Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 9 Kæran vegna BÚH-málsins hefur enn ekki verið afgreidd Félagsmálaráðuneytid hefur enn ekki fjallað um kæru þeirra Árna Grétars Finnssonar og Einars Th. Mathiesen, sem send var rádu- neytinu vegna vinnubragða bsjar stjórnar Hafnarfjarðar. Eins og fram hefur komið í fréttum fannst þeim ýmislegt at- hugavert við fjármál Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar og lögðu fram tillögu þess efnis í bæjar- stjórninni að reikningar fyrirtæk- isins yrðu skoðaðir nánar. Þeirri tillögu var vísað frá í bæjarstjórn og kærðu þeir Árni og Einar þá málsmeðferð. Eins og venja er i slíkum málum óskaði ráðuneytið eftir greinargerð meirihluta bæj- arstjórnar í þessu máli, en sú greinargerð hefur ekki borizt að sögn Hallgríms Dalbergs, ráðu- neytisstjóra. Óvanalegt tíðarfar í Skagafirði B*. HdfdaMrönd, 3. desember. ÓVANALEGT tíðarfar hefur verið það sem af er desember. Mjög óstillt hefur verið og snjór, sem var kom- inn töluverður, er nú að mestu horf- inn og ís á vötnum er að verða ólryggur. Á Hólum í Hjaltadal gengur skólahald með ágætum. Þar eru nú 27 nemar og er ekki hægt að taka fleiri eins og er. Þar af eru 9 efnilegar stúlkur. Það mun vera óvanalegt að í stjórn skólafélags á staðnum voru kosnar 3 stúlkur, sem stjórna af miklum dugnaði. Skólastjóri segir mér að kvenfólk- ið sé ekki eftirbátar pilta við véla- viðgerðir og annað verklegt nám, sem að aðbúnaði lýtur. Hitaveita er nú komin í öll hús á staðnum. Kostnaður við uppbyggingu mun vera nú um 300 milljónir gamalla króna og hesthúsbyggingin í um 50 milljónir, en án hitaveitunnar. Mjög mikið er fyrirhugað að gera á staðnum á næsta ári ef fé fæst til þess og þar er einnig fyrirhug- að 100 ára afmæli skólans, sem ákveðið er fyrstu helgi í júlí. Einn- ig mun verða þar biskupsvígsla sem er þó ekki búið að dagsetja. Björn í Bk. Al(.I.YSIN(.\SIMINN KR: éTÍ. «480 Bl*rflwnbl«bib 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðid ASPARFELL 4ra herb. ca. 102 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Flisalagt baöherb. Góöar innréttingar. Rýateppi. Glæsileg íbúö. Verö 720 þús. ÁLFHOLSVEGUR 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 2. hæð í 4býlishúsi, steinhúsi. Ný- legt hús. Þvottaherb. inn af eld- húsi. Sér hiti. Góöur bílskúr. Ný rýateppi og parket á gólfum. Verö 650 þús. DALSEL Raðhús, sem er samt. 185 fm á tveimur hæöum auk kjallara. Góö teppi. Vandaöar innrétt- ingar. Frág. lóö. Bílgeymsla. Verö 1400 þús. EYJABAKKI 3ja herb. ca. 90—95 fm íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Góö íbúð. Verð 600—650 þús. ENGIHJALLI 5 herb. ca. 117 fm íbúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. 4 svefn- herb. Suöursvalir. Góö íbúö. Verð 850 þús. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæö í 9 ibúöa stigahúsi. Góö- ar innréttingar. 22 fm bílskúr fylair. Verð 880 þús. HOLABRAUT HAFNARFIRÐI 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á jaröhæö í fimmbýlishúsi. Sér hiti. Verö 500 þús. HRAUNTUNGA 4ra herb. ca. 100 fm sérhæö (efri) í tvíbýlishúsi, 16 ára gömlu. Sér hiti. Suðursvalir. Snyrtileg íbúð. Frág. lóð (horn- lóð). Bílskúrsplata, auk 50 fm rýmis undir bílskúr. Verö 950 þús. Útb. 720 þús. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. ca. 75—80 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. í íbúðinni. Danfoss-kerfi. Parket á stofu. Vestursvalir. Góðar innréttingar. Verö 600 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á efstu hæö i blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. Suöursvalir. Verð 690 þús. MOSGERÐI 3ja herb. ca. 60 fm ósamþykkt kjallaraíbúð í steinhúsi. Verö 350 þús. íbúöin er laus nú þeg- STÓRAGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm ósamþykkt kjallaraíbúö í blokk. Ágæt íbúö. Verð 480—490 þús. SELJAVEGUR 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö i 5 íbúöa stigagangi. Nýleg rýateppi á gólfum. Útsýni út á sjóinn. Verö 450 þús. Fasteignaþjónustan (//virN Austurstræti 17. Ragnar Tómasson hdl. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58,-60 SÍMAR-35300 &35301 Viö Flyðrugranda Glæsileg 3ja herb. íbúö á þriöju hæö. Stórar suöursvalir. Parket á gólfum. Góö sameign, m.a. sauna o.fl. Bein sala. Viö Blönduhlíð Sérhæð aö grunnfleti 110 fm. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Viö Nökkvavog Einbýlishús, hæö, ris og kjallari. (Finnskt timburhús.) Bilskúrsréttur. Hæðin er aö grunnfleti 150 fm. Skiptist í 3 stórar samliggjandi stofur, 2 svefnherb., skála, eldhús og baö. i risi er 4ra herb. ibúö. Geymslukjallari. Húsiö er í mjög góöu standi. Við Selbraut Glæsilegt raöhús á tveim hæöum meö innbyggöum tvöföldum bílskúr. Skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, rúmgott eidhús, búr, bað og gestasnyrtingu. Falleg eign. ÞVERBREKKA 2ja herb. ca. 65 fm skemmtileg íbúö á 7. hæð í háhýsi. ÞANGBAKKI 2ja herb. ca. 60 fm ný íbúö á 4. hæö í háhýsi. ÁLFHEIMAR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á jaröhæö í fjölbýlishúsi. BIRKIHVAMMUR KÓP 3ja herb. ca. 70 fm góö íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. FURUGRUND KÓP. 4ra herb. ca. 100 fm einstak- lega falleg íbúö á efstu hæö í 3ja hæöa blokk. Mjög falleg íbúö. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. LÆKJARKINN — HF Sérhæö, 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýli. Rólegur staöur. FLÓKAGATA HF — SÉR HÆD 4ra herb. ca. 120 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 125 fm íbúö á 4. hæö í biokk. Vestursvalir. Bíl- skúr. HJALLABRAUT — HF. 5—6 herb. ca. 130 fm mjög góð íbúö á 2. hæö i skiptum fyrir raöhús eða einbýli í Hafnarfirði. Má vera á byggingarstigi. LINDARBRAUT SELTJ. — SÉR HÆÐ 4ra herb. ca. 125 fm efri sér hæö í tvíbýti þríbýli. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. GRÆNAKINN — HF Tvibýli, 2x70 fm hæö og ris. 5 herb. Bílskúr meö gryfju. Stór ræktuö lóð. ÖLDUGATA — HF. Einbýli ca. 90 fm. Samþykktar teikningar af risi. Bílskúr í bygg- ingu. Ræktuð lóð. BOLLAGARÐAR— RAÐHÚS Ca. 200 fm rúmlega tilbúiö und- ir tréverk. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á skiptum á sérhæö á Nesi. TJARNARGATA — VOGUM 5—6 herb. ca. 140 fm einbýlis- hús m. bílskúr. Möguleg skipti á góðri 3ja herb. íbúð á Reykja- vikursvæöinu. MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arnl Hreiösrsson hdl. X 2 7711 RAÐHÚS VID HRYGGJARSEL 300 fm fokhelt raóhús ásamt sökklum aó 61 fm bílskúr. Teikn. og frekarí upp- lýs. á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ ÁLFHÓLSVEG 120 fm endaraóhús m. bílskur Húsiö er' til afh. nú þegar, fullfrág. aö utan. en ófrág. aó innan. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ ASPARFELL 4ra herb. 110 fm góö ibúó á 2. hasó. Þvottaherb. á hæóinni. Útb. 560 þús. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 106 fm vönduó íbúö á 2. hæö. Þvottaaöstaöa i ibuöinni. Útb. 520 þús. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 110 fm góö ibúó á 3. hæö. Útb. 530 þús. í VESTURBORGINNI 3ja herb. 85 fm góö ibúó á 2. hæö. Laus fljótlega. Útb. 430 þús. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb. 360 þús. í FOSSVOGI 2ja herb. 55 fm vönduó ibúö á jaröhæö. Útb. 375 þús. Skipti koma einnig til greina á 3ja herb. íbúö i Reykjavik VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. 50 fm snotur ibúö á jaröhæö. Útb. 320 þús. SKRIFSTOFUHÆÐ 110 fm skrifstofuhæö i miöborginni. Útb. 450 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI í MIÐBORGINNI 110 fm verslunarhúsnæöi meö lager- aóstööu i kjallara. Nánari upplys á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ VESTUR BERG ÓSKAST Höfum kaupanda aö raóhúsi viö Vestur- berg. Góö útb. í boói. SÉRHÆÐ ÓSKAST í VESTURBORGINNI Höfum kaupanda aö góöri sérhæö i Vesturborginni. Góö útb. í boöi. íbúöin þarf ekki aö afh. fyrr en aö vori. 4ra herb. íbúö óskast á hæö í Háaleiti, Hlíöum eöa Fossvogi. Góö útb. í boöi. 3ja herb. íbúö óskast í Breiöholti I. Góö útb. í boði. ErcnamiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sfmi 12320 FASTEIGfMAMIOLUÍM SVERRIR KRISTJÁNSSON I.IJI.M-ll.'.IIli.igl FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆO, 101 REYKJAVÍK Kambasel — Endaraöhús Til sölu ca. 200 fm endaraöhús ásamt innbyggöum bílskúr. Ca. 40 fm óinnréttað ris. Húsið er svo til fullgert. -------SKRIFSTOFUHÚSNÆD.-------------- TIL SÖLU 157 fm glæsileg skrifstofuhæö á besta staö viö miö- borgina. Verö: 5.500 kr. pr. fm. Laust nú þegar. 100 fm skrifstofuhæö í Tjarnargötu. 3 herb. í kjallara fylgja. Sérlega hentugt fyrir lögfræöinga, fasteigna- sala, endurskoöendur o.fl. Verö: ca. 800—900 þús. 166 fm skrifstofuhúsnæöi á 3. hæö viö Skipholt. Mjög góö aðstaöa, góö snyrtiherb. og kaffistofa. Eld- varnar- og loftræstikerfi. Verö: 5.500 kr. pr. fm. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600, R»gn«r Tómasson. logmaður MNGIIOLT Fasteignasala — Bankaatrnti b Sími 29455 nur | ^ 2JA HERB. ÍBÚÐIR h Skipholt 40 fm á jaröhæö. Bein S sala. J Holtagerði Góö 780 fm tbúö á M 1. hæð með sér inngangi, sér b þvottahús. Bilskúrsréttur. Verö k 530 þús. Útborgun 380 þús. ^ Vallargerði Góö 75 fm á efri J hæö. Suöursvaiir. Bílskúrsrétt- M ur- h Þverbrekka 60 fm á 7. hæö ^ Glæsilegt útsýni. J Furugrund Ca. 50 fm íbúð á 2. M hæö. Verð 420 þús. Útb. 310 I þús. k Súluhólar 50 fm ibúó á 3. hæó. w Útb. 350 þús. 5 3JA HERB. ÍBÚÐIR P Flúðasel 2—3ja herb. falleg og 6 rúmgóð 85 fm meö bílskýli. ^ Bein sala. Verö 500—520 þús. h Útb. 370 þús. ^ Lindargata 70 mf á fyrstu hæö. J Laus um áramót. Bein sala. I Verð 500—520 þús. Útb. 375 M þús. n Markland 85 fm íbúö á 3. hæö. 5 Verð 700 þús. 4 Fífuhvammsvegur Ca. 80 fm í 1 kjallara. Góöur bílskúr. Ein- staklingsibúö fylgir. Fallegur ^ garöur. Útb. 500 þús. 2 Ferjuvogur 100 fm jaröhæö 6 meö bílskúr. Útb. 480 þús. ^ Kársnesbraut Ca. 80 fm íbúö í h nýlegu fjórbýlishúsi á 4. hæð. 5 Útsýnl. Bein sala. Verö 600 þús. J Útb. 430 þús. ^ Kaplaskjólsvegur 90 fm á 2. k hæö. Skipti æskileg á 4—5 n herb. Útb. 470 þús. ? Vesturberg 85 fm á 6. hæö. Út- 6 sýni. Verð 550 þús. Útb. 400 1 þús h Háaleítisbraut Ca. 90 fm ibúö á » 1. hæö. Fæst eingöngu í skipt- 2 um fyrir 2 herb. í Vesturbæ eða 6 Miöbæ. I 4RA HERB. ÍBÚÐIR 1 Lækjarfit 100 fm íbúö á 2. hæö. h Útb. 390—400 þús. n Þverbrekka 117 fm á 2. hæð. 2 Þvottahús í íbúöinni. Glæsilegt I útsýni. Verö 780 þús. Útb. 550 1 þús. h Asparfell Rúmlega 100 fm vönd- 2 uö íbúö. Stórar suöursvalir. 2 Verð 720 þús. 1 Melhagi Ca. 100 fm risíbúö í M góöu ástandi. Mikiö endurnýj- b uö. Stórar suöursvalir. Veró 2 700 þús. Útb. 520 þús. 5 5—6 HERB. OG J SÉRHÆÐIR J Dúfnahólar Góð 128 fm á 1. q hæó. Flisalagt baóherb. Dalbrekka 140 fm á 2 hæöum. ^ 4 svefnherb. Stórar suöursvalir. 2 Bilskúrsréttur. Útb. 570 þús. N Krummahólar — penthouse 1 íbúö á 2 hæöum alls 130 fm. h Glæsilegt útsýni. Hægt aö hafa 5 sem 2 íbúðir. Bílskúrsréttur. 2 Útb. 610 þús. J EINBÝLISHÚS 9 Malarás 350 fm hús á tveimur 6 hæöum skilast fokhelt og púss- M aö aö utan. Möguleiki á sér- 2 ibúö. 2 Amarnes Ca. 290 fm hús. Skil- ™ ast fokhelt i janúar. Tvöfaldur ^ bílskúr. Möguleiki á 3 herb. h séribúð. 2 Bollagarður 250 fm endaraö- 2 hús á 2 hæðum á byggingarstigi 6 en íbúöarhæft. Skipti möguleg h á sérhæö. ^ Seljabraut Vandað raöhús á 2 tveim hæðum. Möruleiki á sér ^ tveggja herb. íbúö. Bein sala. ^ Verö 1.250 þús. Blesugróf Rúmgott hús á 2 tveimur hæðum. ibúöarhæft en 2 á byggingarstigi. 1 IÐNADARHÚSNÆÐI I NÁLÆGT MIÐBÆ 6 lónaðarhúsnæði á 3 hæöum. ^ 240 fm hver hæö. Viðbygg- b ingarréttur. Jóhann Davíðsson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friörik Stefánsson, viöskiptafr. U (,I.YSIN(, \S1M1NN KK: . 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.