Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.12.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4„pESEMBER 1981 t * * % t t * * Stýrir Johnson KR fram til sigurs - aegn Njarðvík í úrvaldsdeildinni í kvöld? Staðan í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik er nú þessi: EINN leikur fer fram í úrvalsdeild- inni f körfuknattleik í kvöld, stór leikur meira að segja. Þá leika í Njarðvík lið UMFN og KR og hefst leikurinn á hefðbundnum tíma, eða klukkan 20.00. KR hefur dregist nokkuð aftur úr í toppslagnum í úrvalsdeildinni, en hefur þó oft gert UMFN skráveifur. Er þess skemmst að minnast, að KR varð fyrst liða til þess að leggja UMFN að velli á síðasta keppnis- tímabili. Og KR sigraði meira að segja suður frá. Þess má einnig geta, að allt bendir til þess, að Stu John- son leiki með KR að nýju, en hann hefur verið frá síðustu vikurnar vegna slæmra meiðsla. Munar að & áfe 4 # # - ff S? V Sn im w — Jrafc /' ' /lAll/A handa sælkeranum TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN1 Gram Teppi © beriðsaman verð og gæði sssí■Ms&m & Wk •\ • • - •• -••■.-•. ■. • •.■•'; -•-•• '7 ví “•- »-y •vi~ v ■',:%U •“.;•■■ 100% Teflon varinn þráður, hver þráður heldur frá sér óhreinindum öll Gram-teppi eru af-rafmögnuð ★ ★ ★ TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN SÍÐUMÚLA23 ® 86860-86866 sjálfsögðu geysilega miklu fyrir KR að endurheimta hinn snjalla John- Fram UMFN Valur KR ÍR fs 8 7 1 689—607 14 8 7 1 648-594 14 7 4 3 553—534 8 6 2 4 430—459 4 8 3 6 587—645 7 0 7 524—592 íslandsmótiö í handknattleik: Stjarnan mætir Þór V NOKKURT hlé er nú á 1. deildar keppninni í handknattleik, þar sem íslenska landsliðið 21 árs og yngri er nú í HM-keppninni í Portúgal. En nokkrir leikir fara fram í kvöld í 2. og 3. deild karla. Hér á eftir fara leikirnir svo og hverjir eiga að dæma þá. En það hefur viljað brenna við á leikjum í 3. deild og yngri flokkum að undanförnu að dómarar mæta illa. AKRANES — Föstudagur 4. des. Kl. 20.30 3. d. ka. í A — Reynir Bjarni Gunnarss., Jón Hermannss. KEFLAVÍK — Föstudagur 4. des. Alpaliöiö í norskar æfingarbúðir ÆFINGALIÐ SKÍ í alpagreinum er á forum til Geilo í Noregi 11. des. nk. Þar verða 10 daga æfingabúðir undir stjórn Karls Frímannssonar og þriggja norskra þjálfara. í þessu liði eru bæði unglingar og fullorðnir, alls um 20 manns, sem alpagreina- nefnd og þjálfari SKÍ hafa valið. Kl. 20.00 3. d. ka. IBK - Dalvík Erlingur Kristins, Alf Pedersen. ÁSGARÐUR — Föstudagur 4. des. Kl. 20.00 2. d. ka. Stjarnan - Þór V. Björn Kristjánss., Ingvar Viktorss. Kl. 21.30 2. d. kv. Stjarnan - ÍBK Steingr. Sigurj.ss., Sigurður Gíslas. Urslit í 3. deild Á MEÐAN á blaðamannaverkfall- inu stóð, fóru fram nokkrir leikir í íslandsmótinu, 3. deild, í hand- knattleik karla. Úrslit þessara leikja urðu þessi: 3. DKILD KAKLA: Akranes — Ármann frestad Keflavík — Selfoss frestað Öjjri — Skallagrímur 25—13 St-irotM - Ögri * 20—21 Ármann — Keynir S. 30—16 l»ór A. — Akranes 28—23 Dalvík — Akranes 19—30 Selfoss — Ármann 16—31 Keynir S. — Crótta 23—27 Keflavík — (>jfri 27—14 Blakað í kvöld EINN leikur fer fram í 2. deild íslandsmótsins í blaki í kvöld. Þróttur B mætir Þrótti N í Vogaskólanum og hefst leikurinn klukkan 20.30. Um helgina eru nokkrir leikir á dagskrá, UMF Samhygð og Þróttur N mætast í 2. deildarkeppninni á morgun klukkan 14.00 og verður leikið á Selfossi. Á sunnudaginn verður síðan leikið í 1. deild karla og kvenna. Víkingur og Þróttur mætast í 1. deild karla í Hagaskólanum klukkan 19.00 og strax að þeim leik loknum eigast við UBK og Þróttur í kvennaflokki. Kvennalands- liðið til Spánar? HSÍ HEFUR borist boð um að senda íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik á 6-landa mót sem haldið verður á Spáni haustið 1982. Óvíst er hvaða þjóðir verði þar meðal þátt- takenda að Spánverjum undanskild- um. Óvíst er einnig hvort að pen- ingar verði til fyrir svo umfangsmik- illi keppnisferð. Zoff að komast á fimmtugsaldurinn TALIÐ ER, að margir markverðir verði betri og betri eftir því sem árin færast yfir þá. Margir af snjöllustu markvörðum veraldar eru í kringum hálffertugt. Enginn slær þó Dino Zoff út, en hann hefur staðið í marki ítalska landsliðsins og knattspyrnu- stórveldisins Juventus frá Torino um árabil og gefur ekkert eftir nema síður sé. 28. febrúar næstkomandi á Árni æfir í Svíþjóð 20, NÓVEMBER sl. fór Árni Þór Árnason til Östersund í Svíþjóð til æfinga. Hann mun dvelja hjá Gud- mund Söderin, fyrrum landsliðs- þjálfara íslendinga, við æfingar fram til 15. des. Eftir það ætlar Árni að taka þátt í fjórum FlS-mótum: tveimur svigmótum í Idre Fjáll 18. og 19. og tveimur stórsvigsmótum í Klovsjö 20.—21. des. Zoff karlinn merkisafmæli. Hann verður þá 40 ára ... • Dino Zoff skamms. .. fertugur innan ■ HHIIMIHHII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.