Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 •i 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu. Uppl. i sima 30626. { húsnæði : t í boöí í l .*A a..A..../\_/L_A—a/LJ Keflavík Til sölu nýleg 3ja herb. íbuö viö Mávabraut. Laus strax. 3ja herb. efri hæö viö Heiöarveg. Laus strax. Glæsileg 3ja herb. ibúö viö Faxabraut, sem seld veröur tilbúin undir tréverk. Sameign fullfrágengin. 3ja—4ra herb. ibúöir viö Hringbraut. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. Læriö ensku med bros á vör Vinalegar fjölskyldur vantar Au pair. Skólar i nágrenninnu. Lág- markstimi 6 mán. Mrs. Newman, 70 Teignmouth Road, London NW 2, Emp. Agy, Lic 272. Iðnaöarhúsnæöi óskast, 200—300 fm. Tilboö sendist afgreiöslu blaösins merkt: .1 — 6406." FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 6. des. kl. 11: Gengiö á Skálafell (774 m) viö Esju. Gönguleiöin á Skála- fell er frekar auöveld og fær öll- um, sem eru vel útbúnir. Farar- stjóri: Þorsteinn Ðjarnar. Verö kr. 50,- Fariö frá Umferöamiö- stööinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag íslands. Samhjálp Samkoma veröur i kvöld aö Hverfisgötu 44, sal Söngskólans kl. 20.30. Ræðumaöur Óli Agústsson. Fjölskyldan 5 syng- ur. Allir velkomnir. Samhjálp. I Aöalfundur Nessafnaöar veröur haldinn eftir messu nk. sunnu- dag 6. desember. Venjuleg aöal- fundarstörf. Sóknarnefnd. Húnvetningafélagið i Reykjavik heldur köku- og munabasar, laugardaginn 5. des. kl. 14.00 i félagsheimilinu Laufásvegi 25, gengiö inn frá Þingholtsstræti. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Öll meðferð skotvopna í landareign Kleifa, Kandrananeshreppi, Strandasýslu, er bönnuö. Landeigandi. Hestur í óskilum í Austur-Landeyjahreppi, Ftangárvallasýslu. Dökkjarpur hestur, 4ra vetra, er sennilega meö ógreinilegt mark á hægra eyra. Hafi réttur eigandi ekki gefiö sig fram og sannað eignarétt sinn, veröur hesturinn seldur föstu- daginn 18. desember kl. 13.00. Hreppstjóri A ustur-Landeyjahrepps. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði til leigu í miöbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 40159. Skrifstofuherbergi til leigu í steinhúsi við Hafnarstræti. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnar- stræti 11, símar 12600 og 21750. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Fyrirtæki með fjölþætta starfsemi óskar eftir aö taka á leigu ca. 80—130 fermetra hús- næöi. Ástand húsnæðisins má vera meö ýmsum hætti en það á að hýsa skrifstofur, lager, litla verslun og léttan og þrifalegan iönaö á vegum fyrirtækisins. Æskileg staö- setning er á gamla miöbæjarsvæöinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 27566 og 72875. 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir fertugan ríkisstarfsmann. Tilboð merkt: „Ó — 7730“ fyrir 10. desember. ÉFélagsstarf Sjálfstœðisflokksim | Sjálfstæðiskvennafélagið „Vorboðinn“ Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 7. des. nk. í veitinga- húsinu Gafl-inn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samleikur á þverflautu og hljómborö, Gunnar Gunnarsson og Kjartan Magnusson. 2. Glæsileg tiskusýning, „Modelsamtökin“. Stjórnandi: Unnur Arn- grimsdóttir. 3. Kaffiveitingar. 4. Happdrætti, góöir vinningar. 5. Jólahugvekja. Allar sjálfstæöiskonur og gestir þeirra velkomnir. Jólanefndin. Árshátíð sjálfstæðis- félaganna í Dalasýslu veröur haldin í Dala búö löstudaginn 4 des. nk. kl. 21.00. Ávörp og ræður Friö- rik Sophusson, vara- formaður Sjálfstæöis- flokksins og Friöjón Þóröarson, dóms- málaráöherra. Skemmfialriöi — veit- ingar — dans. Stjórnir félaganna. Árlegur basar KFUK Nýtt skólahús vígt á Hellissandi Hellissandi, 13. nóvember. SUNNUDAGINN 8. nóvember var formlega tekin í notkun nýbygging grunnskóla á Hell- issandi. Bygging þessi, sem er tæpir 1200 fermetrar að flat- armáli er teiknuð hjá Arkhönn sf. Verkfræðiþjónustu annaðist Verkfræðistofa Sigurðar Thor oddsen hf. og rafhönnun. Iðn- aðarmenn hér á Hellissandi sáu um bygginguna og er það mál manna að allir þessir aðil- ar hafi skilað sínu verki með prýði því húsið er allt hið glæsi- legasta. Sá hluti hússins, sem nú er tek- inn í notkun er 880 fermetrar og eru þar 8 kennslustofur, stjórnun- araðstaða, inngangur og stór sam- komusalur. Gamla skólahúsið sem var aðeins 180 fermetrar verður nú notað til handmenntakennslu, en kennsla fór á síðasta ári fram á þremur stöðum í sveitarfélaginu. Með tilkomu nýja hússins kemst allur skólinn undir eitt þak. í þeim hluta, sem enn er ófullgerður verða tónmenntakennsla, eldhús og sérgreinakennsla. Vígsluhátíð hófst með samkomu í sal skólans klukkan 14. Oddviti setti samkomuna og formaður bygginganefndar skólans rakti sögu byggingarinnar og skóla- starfs á Hellissandi er spannar nær 100 ár. Bygging nýja skóla- hússins hófst í október 1976 og var kennsla hafin í húsinu í október 1981. Byggingarkostnaður í dag er 7 milljónir króna. Snorri Þor- steinsson fræðslustjóri flutti ávarp menntamálaráðherra. Formaður skólanefndar tók við byggingunni til notkunar og af- henti hana skólastjóra til umsjón- ar og stjórnar. Þá voru skólanum afhentar gjafir, auk þess kveðjur og árnaðaróskir, sem bárust frá velunnurum hans. Að athöfninni í skólanum lok- inni var húsnæði skólans skoðað og gestum að því búnu boðið til kaffisamsætis í félagsheimilinu Röst, þar sem gestir fluttu ávörp og kveðjur. Þá var öllum börnum í sveitarfélaginu boðið til skemmt- unar í nýja skólanum og veitingar að því loknu. Fjölmenni var við athöfnina m.a. alþingismenn kjör- dæmisins. _ , . — í rettaritari IIINN árlegi bazar KFUK verður laugardaginn 5. des. kl. 14.00. að Amtmannsstíg 2b, Rvík. Þar verður eins og æfinlega úr- val heimaunninna muna, svo sem jóladúkar, jólalöberar, dreglar, úrval púða, prjónuð leikföng, dúkkur, barnabuxur, gómsætar kökur, og margt fleira. um kvöldið verður samkoma kl. 8.30 í húsi KFUM að Amt- mannsstíg 2b. Rvík. Allur ágóði rennur til Félags- starfa KFUK. Ljósaperur iáAlil Þeimgeturöu • i ' treyst Einkaumbod 6 íslandi SEGULL HE Nýlendugötu 26 Cb Cj o CD 00 v— co Ljósaperur Sterkar og Einkaumboð 6 isiandi endingargóóar SÉGULLHF. Nýlendugötu 26 N- IN O) T—- I 05 O OO OO co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.