Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982
í DAG er sunnudagur 31.
janúar, sem er 4. sd. eftir
þrettánda, 31. dagur ársins
1982. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 10.26 og síð-
degisflóö kl. 22.58. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
10.12 og sólarlag kl. 17.12.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.41. Myrkur
kl. 18.09 og tungliö í suöri
kl. 18.48.
Nei, hégómamál heyrir
Guð eigi og hinn Al-
máttki gefur því engan
gaum, hvað þá, er þú
segir, að þú sjáir hann
ekki... (Job. 35,13.)
KROSSGATA
I.ÁKK’IT: I. slúlpi, 5. fyrr, 6. skrifa.
7. b«|>i. X. fu|>l, 11. fa-úi, |2. vcrkur,
14. ana, III. loddari.
l.(H)KKTr: I. hurniulci'l, 2. sr'ljum,
■‘1. skel, 4. fljúlur, 7. slelta, H. belli, j
10. saurgaú, 13. ílát. 15. smáord.
I.AI'SN SÍIH STt' KKOSSIiÁTI':
I.ÁKÍTT: I. púluna. 5. on, 0. kaldur,
0. ill, 10. Na, 11. sd. 12. ó|rn, 13. lai;l. !
15. agi, 17. notadi.
I.ÓDKÍTT: I. I'akislan, 2. toll, 3.
und. 4. aurana, 7. alda, K. uni>, 12.
ólga. 14. pat, 16. id.
FRÉTTIR
Reykjavíkurprófastsdaemi.
Prestar í Reykjavíkurpróf-
astsdæmi halda hádeKÍsfund
í Norræna húsinu á moruun,
mánudauinn 1. febrúar.
- O -
Nýir prófastar. Arnesingar og
Húnvetningar hafa fengið
nýja prófasta í stað þeirra sr.
Riríks J. Eirikssonar ojt sr.
Péturs Injrjaldssonar, sem
látið hafa af störfum veitna
aldurs.
Hinn nýi prófastur Arnes-
intta er séra Sveinbjörn
Sveinbjörnsson í Hruna. Séra
Sveinbjörn er 65 ára að aldri
o)t vígðist til Hrunapresta-
kalls lýðveldisárið 1944 ok
hefur þjónað þar æ síðan.
Kona hans er Alma As-
björnsdóttir.
Séra Róbe'rt Jaek var kjörinn
prófastur Húnvetnintta og
Strandamanna. Hann er 68
ára ott var einnitt i hópi þeirra
er víttðust lýðveldisárið.
Hann hefur þjónað Tjarn-
arprestakalli á Vatnsnesi síð-
an 1955. Kona hans er Guð-
munda Vittdís SÍKurðardóttir.
(Úr fréttabréfi Biskupsstofu.)
- O -
Kvenfélatt Garðaba-jar heldur
aðalfund sinn nk. þriðju-
dattskvöld að Garðaholti kl.
20.30. Að loknum fundar-
störfum mun Þuríður Hans-
dóttir matráðskona settja
konum frá breyttum matar-
venjum.
- O -
Kvenfélag BreióholLs heldur
aðalfund sinn í Breiðholts-
skóla 8. febrúar næstkomandi
kl. 20.30. Konur úr JC Vík
koma á fundinn ott munu þær
kynna fyrir konum ræðu-
mennsku. Aðalfundinum lýk-
ur svo með því að kaffi verður
borið á borð.
- O —
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn að Hallveiftarstöðum nk.
fimmtudattskvöld kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrrinótt kom Esja til
Reykjavíkurhafnar úr
strandferð. í K*rmorgun
lattði llofsjökull af stað áleiðis
til útlanda og Úðafoss kom þá
af strönd. í tt*r kom Hvassa-
fell frá útlöndum. í daff er
Vela væntanlettt úr strand-
ferð Oft Skeiðsfoss er væntan-
leftur seint í kvöld eða nótt,
að utan. A morgun, mánudatt,
er l.angá væntanlett frá út-
löndum og tottarinn Hjörleifur
er væntanlegur inn af veiðum
ott landar aflanum hér. Á
þriðjudati er Skaftá væntan-
lett frá útlöndum.
HEIMILISDÝR
l'essi 4ra mánaða köttur, sem
huKsanletta svarar heiti sínu,
„Nasi“ — týndist á þriðjudag-
inn var frá heimili sínu að
Goðheimum 19 hér í bænum.
— Hann er svartur og hvítur
(>K var ómerktur. Húsráðend-
ur heita fundarlaunum fyrir
kisa sinn og siminn á heimil-
inu er 36091.
Tímarit SÁÁ er komið út 3. tbl.
5. árg. tímarits SÁÁ. í ritinu
er sérstaklega fjallað um
alkóhólisma og atvinnuveg-
ina ok hvernig áfengisvanda-
málið endurspeglast I
atvinnulífinu. Viðtal við Erl-
ing Aspelund, framkvæmda-
stjóra stjórnunarsviðs Flug-
leiða, Ásmund Stefánsson,
forseta ASI, Þorstein Páls-
son, framkvstj. VSÍ, og enn-
fremur grein eftir Andrés
Sveinsson, starfsmann hjá
Pósti og síma um alkóhólist-
ann og vinnuveitandann. í
ritinu er einnig fjallað um
fræðslustarf SÁÁ í skólum og
rætt við Jóhann Örn Héðins-
son, fræðslufulltrúa SÁÁ.
Ritstjóri er Kjartan Stef-
ánsson.
Það er Reykjavík, sem blasir við. í fjarska rísa Bláfjöll. Myndin er
tekin í Ijósaskiptunum fyrir nokkru er Ijósmyndari blaðsins, RAX,
kom í flugvél utan úr Klóanum. Var flugvélin stödd utan við eyjar,
er hann tók myndina. Fremst í hægra horni má sjá hvar eitt af
varðskipunum er á ytri höfninni.
Gengið fellt í sjónvarpinu
"GrA1U/[JD
Hann gerir þetta til að þurfa ekki að hlaupa upp í sjónvarp í hvert skipti sem einhver biður hann um
gengisfellingu!!
Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja-
vik dagana 29 januar til 4 februar. aö baöum dögum
meötöldum. veröur sem hér segir: I Borgar Apoteki. En
auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl.22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag
Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. simi 81200 Allan
solarhringinn
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram
i Heilsuverndarstoð Reykjavikur a manudögum kl.
16 30— 17 30 Folk hafi meö sér ónæmisskirteim.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö na sambandi viö lækni á Gongudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum.
simi 81200. en þvi aöems aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 ard A manudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um
lyfjabuöir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar-
stoóinm viö Baronsstig a laugardögum og helgidögum kl.
17— 18
Akureyri: Vaktþjonusta apotekanna dagana 1. februar til
7 februar. aö báöum dögum meötöldum, er i Stjornu
Apoteki. Uppl um lækna- og apotekspjonustu i símsvör-
um apotekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjoróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl um vakt-
hafandi lækm og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavik Apotekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl
10— 12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl 17
Selfoss Selfoss Apotek er opiö til kl. 18 30 Opiö er a
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358
eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar. eftir kl 12 á hadegi
laugardaga til kl 8 a mánudag — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp i viðlogum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráðgjofm (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
raögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl 15 til kl. 16
og kl 19 til kl 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn í Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grens-
asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stoðin: Kl 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15 30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til
kl. 20 — Sólvangur Hafnarfiröi. Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsöknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibu: Upplysingar
um opnunartima peirra veittar i aöalsafni. simi 25088
Þjóðminjasafnið: Lokaö um óákveöinn tima.
Listasafn Islands: Lokaö um óákveöinn tima
Borgarbókasafn Reykjavikur
ADALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16 HIJOOBOKASAFN — Hólmgaröi 34. simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19
9—21 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18 SERUT-
LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns
Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN — Solheimum 27. simi 36814 Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780 Heimsend-
ingarpjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Cpiö
manudaga — föstudaga kl. 16—19 BUSTADASAFN —
Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BOKABILAR — Bækist-
óö i Bustaöasafm, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31 ágúst frá kl. 13 30—18 00
alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
priðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13— 19 Simi 81533
Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er
opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahofn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22 Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin priöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14 — 22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl 7.20
til kl 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl 13.30.
Sundhollin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7 20—13 og kl 16—18.30 A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl
8.00—13.30 Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004
Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi75547
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7 00—8 00 og kl. 17 00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar priöjudögum og fimmtudögum kl.
19 00—21.00 Saunaböö kvenna opin á sama tima.
SaunabÖÖ karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum. Sauna almennur timi. Sími 66254.
Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30 Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—2.1 Laugardaga frá kl 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11 30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21 A laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8— 11 Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaklþiónusta borgarslotnana. vegna bilana á veilukerli
valns og hita svarar vaklþjónuslan alla virka daga Irá kl
17 til kl 8 i sima 27311. I þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakf allan sólarhringinn i sima 18230.