Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
fltacgtmlritafeife
Keflavík
Blaöberar óskast.
Upplýsingar í síma 92-1164.
flfofgttllllfflfetfr
Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu
Höfn Hornafirði
óskar eftir að ráða kennara á blásturshljóð-
færi frá og með næstu áramótum.
/Eskilegt væri ef viðkomandi gæti einnig
kennt byrjendakennslu á gítar, þó ekki skil-
yrði.
Nánari uppl. gefur skólastjóri í símum
97-8579 og 97-8520.
Innréttingasmíði
Við óskum eftir að komast nú þegar í sam-
band við trésmíðaverkstæði, sem gæti tekið
að sér smíði ýmissa innréttinga í nýbyggingu
félagsins að Háaleitisbraut 11. Um er að
ræða skápa og hillur á skrifstofur, bekki og
skápa í búningsklefa, fatahengi o.fl. Smíðinni
þarf að Ijúka í janúarmánuði nk.
Þeim, sem vildu sinna þessu verk-
efni, vinsamlegast hafi samband
við Sigurð Magnússon síma 84560
eða 84561. Heimasími 19176.
Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra,
Háaleitisbraut 11—13.
Hveragerði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
iltarguitMtiMfr
Matreiðslumaður
Vanur matreiðslumaður óskar eftir vel laun-
uðu starfi sem fyrst.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „M — 7729“.
Skuttogari —
Faxaflóasvæðið
Fyrsta stýrimann vantar á skuttogara af
minni gerð. Aðeins kemur til greina maöur
meö góöa reynslu og vanur sem afleys-
ingaskipstjóri. Farið verður með umsóknina
sem trúnaðarmál.
Þeir sem hafa áhuga á starfinu, leggi inn
umsókn á augl.deild Mbl. fyrir 18. des! nk.,
merkt: „A — 7974“.
Rafmagn
Raftækjaheildsala vill ráða sölumann frá ára-
mótum, eða eftir nánara samkomulagi.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi nokkra
kunnáttu í ensku og norðurlandamáli.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
skulu berast auglýsingadeild Mbl. fyrir 14.
.desember nk., merkt: „Rafmagn — 6409“.
Matreiðslu- og
kjötiðnaðarmenn
Óska eftir manni sem hefur haldgóða þekk-
ingu á kjötiðnaði, í matvöruverslun í Keflavík.
Gott starf fyrir réttan mann. Uppl. í síma
92-3388.
Óskum að ráða
eftirfarandi
starfsfólk
1. Ritara í markaðsdeild. Hér er um fjölþætt,
sjálfstætt starf að ræða, sem krefst árvekni,
nákvæmni og góörar enskukunnáttu.
2. Tölvuritara. Starfið felur í sér skráningu
upplýsinga á tölvuskerm skv. fylgiskjölum og
tengd störf í tölvudeild. Hlutastarf eftir há-
degi kemur til greina.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins að Suðurlandsbraut 4, 5. hæö, og
ber aö skila þeim útfylltum fyrir 10. des. nk.
Olíufélagið Skeljungur hf.,
Suðurlandsbraut 4,
Reykjavík.
Starfsmaður óskast
Óskum aö ráða áreiðanlegan starfsmann.
Æskilegt að umsækjandi hefði einhverja
þekkingu og áhuga á rafeindatækni og ýmis-
konar nákvæmum tækjabúnaði.
Meirapróf bifreiðastjóra skilyrði.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist Morgunblaöinu fyrir 9. þessa mánað-
ar, merkt: „Áramót — 7728“.
Útflutnings-
verslun
óskar aö kynnast uungum manni sem hefur
áhuga á viðskiptum með hlutastarf í huga til
að byrja með. Síðar hugsanlega eignaraðild
eða yfirtöku fyrirtækisins. Aðeins algjör
reglumaður kemur til greina. Samrýmist vel
námi.
Sendið skrifleg tilb. til auglýsingad. Mbl. sem
fyrst merkt: „Útflutningsverslun — 7895“.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Bændur
Heymatari til sölu. Trioliet. Lítið notaður
heymatari. Ómissandi tengiliður, heyvagn við
blásara, jafnt fyrir þurrhey og vothey. Athug-
ið verð og greiðslukjör í síma 99-1036.
Fyrirtæki í Svíþjóö
50% í 15 ára gömlu hlutafélagi í Stokkhólmi
er til sölu.
Við vinnum viö háþrýstiþvott og alls konar
vélaþvott við hreingerningar í Stokkhólmi.
Skrifstofa, 6 herbergi, lager og vélar innifalið.
Verð 300 þús. Skr.
Sími: Stokkhólmur 93 3385, 93 5545. Heima-
símar: 93 4914, 93 7618. Hringið fyrir 15.
desember eða skrifið til:
Guðjóns Valdimarssonar,
Box 254, 12302 Farsta
SVEFtlGE.
fundir — mannfagnaöir
__
Aðalfundur
Meitilsins hf., Þorlákshöfn, veröur
haldinn fimmtudaginn 17. des. 1981 í Þor-
lákshöfn og hefst kl. 3 e.h.
Stjórnin.
Njarðvíkingar
Aðalfundur Félags ungra sjálfstæöismanna í
Njarðvík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 7.12. ’81 kl. 20.30.
Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
E«ir kröfu tollstjórans i Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur. Gjald-
heimtunnar, banka, stofnana og ýmissa lögmanna fer fram opinbert
uppboö i uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu (hafnarme-
gin) laugardaginn 5. desember 1981 og hefsl þaö kl. 13.30.
Seld veröur ótolluö vara og upptæk. ýmsir munlr úr dánar- og þrota-
búum, lögteknir og fjárnumdlr munir og notaöar ótollaöar bifrelöar.
Eftir kröfu tollstjóra kven-, karla- og barnafatnaöur, ýmsir varahlutir,
antioxidont, reiknivólar, hljómþlötur, hljómtæki, kveikjarar, furuhillur,
plastvörur, gólfteppi, pappirspokar, rafhlööur, skrautvara, seglskútur,
lýsingatæki, lampar, vasar, styttur, rúm, borö, skápar, speglar, stólar,
sófi, blöndunarefni i steinsteypu, marmaraduft, píanó, prjónavoö,
kvenskófatnaöur og margt fleira af vörum. Bifreiöarnar Saab 95
1972, Simca 1972, Austin Maxi 1970, Volvo 145 1974, Chevrolet
Vega 1974, Audi 100 GL 1973, V.W. 1600 L Variant 1967, Ford
Escord 1971, snjóbifreiö og Mercury Comet 1974.
Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdlr munlr, Ijósprentu-
narvól model 190, reiknivélar, ritvél, myndavél, boröbúnaöur, kristall,
mávastell, postulin, silfur og keramik, boröstofu- og dagstofuhús-
gögn, skrautmunlr, bækur, sjónvarpstækl, hljómburöatæki, þvottavé-
lar, þurrkari, upþþvottavél, ísskápar, saumavélar, reiöhjól, hrærlvél,
bónvél og margt fleira.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp-
boöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppboöshaldarlnn i Reykjavik.