Morgunblaðið - 24.10.1981, Side 14

Morgunblaðið - 24.10.1981, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 Sýmim áfram gætni og festu í eftia- hags- og kjaramálum á næsta ári Hér fer á eftir í heild stefnu- ræða sú, sem dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráð- herra, flutti á Alþingi í fyrra- kvöld: Efnahagsmál Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahatfsmálum b.VKtíir á þeirri metjinforsendu, að árangurs sé því aðeins að vænta, að tekið sé á öll- um þátlum efnahagsmála í senn ott jafnva‘t>is leitað á öllum sviðum. Þetta tírundvallaratriði er sett fram i stjórnarsáttmála ríkis- stjórnarinnar „Ríkisstjórnin mun berjast tfenn verðbólfjunni með aðhaldsaðtíerð- um, er varða verðlatt, tíentíi, pen- intímál, fjárfestintíu otí ríkis- fjármál." Þessa viðleitni til heildarsýnar otí jafnvætíis hefur ríkisstjórnin haft að leiðarljósi í efnahausmál- um. Á þessu bytíffist efnahatís- áætlun ríkisstjórnarinnar frá síð- ustu áramótum, en þar er höfuð- markmiðum efnahagsstefnu ríkis- stjórnarinnar lýst svo: „I fyrsta lat?i að efla atvinnulíf- ið ots trytítya öllum landsmönnum næjja atvinnu. I öðru latji að dratía svo úr hraða verðbólfíunnar, að hún lækki í um 40% á árinu 1981. í þriðja latíi að tryftgja kaup- mátt launafólks." Eftir þessari áætlun hefur verið unnið með tíóðum árantjri. Tekist hefur að trytJtya lands- mönnum nætía atvinnu á meðan fjrannþjóðir okkar stynja undan béili atvinnuleysis. Atvinnuástand hefur verið tíott, þrátt fyrir ein- stök, staðbundin vandamál ot; erf- iðleika í sumum tireinum atvinnu- lífs. Tekist hefur að drat;a svo úr hraða verðbólgu, að hún verður um eða innan við 40% í ár, eins ot; að var stefnt, í stað um 60%’ verð- bólgu tvetítya undangenfjinna ára. Þá hefur tekist að vernda kaup- mátt þannifí, að hann er nú ívið meiri en orðið hefði án efnahatts- aðt;erða ríkisstjórnarinnar um síðastliðin áramót. Kaupmáttur ráðstöfunartekna hefur vaxið á þessu ári, þrátt fyrir umfangs- miklar aðhaldsaðt;erðir til þess að dratta úr verðbólffu. Við Islendingar höfum því náð umtalsverðum árangri í efnahags- ot; atvinnumálum á yfirstandandi ári. Því athyt;lisverðari er þessi árant;ur, þegar litið er til hins al- varlet;a efnahat;sástands, sem rík- ir víðast hvar í heiminum. í flest- um náf;rannalöndum okkar ein- kennist ástand efnahagsmála af jafnvægisleysi ot; meiri vandamál- um á því sviði en oftast áður á síðustu áratuKum. Náf;rannaþjóð- ir okkar flestar búa við meira at- vinnule.vsi en þekkst hefur frá þvi í heimskreppunni fyrir hálfi öld. Verðbólttan er að vísu minni í þessum löndum en á Islandi, en víðast hvar er mikill halli í utan- ríkisviðskiptum og ríkisfjármál- um þessara landa, þjóðarfram- leiðslan hefur ekki aukist, jafnvel minnkað, kaupmáttur almennintts rýrnað.eða staðið í stað. Ekki fer hjá því, að efnahags- erfiðleikar nát;rannaþjóða hafi áhrif á þjóðarbúskap Islendint;a ot; setji vexti hans skorður. En okkur hefur tekist að sigla fram- hjá þessum skerjum erfiðleika í efnahat;smálum heimsins stór- áfallalaust, of; tekist að halda lætra jafnvæt;i á flestum sviðum efnahat;smála en t?rannþjóðum okkar yfirleitt. Ríkisstjórnin mun á næsta ári fylKja í öllum t;rundvallar atriðum sömu stefnu í efnahagsmálum of; nú í ár. Áfram verður stefnt að fullri atvinnu, hjaðnandi verð- bólt;u, verndun kaupmáttar. Þessu hyt;t;st ríkisstjórnin ná fram með því að beita aðhaldi í fjárfestingu, t;enf;ismálum, penintcamálum, ríkisfjármálum og verðlagsmál- um. Verðlag Þó að mikilvægur árangur hafi náðst í ár, er verðbólgan enn mikil meinsemd í efnahagslífinu. Ekki má lina þau tök, sem verðbólgan hefur verið tekin á þessu ári. Verðbólgan minnkar um þriðj- ung á þessu ári, eða úr tæpum 60% í 40%' mælt frá upphafi til loka árs. Á komandi ári mun ríkisstjórn- in leggja höfuðáherslu á að þrýsta verðbólgunni enn verulega niður í samræmi við það meginmarkmið ríkisstjórnarinnar að koma verð- bólgunni svo fljótt sem kostur er niður á svipað stig og er í helstu viðskiptalöndum okkar. Með þeim árangri, sem náðst hefur á þessu ári og þeim skrefum, sem fyrirhuguð eru á næsta ári, skapast möguleikar til þess að ná betra jafnvægi og meiri stöðug- leika í íslensk efnahagsmál en ver- ið hefur um langt árabil. Það er trú ríkisstjórnarinnar, að unnt sé að ná þessum markmið- um án þess að fórna öðrum megin- markmiðum í efnahagsmálum þ.e. fullri atvinnu og óskertum kaup- mætti. Hér skiptir sköpum, að aðilar vinnumarkaðarins semji svo um kaup og kjör á næsta ári, að markmiðunum um fulla atvinnu og hjaðnandi verðbólgu verði ekki teflt í tvísýnu. Hér þarf að koma til samstillt átak ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Kíkisfjármál Halli í ríkisfjármálum og skuldasöfnun í Seðlabanka er ein af meginástæðum þess óstöðug- leika, jafnvægisleysis og verð- þenslu, sem einkennt hefur ís- lenskt efnahagslíf um langt ára- bil, Á síðasta ári náðist mikilsverð- ur árangur í þessum efnum. Þá hafði ríkissjóður bæði fekstrar- afgang og greiðsluafgang í fyrsta sinn um langt skeið. Allt bendir til þess, að afkoma ríkissjóðs í ár verði góð. Þannig hefur í ár og í fýrra ekki einungis tekist að halda jöfnuði í rekstri ríkissjóðs, heldur hefur einnig reynst unnt að greiða stórar fjárhæðir til Seðlabanka til greiðslu á þeim skuldum, sem safnast höfðu við hallarekstur rík- issjóðs á fyrri árum. I fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er enn stefnt að afgangi í ríkis- rekstrinum. 120 milljónir króna eru áætlaðar til greiðslu á þessum gömlu yfirdráttarskuldum við Seðlabankann. Þessi árangur í ríkisfjármálum hefur náðst með því að beita að- haldi í rekstri stofnana og fyrir- tækja ríkisins. Á næsta ári verður áfram haldið á sömu braut. Nokkur skattalækkun varð í ár samkvæmt efnahagsáætlun ríkis- stjórnarinnar um síðustu áramót. Hlutfall útgjalda ríkisins í þjóð- arframleiðslunni gefur gleggsta mynd af heildarskattlagningu. Þetta hlutfall varð hæst 30,4% um miðjan áttunda áratug, var rúm 29% tvö síðustu árin áður en nú- verandi ríkisstjórn tók til starfa, varð 28,5%' árið 1980, verður væntanlega 28,2%. í ár og um 28%. á næsta ári, samkvæmt fyrirliggj- andi spá. IVningamál Undanfarinn áratug hefur sú háskalega þróun átt sér stað í pen- ingamálum, að sparifjármyndun landsmanna hefur minnkað ár frá ári. Þetta hefur stuðlað að jafn- vægisleysi á fjármagnsmarkaði og i utanríkisviðskiptum. Þessi þróun hefur nú snúist við. Sparifé landsmanna hefur tekið að vaxa á ný og hefur aukist ört á þessu ári. Hlutfall innlána af þjóðar- framleiðslu var fyrir 13 árum komið niður í 21,5%. Það hækkaði í fyrra upp í 23,8%. og í ár í 26,5%. Horfur eru á, að þessi þróun haldi áfram á árinu 1982 og hlutfall inn- lána af þjóðarframleiðslu hækki þá í um 29% og yrði þá hærra en verið hefur síðustu 8 ár. Þannig hefur fjármagns- markaðurinn komist í betra jafn- vægi í ár en verið hefur um langt árabil. Þetta er flestu öðru þýð- ingarmeira fyrir atvinnulífið og fyrir stöðugleika í efnahagsmál- um. Tekist hefur að verðtryggja flestar tegundir inn- og útlána á þessu ári, þrátt fyrir það, að vextir hafi tvívegis verið lækkaðir á ár- inu. Vextir og verðbólga hafa þannig náð saman með hjöðnun verðbólgu en ekki með vaxtahækk- unum. Almenningur getur nú lagt fé sitt fyrir án ótta við rýrnun þess af völdum verðbólgu. Þetta hefur dregið úr þeim verð- bólguhugsunarhætti, sem verið hefur landlægur hér um langt ára- bil. Hluti penignamálastefnu ríkis- stjórnarinnar hefur verið að hafa strangt taumhald á útlánum bankakerfisins. Á síðasta ári var gripið til sérstakra ráðstafana til þess að hefta þróun útlána, sem var ákaflega óhagstæð framan af árinu. Þessar ráðstafanir báru góðan árangur. Það kom hins vegar í ljós snemma á þessu ári, að þörf var viðbótarráðstafana. Til þess að styrkja enn frekar peningamála- stjórn, beitti ríkisstjórnin sér fyrir, í lok aprílmánaðar í ár, að upp væri tekin sveigjanleg binding innlánsstofnana hjá Seðlabankan- um. Peningamálastefna ríkisstjórn- arinnar á næsta ári mun áfram beinast að því, að þróun pen- ingamála styðji þá viðleitni ríkis- stjórnarinnar að draga verulega úr verðbólgu. (iengi.smál Með efnahagsáæt^lun ríkis- stjórnarinnar frá síðustu áramót- um urðu umskipti í gengismálum. Horfið var frá gengissigi, þ.e. hægfara en mjög tíðri lækkun krónunnar. Þess í stað var ákveðið að stefna að stöðugu gengi og mið- að við meðalgengi erlendra gjald- miðla. Um nálega fimm mánaða skeið tókst að halda gengi íslensku krónunnar óbreyttu gagnvart meðalgengi helstu viðskiptalanda okkar. I lok maí var gengi krón- unnar lækkað um tæplega 4%. í ágústlok var gengið að nýju lækk- að og þá um tæplega 5%. Gengi íslensku krónunnar hefur ekki verið jafn stöðgut um langt árabil. Á hinn bóginn hefur gengi gjaldmiðla helstu viðskiptaþjóða okkar breyst mjög innbyrðis á þessu ári. Þetta hefur valdið nokkrum erfiðleikum í ýmsum at- vinnugreinum, en hefur um leið verið búhnykkur fyrir aðrar at- vinnugreinar. Þessi misjafna gengisþróun erlendra gjaldmiðla er algerlega af erlendum toga. Ríkisstjórnin stefnir áfram að stöðugu gengi íslensku krónunnar. Þegar litið er til langs tíma, verður að miða gengisskráninguna Stefnuræða dr. Gunnars Thoroddsens, forsætisráð- herra á Alþingi f fyrrakvöld við það, að jafnvægi haldist í viðskiptum við önnur lönd og að rekstrargrundvöllur útflutnings- atvinnuveganna og þeirra at- vinnugreina, sem eiga í samkeppni við innflutning, verði tryggður. Ríkisstjórnin mun miða stefnu sína við þetta grundvallarsjón- armið, en jafnframt gæta ýtrustu aðhaldssemi í gengismálum. Vidskiplajöfnuður Á þessu ári hefur mjög dregið úr halla á utanríkisviðskiptum Is- lendinga. Horfur eru á, að hallinn á viðskiptum landsmanna við út- lönd verði á þessu ári aðeins um 'h% af þjóðarframleiðslu. í fyrra var þetta hlutfall um 2,4% af þjóðarframleiðslu. Allt frá því olíuverð tók að hækka, snemma á síðasta áratug, hafa flest vestræn ríki búið við halla á viðskiptum við útlönd. Svo er enn. Islendingum hefur tekist að ná hér betra jafnvægi. Fjárfesting Mörg undanfarin ár hefur heild- arfjárfesting landsmanna verið umfram getu þjóðarbúsins. í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar- innar er sett fram það markmið, að heildarfjárfesting nemi um fjórðungi af þjóðarframleiðslu. Þessu markmiði hefur verið náð á þessu ári. Fjárfesting er talin verða á þessu ári rúm 25%. af þjóðarframleiðslu. Á næsta ári er gert ráð fyrir, að heildarfjárfest- ing verði um 24%i af þjóðarfram- leiðslu. Með þesu er stefnt að því að færa fjármunamyndun nær heildarsparnaði þjóðarbúsins og draga úr viðskiptahalla. Með auknum sparnaði lands- manna aukast möguleikar á að fjármagna fjárfestingu með inn- lendum sparnaði, fremur en er- lendum lántökum. Þróun pen- ingamála á þessu ári gefur tilefni til bjartsýni á þessu sviði. Atvinnumál Atvinnuástand hefur verið gott á þessu ári, þegar á heildina er litið. Tekist hefur að tryggja þeim fjölda manna, sem á vinnumark- aðinn koma á hveru ári, næga at- vinnu. Um langt skeið hefur hins vegar töluverður fjöldi fólks flust á ári hverju til útlanda. Á síðustu misserum hefur þessi brottflutn- ingur fólks verið minni en oft áð- ur. Þetta er þó enn nokkurt áhyggjuefni, sem ríkisstjórnin hefur í huga við mótun stefnu sinnar í atvinnumálum. Um leið og reynt er að tryggja jafna atvinnu, verður að gæta þess eins vel og kostur er að koma í veg fyrir ofþenslu. Á næsta ári verður sú viðleitni efld og reynt að stuðla að aukinni hagkvæmni í fjárfest- ingu hins opinbera. Forsenda nægrar og öruggrar atvinnu fyrir vaxandi fjölda fólks er traust og þróttmikið atvinnulíf. Staða atvinnuveganna verður best styrkt með því að auka framleiðni og draga með því úr innlendum kostnaði. Hjöðnun verðbólgu er afar mikilvæg fyrir atvinnulífið í landinu, forsenda tryggari afkomu og aukinnar framleiðni, skilyrði fyrir vexti atvinnulífs og þjóðar- tekna í framtíðinni. Miklu skiptir því, að unnt verði að tryggja þann árangur, sem þegar hefur náðst í verðlagsmálum, peningamálum, ríkisfjármálum og viðskiptum við útlönd. Það er sá grunnur, sem hagvöxtur næstu ára byggir á. Um leið og áfram verður beitt að- haldsaðgerðum á öllum sviðum efnahagsmála, hefur ríkisstjórnin undirbúið sókn í atvinnumálum til aukningar framleiðslutekna þjóð- arinnar. Þannig eru nú áformuð stærri skref í virkjun vatnsafls, en áður hafa verið stigin. Virkjun þessarar miklu auðlind- ar íslendinga er undirstaða þeirr- ar sóknar í atvinnumálum, sem ríkisstjórnin undirbýr nú. Ríkisstjórnin hefur þegar aflað heimildar Alþingis til þess að reisa og reka fjórar vatnsafls- virkjanir, auk heimildar til stækk- unar Hrauneyjafossvirkjunar og ráðstafana til að tryggja betur en nú er rekstur orkuveranna á Þjórsársvæðinu og auka orku- vinnslugetu þeirra. En það verður aldrei nægilega undirstrikað, að þessi sókn í at- vinnumálum mun því aðeins skila íslendingum bættum lífskjörum, að unnt verði að ná og viðhalda jafnvægi og stöðugleika í þjóðar- búskapnum. Hér sem annars staðar verður að hafa heildarsýn og stilla saman þau markmið, sem að er keppt. Verðlagsmál í efnahagsáætlun ríkisstjórnar- innar frá áramótum var ákveðið að fylgja athaldssamri stefnu í verðlagsmálum á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þessi ákvörðun var nauðsynlegur þáttur í þeirri heildarstefnu, sem mótuð var í efnahagsmálum á þeim tíma. Að liðnum fyrstu fjórum mán- uðum ársins var tekin upp sveigj- anlegri stefna í verðlagsmáium. Ríkisstjórnin hefur sett ársfjórð- ungsleg markmið um verðhækk- anir, sem er ætlað að vera almenn stefnuviðmiðun fyrir meðferð verðlagsmála. Það er hins vegar ljóst, að ef ákvarðanir verðlagsyfirvalda eru

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.