Morgunblaðið - 31.01.1982, Page 4

Morgunblaðið - 31.01.1982, Page 4
Auglýsingastofan SGS 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 Útvarp Revkjavíh ^ SUNNUD4GUR 31. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Scra Sig- uróur (íuOmundsson, vígslu- biskup á Grenjadarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Korustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Iætt morgunliig. Lúðrasveit kanadíska hersins leikur/ Timofey Dokschustzer og Abr- am /hak leika á trompet og pí- anó. 9.00 Morguntónleikar: Krá tón- listarhátíðinni í Dubrovnik sl. sumar. 10.00 Kréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Úr ísraelsför. Séra Bern- harður (iuðmundsson flytur síð- ara erindi sitt og segir frá landi og l»jóð. 11.00 Messa í I.angholtskirkju. I’restur: Séra Sigurður llaukur (iuðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. Iládegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sami, litli unginn minn. Ilaraldur Olafsson, dósent, kynnir Samatónlist. 14.00 „Múr þagnarinnar." Dagskrá á vegum Islandsdeild- ar Amnesty International. Um- sjónarmaður: Kriðrik l‘áll Jónsson. SÍODEGIO____________________ 15.00 Rcgnboginn. Örn l’etersen kynnir ný dægurlög af vin- sældalistum frá ýmsum lönd- um. 15.35 Kaffitíminn. Benjamin I.ux- on og Dolly Parton syngja vins- æl lög. 16.00 Kréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 l'm Jónsbók og gildistíma hennar. 1*411 Sigurðsson, dós- ent, flytur sunnudagserindi. 17.00 Krá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 28. þ.m. — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Kinleikari: Dimitri Sitkov- etský. Kiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir I.udwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Birgitte (írimstad syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.25 hankar á sunnudagskvöldi. „Ég á mér draum.“ Umsjónar- menn: Önundur Björnsson og (iunnar Kristjánsson. KVOLDID 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Við- horf, atburðir og afleiðingar. 20.55 íslensk tónlist a. „MinningarsteP* og „Part- ita“ um sálmalagið „Jesú mín morgunstjarna" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Marteinn II. Kriðriksson leikur á orgel. b. „Hversu yndislegir eru fæt- ur friðarboðans" eftir 1‘orkel Sigurbjörnsson. Marteinn II. Kriðriksson leikur á orgel. c. „Rís upp, ó Guð“, kantata fyrir cinsöngvara, kór og orgel eftir læif Pórarinsson. Halldór Vilhelmsson, Ágústa Ágústs- dóttir, Pétur Örn Jónsson og Kirkjukór Akraness syngja. — Kynnir: Askell Másson. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Kiwaniskórinn á Siglufirði syngur. Klías l'orvaldsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul" eftir William Lord Watts. Jón Kyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (4). 23.00 llndir svefninn. Jón Björg- vinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur í helgar- lok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNl'DAGUR 31. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Kjórtándi þáttur. Nornin á Víðivöllum. Pýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjöundi og síðasti þáttur. l»ýð- andi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættinum verð- ur söngur og leikur kvenpopp- aranna í Grýlunum, skrýtnu karlarnir Dúddi og Jobbi skjóta upp kollinum, sýnd verður mynd frá ísrael um uppeldi barna á kibbútzum (samyrkjubúum), eriendar teiknimyndir verða sýndar o.n. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Klín l»óra Kriðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.40 Nýjar húgreinar l'riðji þáttur. Fiskeldi. I'etta er síðasti þátturinn um nýjar búgreinar hérlendis. Texti og þulur: Sigrún Stefánsdóttir. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta Annar þáttur. Spænskur mvndaflokkur byggður á sam- nefndri sögu eftir Benito Per éz Galdós. læikstjóri: Mario Camus. Aðalhlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. I'ýðandi: Sonja Diego. 21.50 Tónlistin Sjötti þáttur. Leiðir skiljast. Kramhaldsmyndaflokkur um tónlistina í fylgd Yehudi Menuhins. Pýðandi og þulur: Jón l'órarinsson. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 1. febrúar 19.45 Kréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 /Kvintýri fyrir háttinn Nýr, tékkneskur teiknimynda- flokkur, sem fjallar um smá- stráka, sem fara á flakk í stað þess að sofa. 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Bitvargurinn Kranskt sjónvarpsleikrit í létt- um dúr eftir Claude Klotz. Aðal- hlutverk: Jean Bouise, Daniel ('eccaldi, (latherine Rich og Jacques Monod. Leikritið fjallar um síaukinn hlut auglýsinga og auglýsinga- mennsku í stjórnmálum sam- tímans. Frambjóðandi í forseta- kosningum nýtur sex mánaða leiðsagnar sérfræðings í auglýs- ingum, sem býr til ímynd af frambjóðandanum, sem fellur kjósendum vel í geð. Allt geng- ur snurðulaust fyrir sig þangað til frambjóðandinn neyðist til þess að rökræða kosningamálin við andstæðing sinn f sjónvarpi. I'vðandi: Ragna Ragnars. 22.05 Czeslaw Milosz Páttur um Nóbelsverðlaunahaf- ann í bókmenntum árið 1980. Milosz er pólskur, en er nú prófessor í Kaliforníu í Banda- ríkjunum. Rætt er við skáldið og hann les úr Ijóðum sínum. hýðandi: Hallveig Thorlacius. A OLLUM HÆÐUM I TORGINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.