofnunar. Nemendur þessa lands. Er ekki kominn tími til að rísa upp gegn síauknu ofræði kerfisbubbanna og sameinast undir kröfunni: Frjáls framhaldsskóli. auk allra þeirra sem eru í flokki „gæðakonunnar góðu“ í kvæði Jónasar Hallgrímssonar og allt- af eru tilbúnir að stuðla að dauöa fuglanna eins og minkur- inn, sem drepur þó af meiri þörf en mannskepnan. Vill ekki þessi undarlega sinn- aða „landréttarnefnd“ losa okkur hin frá því að sjá greinar- gerðir af þessu tæi í dagblöð- um.“ Um greinargerd landréttarnefndar Skotveidifélagsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.