Morgunblaðið - 22.10.1981, Page 46

Morgunblaðið - 22.10.1981, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 Fimm unglinga- landsliðsmenn í landsliðshópnum HILMAK BjörnsNon, landsliðsþjálf- ari í handknatllcik, valdi í gærdag landsiiöshóp þann sem mun taka þátt í handknattleiksmóti í Tékkó- slóvakíu í næsta mánuói. I.ands- lióshópurinn er þannig skipaóur: Markveróir: Gísli Kelix Bjarnason, Kinar l'orvaróarson IIK, Kristján Sigmundsson Víkingi. Aðrir leik- menn: l»orbergur Aðalsteinsson, Víkingi, Olafur Jónsson, Víkingi, (iuómundur Guómundsson, Víkingi, Siguróur ’Gunnarsson, Víkingi, Steindór Gunnarsson, Val, l>orbjörn Jensson, Val, Sigurður Sveinsson, l'rótti, l’áll Olafsson, I’rótti, Alfreð Gíslason, KR, Kristján Arason, FH, l'orgils Ottar Matthíasson, Bjarni Guómundsson Nettelsted. Landslióshópurinn heldur utan 2. nóvember og mun leika fimm leiki á fimm dögum. I>að er athyglisvert, að fimm unglingalandsliósmenn eru í hópnum að þessu sinni. — I>R Hollendingar sigruðu í GÆRKVÖLDI léku íslendingar þriója unglingalandsleik sinn í körfuknattleik gegn Hollendingum. Leikur lióanna fór fram í íþróttahús- inu í Keflavík. Hollendingar sigruóu með 67 stigum gegn 60 í jöfnum og spennandi leik. Stigahæstir af ís- lensku leikmönnunum urðu þeir Valur Ingimundarson meó 20 stig. I’álmar skoraói II stig og Viðar 10 stig. Síóasti leikur lióanna fer fram í l.augardalshöllinni í kvöld og hefst kl. 20.(M). Hollendingar hafa nú sigr- aó í tveimur leikjum en Islendingar í einum. — I>R. Ásgeir í heimsklassa I>AI) l>OTTL' heldur betur tíóindi þegar litla ísland náói jafntefli við W'ales í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Mikió hefur verió skrifaó um leikinn og frammistöóu íslenska liósins í enskum blöóum. Fyrir leikinn áttu flestir von á því aó Wales sigraói létt og spurningin yrði aóeins hversu mörg mörkin yrðu. I>á voru gjarnan birtar grínmvndir eins og mvndin hér til hægri, þar sem lítió er gert úr landanum. Hér aó neóan eru ummæli Mike England, þjálfara Wales. — I>R. Leiðinleg óstundvísi A íþróttasíóu Mbl. í gær voru mjög gagnrýnd vinnubrögó KKÍ í sambandi við ieiktíma, en fleiri leikir en einn hafa byrjaó löngu scinna en auglýst hefur verið og ástæóan verió skortur á dómurum. Kom fram, aó í tveimur úrvals- deildarleikjum hafa réttindalausir menn farió meó dómgæslu, og þeg- ar aóeins 3 umferóir eru búnar er þaó allt of mikið. Já, og jafn vel of mikió þó mótió væri búió. En KKI er ekki eina sérsam- handið sem stendur sig illa í stundvísinni. Það virðist einhver óskrifuð regla hérlendis, að sé handboltaleikur auglýstur klukkan 20.00, þá beri samt ekki að hefja hann fyrr en 5—10 mín- útur yfir umræddan leiktíma. Leikur HK og FH að Varmá á dögunum tafðist í 15 mínútur vegna þess að FH-ingar sáu ekki ástæðu til þess að skrifa ieik- skýrslu fyrr en klukkan var orð- in 20.00. Og í Hafnarfirðinum um síðustu helgi hófst viðureign FH og KA ekki fyrr en 10 mínút- ur yfir tvö, en átti að hefjast á mínútunni. Voru dómarar þó til staðar og eftir engu að bíða. Nú eru tíu eða fimmtán mínútur ekki langur tími á mannsævi, en engu að síður eru svona óþarfa tafir gersamlega með öllu óþol- andi og vonandi verður þessu kippt í lag, enda áhorfendur orðnir langþreyttir. — gg. • Þrátt fyrir góða tilburði markvarðar Víkings, Ellerts Vigfússonar, skorar Pálmi Jónsson, FH. Pálmi átti mjög góðan leik með liði sínu í gærkvöldi. Uósm.: Kristján Emarsson Víkingar sigruðu F H í baráttuleik ÍSLANDSMEISTARAR Víkings sigruðu lið FH með 23 mörkum gegn 21 í miklum baráttuleik í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Lið FH veitti Víkingum mikla keppni í leiknum og var betri aóilinn í fyrri hálfleik, en í þeim síðari snérist dæmió við og þá voru þaó Víkingar sem réðu ferðinni. Staðan í hálfleik var 10 mörk gegn 9 fyrir FH. Leikmenn FH hófu leikinn af miklum krafti og léku upphafs- mínúturnar sérlega vel. Mikil hraði var í leik þeirra og leikmenn notuðu breidd vallarins mjög vel. Enda tók FH þegar forystuna og eftir 12 mínútna leik var staðan orðinn 6—2 fyrir FH. En þá fóru Víkingar að taka á honum stóra sínum, sjálfsagt minnugir ófar- anna gegn Val og hægt og bítandi náðu þeir að minnka forskot FH-liðsins. Þegar 17 mínútur voru liðnar af leiknum skildi aðeins eitt mark liðin að, 7—6. Og eins og áður sagði var eins marks munur í hálfleik, 10—9. Bogdan þjálfari Víkings hefur sjálfsagt talað vel yfir sínum mönnum í hálfleik. Því að lið Vík- inga tók völdin í síðari hálfleik, náði strax forystunni og hélt henni út allan hálfleikinn. Að sama skapi minnkaði krafturinn í leik FH-inga og liðinu vantaði ávallt herslumuninn á að jafna metin í leiknum. FH-ingar mis- notuðu fjögur vítaköst í leiknum og þar af tvö í síðari hálfleiknum á mikilvægum augnablikum. Hafði það sitt að segja. Þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka var staðan 21—22 fyrir Víking og FH var með knöttinn. í stað þess að leika rólega og yfir- vegað var brunað upp og í óðagot- inu glataðist knötturinn í hendur Víkinga sem snéru vörn í sókn og brunuðu upp og náðu að skora og innsigla sigur sinn. Síðustu mín- útu léku FH-ingar maður á mann en náðu ekki knettinum. steinsson, sem að venju var mjög kröftugur í sókninni og skoraði 7 mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Þá lék Sigurður Gunnarsson vel, skoraði fimm falleg mörk. Páll Björgvinsson var tekinn úr um- ferð mest allan leikinn og Þor- bergur um tíma. Lið FH lék mjög vel í fyrri hálf- leiknum en í þeim síðari datt botninn um tíma úr leik liðsins og það var nóg til þess að Víkingar tóku völdin. Bestu menn í liði FH voru þeir Pálmi Jónsson, sem skoraði 5 gullfalleg mörk úr horn- inu. Vel gert hjá Pálma. Þá lék Þorgils Óttar Matthíasson mjög vel. Ungur og sérlega efnilegur línumaður með gott auga fyrir handknattleik. Það var FH-ingum dýrkeypt að misnota fjögur víta- köst í leiknum. Þar af misnotaði Kristján Arason þrjú. Sæmundur Stefánsson lék vel í vörn og sókn og barðist vel allan leikinn. í stuttu máli: íslandsmótið 1. deild, Víkingur—FH, 23—21 (9-10) Mörk Víkings: Þorbergur Aðal- Víkingur-FH 23-21 steinsson 7, Sigurður Gunnarsson 5, Ólafur Jónsson 3, Árni Indriða- son 3, Guðmundur Guðmundsson 3, Páll Björgvinsson 2v. Mörk FH:Pálmi Jónsson 5, Þorgils Óttar 4, Kristján Arason, 4 lv, Hans Guðmundsson 4, Sæmundur Stefánsson 3, Valgarð Valgarðs- son 1. Brottrekstur af velli: Sæmundur og Hans FH í 2 mín hvor. Sveinn Bragason FH í 4 mín. Ólafur Jónssson, Þorbergur, og Árni í 2 mín. hver. Vítaköst sem fóru forgörðum: Kristján Arason skaut framhjá á 9. mín., Ellert varði hjá honum á 20. mín. og á 47. mín. skaut Krist- ján í þverslá. Ellert varði víti hjá Sveini Bragasyni á 48. mín. Har- aldur Ragnarsson varði á 60. mín. hjá Páli Björgvinssyni. Dómarar í leiknum voru þeir Árni Tómasson og Rögnvaldur Erl- ingsson og var dómgæsla þeirra mjög slök. — ÞR. fslandsmðtlð 1. flellfl 1 Ei nkunnai Hönn _j Leikur liðanna var mjög skemmtilegur á að horfa. Oft á tiðum brá fyrir góðum hand- knattleik hjá báðum liðum en mikið var um mistök líka. Lið Vík- ings hefur í síðustu tveimur leikj- um sínum ekki leikið eins og liðið getur gert best. Varnarleikurinn er losaralegri en áður. Ungur markvörður, Ellert Vigfússon, átti mjog góðan leik með liðinu svo og stórskyttan Þorbergur Aðal- Lið Víkings^ Ellert Vigfússon 7 Kristján Sigmundsson 6 Páll Björgvinsson 6 Guðmundur Guðmundsson 7 Árni Indriðason 6 Hilmar Sigurgíslason 4 Olafur Jónsson 5 Sigurður Gunnarsson 8 Þorbergur Aðalsteinsson 8 Lið FH: Gunnlaugur Gunnlaugsson 7 Haraldur Ragnarsson 5 Pálmi Jónsson 8 Sveinn Bragason 5 Sæmundur Stefánsson 7 Þorgils Óttar 8 Kristján Arason fi Hans Guðmundsson 6 Guðmundur Magnússon 5 Valgarð Valgarðsson 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.