Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 4 Úr kvikmyndinni „Vor í Róm“: Karen Stone (Vivian Leigh), Paolo (Warrcn Beatty) og Magda Terribili-Conzales (Lotte Lenya). Föstudagsmyndin kl. 22.15: Vor í Róm — bresk kvikmynd frá 1961 Útvarp Reykjavík Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er bre.sk bíómynd, Vor í Rm (The Rom- an Spring of Mrs. Stone), frá 1961 byggð á sogu eftir Tennessee Willi- ams. Leikstjóri er José Quintero, en í aðalhlutverkum eru Vivien Leigh, Warren Beatty og Lotte Lenya. Rík og fræg Broadway-leikkona, Karen Stone, stendur á vegamót- um. Gengi hennar er tekið að hnigna og hún ákveður að snúa baki við leiklistinni og helga sig auðugum en lasburða eiginmanni sínum. Þau fara í frí til Rómar, en á leiðinni þangað deyr bóndinn. Karen sest að í lúxusíbúð í Róm og þar hittir hún gamla vinkonu sína, greifynjuna Magda Terribili- Conzales. Hún kynnir ungan vin sinn fyrir Karen og þau kynni eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. FÖSTUDIkGUR 4. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: María Finnsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur í lífi drengs“ eftir Jó- hönnu Á. Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær.“ Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les þriðja og síðasta hluta frásög- unnar „Flóttinn úr kvennabúr inu“ eftir Áróru Nilson. 11.30 Morguntónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. SÍODEGID 15.10 „Tímamót“ eftir Simone de Bcauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Heilagur Nikulás. Þáttur fyrir börn í samantekt Hallfreð- ar Arnar Eiríkssonar. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Adagio í g-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. Strengjasveit Eugéne Ysaye leikur; Lola Bobesco stj. b. Fiðlukonscrt nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bacn. Igor Oistrach leikur með Ge- wandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Franz Konwitschny stj. c. Concerto grosso í G-dúr op. 3 nr. 3 eftir Hándel. Enska kammersveitin leikur; Ray- mond Leppard stj. d. Konsert nr. 1 í D-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Hermann Baumann leikur með „Concerto- Amstcrdam" hljómsveitinni; Jaap Schröder stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Hljómplata cr hf hag^tacó jólagjcf KARNABÆR Mike Pollock ocker þekktastúr fyrir starf sitt 1 irösmönnum. Mike'sýnir á sér nýja hliö a Take Me Rack. Hann hverfur aftur til nfaldleikans og syngur stórgóöa texta sina viö kassagítar undirleik af mikiíli tiifinningu. Tass vekur athygli og kemur á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.