Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 6 í DAG er föstudagur 4. desember, Barbárumessa, 338. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóö kl. 24.17. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.53 og sól- arlag kl. 15.42. Sólin er í hádegisstað kl. 13.18 og myrkur kl. 16.54. Tungliö er í suðri kl. 19.42. (Alman- ak Háskólans.) En vér vitum, að Guðs sonur er komlnn og hefir gefið oss skilning til þess að vér þekkjum hinn sanna og vér erum í hinum sanna, fyrir samfélag vort viö son hans Jesúm Krist. (1. Jóh. 5, 20.). I.ÁKK'I I: — I pokar, 5 Hérhljóðar, 6 hnötturinn, 9 tré, 10 tveir eins, II samhljóðar, 12 aula, 13 karldýr, 15 lortteKund, 17 dembist yfir. LÓÐRÉTT: — 1 hnettir, 2 þref, 3 ungviói, 4 gróóur, 7 vaóa, 8 greinir, 12 svifdýrið, 14 ótta, 16 tónn. I.AIISN sfDIJSTi: KROSSGÁTU: I.ÁRfTT: - I þjór, 5 tófa, 6 kítt, 7 a*r, 8 afrieó, 11 lá, 12 fag, 14 elfa, 16 gaurar LÓÐRÉTT: — I þokkaleg, 2 ÓtUr, 3 rót, 4 maur, 7 æða, 9 fíla, 10 æfar, 13 ger, 15 fu. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli á í dag, 4. 9U desember Ingveldur Sigurðardóttir frá Hellis- sandi, en þar bjó hún ásamt manni sínum Pétri Magnús- syni, allan sinn búskap. Hún er nú í heimili dóttur og tengdasonar síns Páls Sig- urðssonar Hólagötu 37, Ytri- Njarðvík. ára verður á morgun, laugardaginn 5. des, Sigfús Valdimarsson sjó- mannatrúbúboði, Pálgötu 6, ísafirði. Kona hans er Guð- björg Þorsteinsdóttir. Hann er fæddur að Eyj- ólfsstöðum í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, en ólst upp á Blönduósi. Hann fluttist til ísafjarðar 1946, eftir að hafa verið sjómaður í Vestmanna- eyjum í áratug. Árið 1933 frelsaðist hann, að eigin sögn, á kristilegri samkomu á Siglufirði. Eftir komuna til ísafjarðar hóf hann að starfa með Hvítasunnumönnum. Hann er löngu orðinn þekkt- ur meðal sjómanna fjöl- margra þjóða fyrir trúboðs- starf sitt meðal þeirra. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Litlafell úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina. Langá kom frá út- löndum og Jökulfell fór á ströndina. I gær kom Freyfaxi að utan. Togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum og landaði aflanum hér. I gærkvöldi fór svo Langá aftur áleiðis til útlanda. Mánafoss var væntanlegur að utan í gærkvöldi og Dísarfell vænt- anlegt af ströndinni og Hekla fór í strandferð. Þá var lokið losun á olíuskipi og fór það út aftur. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gærmorg- un, að veður færi dálítið kóln- andi og nóg til þess að frost myndi hafa orðið víðast hvar á landinu í nótt er leið. í fyrrinótt varð kaldast norður á Raufar höfn og fór frostið þar niður ( mínus fjögur stig. En hér í Reykjavík fór hitastigið niður I plús fjögur stig. Lítilsháttar úr koma var, en varð mest norður í Grímsey 15 millim. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. — O — Hveragerði. í skrifstofu Hveragerðishrepps hefur ver- ið lögð fram, og mun liggja þar til mánaðamóta, tillaga að skipulagi fyrir Hveragerði árin 1981—2002. Þetta er tilk. í síðasta Lögbirtingablaði og það að athugasemdir við skipulagið þurfi að berast fyrir 15. janúar nk. - O - Átthagafélag Strandamanna heldur kökubasar að Hall- veigarstöðum á morgun laug- ardag 5. des. og hefst hann kl. 16. - O - Kvenfélag Grensássóknar heldur köku- og jólabasar á morgun, laugardaginn 5. des. í safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut og hefst hann kl. 3 síðd. - O - Fél einstæðra foreldra heldur jólafund sinn í Súlnasal Hót- el Sögu nk. sunnudag kl. 15. Skemmtidagskrá verður með upplestri o.fl. Heimsókn jóla- sveina, sýnt jólaföndur og efnt til happdrættis. - O - Kvenfélag Breiðholts heldur jólafund að Seljabraut 54, nk. sunnudag kl. 15. Skemmtiat- riði með jólasveina-heimsókn m.m. Jólakaffi verður borið á borð. Á þennan jólafund kvenfélagsins eru allir ibúar hverfisins eldri en 67 ára boðnir. Félagskonur eru beðnar að mæta stundvíslega og taka fjölskylduna með. - O - Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur jólafund sinn á Hótel Borg á mánudagskvöldið kemur 7. des. Fundurinn hefst kl. 20.30. Ýmis skemmtiatriði verða m.a. upplestur, og tískusýning barna. Sr. Valgeir Ástráðsson flytur jólahugvekju. Að lok- um verður efnt til jóla- happdrættis. — O — Kvennadeild Rangæingafélags- ins heldur kökubasar og flóa- markað að Hallveigarstöðum til styrktar Kórs Rangæinga- félagsins á sunnudaginn kem- ur 6. des. og hefst hann kl. 14. - O - Breiðfirðingafélagið í Reykja- vík heldur spilakvöld í Lind- arbæ í kvöld, föstudag, kl. 21. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. á morgun, laug- ardag, í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Heilög Barbara. Messa Heil- agrar Barböru verður í dag kl. 18 í Kristskirkju, en ekki kl. 16, eins og misritaðist hér í blaöinu á miðvikudaginn. Oddakirkja: Aðventusam- koma á sunnudaginn kemur kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Bessastaðakirkja: Barnasam- koma á morgun, laugardag kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 4. desember tll 10 desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Veaturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Borgarspitaianum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hasgt aó ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekkl náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 30. nóvem- ber til 6. desember aó báóum dögum meótöldum, er í Stjornu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i sim- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræðileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaról 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, sími 36270. Víökomustaöir yíósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og flmmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opln á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opló frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.