Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn ------------------------ GENGISSKRÁNING NR. 202 — 23. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,736 7,758 1 Sterhngspund 14,107 14,147 Kanadadollar 6,423 6,442 1 Dónsk króna 1,0619 1,0649 1 Norsk króna 1,2877 1,2914 1 Sænsk króna 1,3809 1,3849 1 Finnskt mark 1,7416 1,7465 1 Franskur franki 1,3554 1,3593 1 Belg. franki 0,2038 0,2044 1 Svissn. franki 4,0964 4,1080 1 Hollensk florina 3,0882 3,0970 1 V-þyzkt mark 3,4064 3,4161 1 Itolsk lira 0,00643 0.00645 1 Austurr. Sch. 0,4861 0,4875 1 Portug. Escudo 0,1198 0,1201 1 Spánskur peseti 0,0797 0,0800 1 Japanskt yen 0,03314 0,03324 1 Irskt pund 12,072 12,106 SDR. (sérstók dráttarréttindi 22/10 8,8856 8,9109 ___________________________________z ---------------------------------N GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 23. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl.09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,510 8,534 1 Sterlingspund 15,518 15,562 1 Kanadadollar 7,065 7,086 1 Donsk króna 1,1681 1,1714 1 Norsk króna 1,4165 1,4205 1 Sænsk króna 1,5190 1,5234 1 Finnskt mark 1,9158 1,9212 1 Franskur franki 1,4909 1,9952 1 Belg. franki 0,2242 0,2248 1 Svissn. franki 4,5060 4,5188 1 Hollensk florma 3,3970 3,4067 1 V.-þýzkt mark 3,7470 3,7577 1 Itolsk lira 0,00707 0,00710 1 Austurr. Sch. 0,5347 0,5363 1 Portug. Escudo 0,1318 0,1321 1 Spánskur peseti 0,0877 0,0880 1 Japansktyen 0,03645 0,03656 1 írskt pund 13,279 13,317 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.'1.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum........ 10,0% b. innslæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlauþareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afuröalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miðað viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuð 1981 er 274 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október siöastliöinn 811 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 kvæði frá 17. öld, þar sem borin er saman vonska vetrarins og vonska Hundtyrkjans. Þá verður lesið kvæðið „Veturinn" eftir Bjarna Thorarensen, með dálítið sérstök- um og óvenjulegum hætti. Lesið verður brot úr vetrarkvæði eftir Magnús Steffensen. Síðan verður sagt frá fyrsta vetrardegi sem messudegi, eins og hann var fram á miðja 18. öld. Þá verður iesið brot úr hugvekju, sem lesin var fyrsta vetrardag, meðan húslestr- ar voru og svona síðustu sjötíu ár- in áður en útvarpið kemur til sög- unnar. Þetta er hugvekja sem fólk bjó við, eins konar „Orð kvöldsins" þess tíma. Þá verður lesið ýkju- kvæði um bónda sem leitaði að Árni Björnsson slægju fyrir kúna sína um alla veröldina. Lesinn verður kafli úr sögunni „Sálmurinn um blómið", sem segir frá því þegar litla manneskjan hans Þórbergs Þórð- arsonar íætur innrita sig í skóla. Inn á milli talsmálsliðanna er svo skotið svolítilli vetrarmúsik, bæði innlendri og erlendri. Öllu betri er vet- urinn en Tyrkinn Úr laugardagsmyndinni „Einn var góður...“ sem er á dagskrá kl. 21.35. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.35 er ítalskur vestri, „Einn var góð- ur, annar illur og sá þriðji grimmur" (The Good, The Bad and The Ugly), frá árinu 1966. Leikstjóri er Sergio Leone, en í aðalhlutverkum Clint Eastwood, Eli Wallach og Lee Van Cleef. Þýðandi er Björn Baldursson. Myndin gerist á dögum þræla- stríðsins eða borgarastyrjaldar- innar í Bandaríkjunum. Dular- fullur maður lendir í sérkenni- legri aðstöðu er hann handtekur þorpara sem er eftirlýstur í mörgum ríkjum Bandaríkjanna fyrir hvers kyns glæpi, skal hengdur hvar sem hann næst og verðlaun greidd þeim sem upp á honum hefur. Einn var góður, annar ill- ur og sá þriðji grimmur - ítalskur vestri frá 1966 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er tónlistarþáttur frá norska sjónvarpinu, „Tónheimar", með hljómsveitinni Dizzie Tunes, Grethe Kausland og Benny Borg. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.50 er þáttur i tilefni vetrarkomu, „Öllu betri er veturinn en Tyrk- inn“. Umsjón Árni Björnsson. Les- ari með honum Brynja Bene- diktsdóttir. — Fyrst verður aðeins sagt frá veturnáttafagnaði hérna í heiðn- um sið, sagði Árni Björnsson, — svona tínt til það sem maður helst veit. Svo verður lesið gamalt Laugardagsmyndin kl. 21.35: Hljóðvarp kl. 20.50: utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 24. október MORGUNNINN Fyrsti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jónas Þórisson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Fotustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Október — Vettvangur barna í sveit og borg til að ræða ýmis mál sem þeim eru hugleikin. llmsjón: Silja Aðalsteinsdóttir og Kjart- an Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur llmsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á ferð Oli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og 1‘áll Þorsteinsson. SÍODEGID 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Tikk-takk, tikk-takk, tikk takk, tikk takk Jökull Jakobsson ræðir við fjóra menn um tímareikning, dr. Þorstein Sæmundsson, dr. Sigurbjörn Einarsson, Þorstein I.Al’GARDAGl'R 24. október 17.00 (þróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Áttundi þáttur. Þetta er annar þáttur af þrenr ur frá danska sjónvarpinu. Ilann fjallar um Rikke, tíu ára gamla stúlku, sem er ný- flutt til borgarinnar. Þýóandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) I9.IMI Knska knallspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréftaágrip á táknináli 20.00 Fréltir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá Gylfason lektor og Helga Guð- mundsson úrsmið. (Áður út- varpað snemma árs 1970.) 17.00 Síðdegistónleikar Fílharmóníusveit Lundúna leik- ur Serenöðu fyrir strengjasveit í e-moll op. 20 eftir Edward El- gar; Sir Adrian Boult stj. / Maurice André og Kammer sveit Jean-Francois l'aillards leika Trompetkonsert í D-dúr 20.35 /Kttarsetrið Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þátlur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Tónheimar Tónlistarþáttur frá norska sjonvarpinu með hljómsveit- inni Dizzie Tunes, Grethe Kausland og Benny Borg. Þýðandi: Björn Baklif s'cn. (Nordvision — Norska .i<-t varpið) 21.35 Einn var góður, anna tlur og sá þriðji grimmur (The Good, the Bad at.d <!<. Igly) ítalskur vestri frá 1966. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: ('linl Kastvvood. Kli W allaeh og Lee Van (leef. Þýðandi. Björn Baldursson. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 00.05 Dagskrárlok eftir Georg Philipp Telemann; Jean-Francois Paillars stj. / Hljómsveitin Fílharmónía leik- ur Litla svítu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. KVOLDID 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í rannsóknarferðum á fjöll- um uppi Jón R. Hjálmarsson ræðir við Steindór Steindórsson frá Hlöð- um, fyrrum skólameistara á Ak- ureyri. 20.10 lllöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „Öllu betri er veturinn en Tyrkinn" Þáttur í tilefni vetrarkomu. Um- sjón: Árni Björnsson. Lesari með honum: Brynja Bene- diktsdóttir. 21.30 Óperettutónlist Þýskir listamenn leika og syngja. 22.00 Hljómsveit Heinz Kiess- lings leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg Ítalíuferð Sigurður Gunnarsson fyrrver andi skólastjóri segir frá (4). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 02.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.