Morgunblaðið - 24.10.1981, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.10.1981, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 Sólborg Guðríður Bogadóttir hjúkrun- arkona - Minning Kædd 1 (». janúar 1890. Dáin 16. október. 1981. „>*• cyjunni Uorin sú fjoúur. svm flaui;, skal hún fljúiot cndur lil móúursiranda. I*t i aldrci skal hrcsla sú Irausla lauy, s«-m Imt Ircijandi hcim|»rá hins forna anda .. .** (K. Ih n.) I (1í»k er jferð frá Akraneskirkju útför Sólborj;ar G. Bojíadóttur, f.vrrv. hjúkrunarkonu. Þar lauk lönKum ok fjölþa*ttum æviferli mikillar merkis- ojí atj?erviskonu. Hún var fædd í Flatey á Breiða- firði |>ann 16. janúar 1890. For- eldrar hennar voru Bojji Gunn- lauj;sson skipstjóri oj? kona hans María Guðmundsdóttir. Á 19. öld- inni oj; allt fram yfir 1980 var Flatey fjölmennur staður með um 300 íhúa eða fleiri. Þar ríkti öflujít atvinnulíf, verslun og fjölþætt menninjjarstarfsemi. Þar voru að jafnaði húsettir marj;ir þjóðkunn- ir merkismenn, sem j;erðu j;arðinn fræj;an. Slíkt hlaut að hafa veru- lej; menninj;aráhrif á uppvaxandi sæku eyjarinnar. Hún sá fleiri tækifæri oj; nýjar stefnur oj; straumar náðu fyrr þanj;að, en þar sem kyrrstaðan ríkti. Sr. Sij;- urður Jensson — bróðursonur Jóns Sij;urðssonar forseta — var þar t.d. prestur 1880—1921 eða í rúm 40 ár. Hann var einn af leið- toj;um byggðarlaj;sins, m.a. þinj;- maður Barðstrendinj;a í 22 ár. Hann skýrði oj; fermdi SóIborj;u oj; var kennari hennar í barna- skóla. Þej;ar Sóiborj; er 17 ára fer hún til ísafjarðar oj; stundar verslunar- störf hjá Edinborj;arverslun, sem þá var ein stærsta verslun á Isa- firði, sem um aldamótin var víð- kunnur menninj;arstaður. Frá barnæsku hafði Sólborj; alið þá huj;sun með sér að j;aman væri að j;era hjúkrun að ævistarfi sínu. Þá voru ekki margar konur á Islandi, sem lokið höfðu námi í hjúkrunar- fræðum. Um þær mundir var á Isafirði enskur trúboði, sem kenndi ensku, ef eftir því var leit- að. Sólborj; stundaði enskunám hjá honum einn vetur. Sumarið 1911 var svo teningunum kastað. Hún afræður að fara til Skotlands oj; læra þar hjúkrun. Hún kemst í námið 1912 oj; lýkur því með j;óð- um vitnisburði 1917. Síðan starfar hún sem hjúkrunarkona í meir en 40 ár. Sólborj; er hjúkrunarkona í Danmörku 1919—1923, en j;erðist þá hjúkrunarkona á Vífilsstöðum. Á þeim árum var berklaveikin í algleymingi á íslandi. Hún var fljótlej;a kjörin í stjórn Iljúkrun- arkvennafélags íslands oj; var varaformaður þess um tíma. Þeg- ar Kristneshælið hóf starfsemi sí- na haustið 1927, réðist Sólborj; þanj;að sem yfirhjúkrunarkona. Þar undi hún ekki vel oj; eftir eitt ár, eða sumarið 1928, tekur hún þá ákvörðun að j;erast yfirhjúkrun- arkona við j;eðsjúkrahús í Dyke- har í Skotlandi. Þar starfar hún í 30 ár eða ti! 1958 að hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hún átti áfram heimili í Skotlandi, en notaði tímann mikið til ferðalaga oj; m.a. kom hún oft til Islands oj; heimsótti frændur oj; vini. En við frændfólk sitt hér heima hafði hún ætíð haldið j;óðu sambandi öll þessi ár. Þej;ar Sólborj; gerðist' lúin oj; ellimóð og flestir samstarfsmenn hennar voru horfnir af þessum heimi, tók hún þá ákvörðun að flytja heim. Hún j;leymdi aldrei landinu sínu né frændgarði oj; heima vildi hún bera beinin. Akra- nesbær varð síðasti dvalarstaður hennar. Þanj;að flutti hún 1975 og dvaldi eftir það í skjóli frænda síns, Injyaldar Bogasonar tann- læknis oj; konu hans Ingibjargar J. Jónsdóttur, en Sólborj; var afa- systir Injyaldar. Var aðdáunar- vert að fyljyast með því, hvernig þessi áj;ætu hjón cnnuðust hana af ástúð oj; kærleika. Betur hefðu börn ekki j;etað komið fram við foreldra sína, enda kunni hún vel að meta vináttu þeirra hjóna, sem var henni svo mikils virði, þej;ar ellin tók að kreppa að. Vej;na náj;rennis við Sólborj;u hin síðustu ár, átti ég kost á að kynnast henni nokkuð oj; hlusta á frásaj;nir hennar frá lönj;u liðnum tíma: lífinu í Flatey oj; á Isafirði, baráttu við berklana á Vífilsstöð- um oj; starfið í Dykebar. Hún var stálminnuj;, hafði frá mörj;u að sejya oj; vandaði frásögn sína. Og þrátt fyrir nær 60 ára dvöl með erlendum þjóðum, var hún ætíð Islendingur, sem aldrei gleymdi uppruna sínum, frændum og vin- um. Ej; þóttist strax sjá að Sólborg væri kona mikillar gerðar. Hún var hávaxin, bein í baki, svipmikil, en góðvildin geislaði frá henni. Slík kona skilur eftir sig góðar endurminninj;ar að leiðarlokum og verður mörgum minnisstæð. Dan. Ágústínusson Sólborj; er fædd í Flatey á Breiðafirði, foreldrar hennar voru hjónin Bogi Gunnlaugsson og öddfríður María Guðmundsdóttir. Hún var hin þriðja í aldursröð 5 systkina. Hin voru Injyaldur, Sig- ríður, Þórdís og Finnbogi. Injyaldur og F'innboj;i létust ungir menn úr berklum. Einnig lést Þórdís ung, Sigríður varð öldruð, en er nú látin. Sautján ára gömul fer Sólborg að heiman til ísafjarðar og starfar þar við verslunarstörf þar til 1911 og hún fer til Skotlands að læra hjúkrun, þá 21 árs. Að loknu prófi frá The Ro.val Infirmary, Sunder- land 1917, starfar hún í Skotlandi til 1919 að hún kemur heim til sumardvalar. Þá fer hún til Dan- merkur, þar sem hún stundaði einkahjúkrun til 1923, en þá ræðst hún á Vífilsstaðahælið og er þar til haustsins 1927 að hún ræðst. yfirhjúkrunarkona að hinu ný- stofnaða Kristneshæli. Þar er hún ekki nema tii vorsins 1928. Þá fer hún til Skotlands og hefur störf á Dykebar Me'ntal Hospital í Refrenshire 1931, hlaut hún viður- kenningu The Royal Medico-Psy- chological Association sem sér- hæfð hjúkrunarkona fyrir geð- sjúka. Á Dykebar starfaði hún sem yfirhjúkrunarkona þar til 1958 að hún lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Eftir að hún lét af störfum bjó hún í Elderslie þang- að til 1975 að hún fluttist heim til íslands og settist að á Akranesi. Rétt eftir lok seinni heimsstyrj- aldarinnar sá ég Sólborgu fyrst, en faðir minn hafði í siglingum sínum til Bretlands haft samband við þessa systur föður síns, Ingj- aldar, og boðið henni í heimsókn til sín á íslandi. Ekki kynntist ég henni mikið þá né í fáum stuttum heimsóknum hennar á næstu ár- um þar á eftir, enda var ég þá barn. Virkaði hún frekar fram- andi og fjarlæg. Síðar, líklega 1956, heimsótti ég hana hins vegar einn dag á hælið, þar sem hún bjó þá og starfaði. I það sinn varð mér Ijóst, hvernig það líf og þær aðstæður, sem hún hafði lifað, voru. Hælið var nokk- uð stórt, mun hafa haft u.þ.b. 400 sjúklinga, staðsett úti í sveit, mik- ið landrými með fallegu umhverfi. Mér eru minnisstæð víðáttumikil, fagurgræn, ávöl tún, enda mun þar einnig hafa verið stundaður búskapur. Strax er ég kom til hlið- varðarins, fann ég að sú, er ég vildi finna, átti bæði virðingu og vinsemd manna á þeim stað. Enn frekar varð ég þessa var, er við gengum saman þessa dagstund um hælisgrundirnar. Bæði starfsfólk og sjúklingar sýndu það með við- móti sínu öllu. Þegar Sólborg er að alast upp í Flatey, er þar enn fjölmenn byggð, athafna- og menningarlíf, sem þótt hefur athyglisvert. Mér er minnisstæð ferð með henni út í Flatey sumarið 1973, þá hafði hún ekki komið þar í áratugi. Þetta var einn af þeim dögum, sem bestir geta orðið á íslandi. í glaða sól- skini og logni skartaði eyjan sínu fegursta, grænt flatlendið og ið- andi lífið umhverfis eyjuna. Gömlu húsin sögðu á sinn þögla hátt frá því lífi sem þar áður var. Hús föður hennar stendur þar ekki lengur, en rakleitt gekk hún að grunni þess. Faðir hennar gerði út fiskibáta, síðan flutti hann sig á Hellissand og sá þar síðast um rekstur á íshúsi. Gamli Bogi, lang- afi minn, mun hafa þótt nokkuð sérkennilegur maður, geðmikill og forn í skapi. Hitt-hef ég hins vegar menn, sem þekktu hann og báru honum þá sögu, að hann hafi re.vnst þeim vel og stutt þá, þegar aðrir ekki þorðu. Skaphöfn og fas Sólborgar var allt fastmótað. Hún gerði ætíð miklar kröfur til sjálfrar sín við nám, vinnu og það að halda per- sónulegri reisn. Var það e.t.v. oft misskilið sem stærilæti af þeim sem ekki skynjuðu að undir gerv- inu ólgaði hárfínt sálarlíf. Kannski hefði það hentað Sól- borgu betur hefði hún verið ung kona nú á dögum, heldur en í byrj- un aldarinnar, því afstaða hennar til heimilislífs var sú, að hún vildi ekki það hlutskipti að vera „bara“ húsmóðir. Síðustu árin sem Sólborg bjó í Skotlandi naut hún tilsjónar góðra og sannra óskyldra vina, Elliott-fjölskyldunnar. Þegar hún svo flyst heim 85 ára, eftir nærri 60 ára útivist, sest hún að á Akra- nesi í skjóli Ingjaldar bróður míns og konu hans, Ingibjargar. Sýndu þau henni mikla umhyggju og ræktarsemi. Fyrir það skal þeim nú þakkað. Einnig skal þakka það, að Sólborg fékk að lifa því lífi sem hún sjálf kaus sér og að hún til hins síðasta fékk að halda reisn sinni. Ég og fjölskylda mín þökkum fyrir kynnin við hana. „Through many dangers loils and snares, We have already come, T’was jcaee that hrought us safe thus far, And grace will lead us home.” Blessuð sé minning hennar. Kmil Bogason I dag fer fram frá Akranes- kirkju minningarathöfn um Sól- borgu Bogadóttur, hjúkrunar- konu, sem lést á Sjúkrahúsi Akra- ness þann 18. október sl. Hún var fædd 16. janúar 1890 í Flatey á Breiðafirði. Nú, þegar langri og viðburðaríkri ævi er lok- ið langar okkur, stéttarfélögunum, að minnast hennar í kveðjuskyni. Sólborg, sem ólst upp við Breiðafjörðinn um aldamótin við fábreytt lífskjör átti sér þann draum að ganga menntaveginn. Hún var kona þeirrar manngerðar að ná því takmarki sem hún stefndi að. Þrátt fyrir að ekki væri það beinlínis hversdagsviðburður að ungar stúlkur á þeim tíma brytust áfram til mennta. 17 ára gömul hleypti hún heim- draganum, réði sig í verslun á ísa- firði og hefur um leið enskunám þar. Éftir að hafa lært allvel enska tungu tók hún sér ferð á hendur með Sterling og sigidi til Englands. Ferðin reyndist löng og ströng, en iandi var náð. Þegar til Englands kom hóf hún fljótlega nám við hjúkrun með hjálp góðra manna. 1917 lauk hún hjúkrunarnámi frá Royal Infirm- ary Sunderland. Eftir það var hún við hjúkrunarstörf í Englandi. Kom heim árið 1923 til starfa á Vífilsstöðum. Á þeim tíma voru berklar hér í algleymingi og hefur að líkindum þótt mikill styrkur fyrir stofnunina að fá svo vel Fæddur 27. ágúst 1895 Dáinn 10. október 1981 Nokkur kveðjuorð: Hann Sigurður Gíslason er horfinn úr hópi okkar samferða- manna. Það kom að vísu engum á óvart, sem til þekktu, því aldurinn var orðinn hár, 86 ár, heilsan var þrotin og ellin búin að taka völdin. Starfsdagurinn var orðinn langur og hvíldin máski kærkomin. Hann Siggi Gísla, eins og hann var oft nefndur, var hráðskarpur maður, bæði til orða og verka og ófeiminn við að láta skoðanir sín- ar í ljós, hver sem í hlut átti. En að sama skapi var hann sanngjarn og sáttfús maður. feinn eiginleika hafði Sigurður Gíslason framyfir marga aðra menn er ég hefi þekkt, en það var hans mikla og nær óþrjótandi hjálpsemi við aðra. Það var líka oft leitað til Sigga Gísla, bæði frá mínu heimili og annarra ef hjálpar þurfti við, og oft mun hann óbeðinn og endurgjaldslaust hafa rétt öðrum hjálparhönd. Hann hlífði heldur aldrei sjálfum sér við vinnu, og gerði alltaf mestu kröfur til sjálfs sín, en heimtaði ekki af öðrum, sem nú er títt. Sigurður Gíslason var mjög nat- inn við skepnur og leysti oft af hendi minniháttar dýralæknis- störf á búfé nábúa sinna ef til dýralæknis náðist ekki. Heppnuð- ist honum þau störf ætíð vel, enda handlaginn maður. Aldrei heyrði ég þess getið, að greiðsla væri tek- in fyrir slík störf, frekar en aðra hjálp sem Sigurður Gíslason lét öðrum í té. Æfistarf Sigurðar var lengst af sjósókn og formennska á vélbátum og var hann ávalt með bestu afla- mönnum. Síðar geðist hann út- gerðarmaður vélbáta og hafði menntaða hjúkrunarkonu til starfa. Félagsmál lét hún þá mikið til sín taka og var varaformaður Hjúkrunarfélagsins um tíma. Þá var Sigríður Eiríksdóttir formað- ur félagsins og stóðu þær fyrir norrænu hjúkrunarkvennaþingi á Islandi árið 1926, sem var mjög fjölmennt og jók hróður íslensku hjúkrunarstéttarinnar. Á Kristneshæli vann hún árið 1927. En fór þá utan að nýju til starfa við geðsjúkrahúsið Dykebar í Skotlandi. Þar var hún yfir- hjúkrunarkona í 30 ár. Þetta sjúkrahús var fyrir 400 sjúklinga og hefur hún stjórnað þar með þeirri reisn og mildi sem henni var töm. Þessi tími í Skotlandi var henni hvað kærastur þótt starfið væri krefjandi og oft á tíðum mjög erf- itt, á meðan lyf voru lítt þekkt við geðsjúkdómum. Frítíma sinn not- aði hún óspart til ferðalaga og kom víða við. Sumarið 1975 kom Sólborg al- komin til Islands aftur, þá orðin 85 ára. Hér á Akranesi dvaldi hún í skjóli frænda síns Ingjaldar Bogasonar og fjölskyldu hans, en þau sýndu henni einstaka elsku- semi sem hún kunni vel að meta. Árið 1978 fluttist hún á Dvalar- heimilið Höfða og var þar heimil- isföst eftir það. Við hjúkrunar- fræðingar á Akranesi nutum margra góðra stunda með Sól- borgu hin síðustu ár. Sólborg var heimsborgaraleg í öllu fasi og var fríð sýnum og fönguleg á yngri ár- um. Á meðan heilsan var enn góð mætti hún á fundum hjá okkur og var þar hrókur alls fagnaðar. Hafði hún frá mörgu að segja, bæði frá lífi sínu og starfi. Hún var gædd einstökum frásagnar- hæfileikum, við hrifumst með henni og upplifðum löngu liðna at- burði tengda starfi hennar ... Persónutöfrar hennar voru fágæt- ir og rúnir þær sem ristar voru á hennar aldna andlit voru rúnir reynslu og visku. Við kveðjum hana í dag með virðingu og þökk. Hjúkrunarfræðingar á Akranesi jafnframt landbúskap með hönd- um, þó í smærri stil. En umgengni og hirðing búfjár var hans líf og yndi. Dugnaði hans var viðbrugðið að hvaða starfi sem hann gekk. Eiginkona Sigurðar Gíslasonar var Steinunn Valdimarsdóttir, scm er látin fyrir nokkrum árum, þau bjuggu lengst af í Hvammi í Hrísey, heimili þeirra var rómað fyrir snyrtimennsku, utan húss sem innan og áttu þau hjón bæði þar hlut að máli. Kjördóttir þeirra Steinunnar og Sigurðar er Erla Sigurðardóttir, gift Jóhanni Sig- urbjörnssyni útgerðarmanni í Hrísey. Auk þess ólu þau hjón upp að mestu leyti tvö önnur börn, Sigrúnu og Friðrik. Að lokum þökkum við Sigurði Gíslasyni samfylgdina og flytjum öllum aðstandendum hans samúð- arkveðjur. I Guðs friði Oddur ÁgúsLsson og fjölskylda frá Ystabæ í llrísey. + Móðir okkar, GERÐA SIMSON trá ísafiröi, andaöist á Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 22. október. Elly Sörensen, Lillian Simson. t Móöursystir min. SOFFÍA JÓHANNESDÓTTIR, fyrrum kaupkona á ísafirói. andaöist 21. okt. Sigríður Soffía Jónsdóttir. Sigurður Gisla- son - Minningarorð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.