Morgunblaðið - 31.01.1982, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982
MNGHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
OPIÐ I DAG KL. 1—5
Hrísateigur — 2ja herb.
Snyrtileg 55—60 fm íbúð á jarðhæð. Verð 470 þús.,
útb. 350 þús.
Laugavegur — 2ja herb.
Þokkaleg íbúð í kjallara meö sór inngangi, snýr ekki
inn að Laugavegi. Verö 450—460 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
55 fm ósamþykkt íbúð. Verð 330 þús., útb. 240 þús.
Maríubakki — 2ja herb.
Falleg 70 fm íbúð á 1. hæð. Flísalagt baðherbergi.
Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Verð 560 þús.
Furugrund — 2ja herb.
2ja herb. serlega góö 68 fm íbúð á fyrstu hæð. Stórar
suðursvalir. Ný eldhúsinnrétting. Verð 560 þús., útb.
400 þús.
Miðvangur einstaklingsíbúð
á 5. hæð 33 fm netto. Stuðlaskilrúm. Samþykkt. Útb.
270 þús.
Sléttahraun — 2ja herb.
65 fm ibúð á jarðhæö. Góðar innréttingar. Útb. 360
þús.
Ugluhólar — 2ja herb.
Vönduö 65—70 fm íbúð á 2. hæð í 3 hæða blokk.
Suðursvalir. Verð 550 þús., útb. 390 þús.
Dúfnahólar — 2ja herb.
Vönduð 60 fm íbúð á 5. hæð. Góð teppi. Flísar á
baöi.
Æsufell — 2ja herb.
Góð 65 fm íbúð á 3. hæð. Vönduð sameign. Laus 1.
maí. Verð 510 þús. Útb. 360 þús.
Norðurbær — Hafn. — 2ja herb.
67 fm íbúð á 8. hæö. Suöursvalir. Verð 500 þús., útb.
360 þús.
Rauðalækur — 2ja herb.
60 fm ibúö á jarðhæð. Skilað tilbúiö undir tréverk.
Verð tilboð.
Reynimelur — 2ja herb.
60 fm ibúð á 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir lítið einbyl-
ishús í Reykjavík. Verð 580 þús.
Bræðraborgarstígur — 3ja herb.
75 fm risíbúð í steinhúsi. Lítið undir súö. Verð
560—580 þús., útb. 420 þús.
Framnesvegur — 3ja herb. raðhús
Mikiö endurnýjaö raðhús á 2 hæðum + kjallari. 80 fm
báöar hæðir alls. Nýbyggð efri hæð, ris, öll viö-
arklædd. Nýjar innréttingar. Bein sala. Verö
580—600 þús., útb. 420 þús.
Engihjalli — 3ja herb
Vönduð ca. 2ja ára íbúð á 4. hæð, 85 fm.
Vandaðar innréttingar. Stór stofa, vólaþvotta-
hús á hæðinni. Laus 15. apríl. Bein sala. Verð
680 þús., útb. 470 þús.
Kópavogsbraut — 3ja herb.
70 fm, samþykkt risíbúð í tvíbýlishúsi. Verð 600 þús.,
útb. 430 þús.
Reynimelur — 3ja herb.
Ca. 70 fm íbúö i kjallara með sér inngangi. Laus 1.
april.
Sólheimar — 3ja herb.
Góö 100 fm íbúð á 11. hæð. Svalir í suöur og austur.
Verð 800 þús.
Melabraut — 4ra herb.
105 fm á efstu hæð, 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Nýir ofnar. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Stór garður.
Verð 900 þús., útb. 640 þús.
Snæland — 4ra herb.
110 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Innrétt-
ingar í baðherbergi. Stórar suðursvalir. Verö
900—950 þús.
Engjasel — 4ra herb. m. bílskýli
Sérlega vönduð, 108 fm íbúð á 1. hæð. Falleg-
ar innréltingar, sérsmiðaðar. Flisalagt bað-
herbergi. Laus nú þegar.
Ferjuvogur — 3ja herb. m. bílskúr
107 fm á jarðhæð, með sér inngangi í steinhúsi.
Nýlegur 28 fm bílskúr. Stór garöur. Verð 750—800
þús.
Orrahólar — 3ja herb.
Vönduð ca. 90 fm íbúö á 1. hæð. Fallegar innrétt-
ingar. Viðarklæðningar. Útb. 490 þús.
Stórageröi — 4ra herb.
með bílskúrsrétti
Vönduð 117 fm íbúð á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur.
2 herb. Herb. í kjallara. Verð 800 þús., útb. 580 þús.
Melabraut 4ra herb.
Góð 120 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Á hæðinni er
stofa, 2 rúmgóð herbergi, eldhús og bað. í risi stórt
herbergi og geymsla. íbúöin er talsvert endurnýjuö.
Verö 750 þús. Útb. 540 þús.
Hverfisgata — 4ra herb.
A 2. hæð ca. 100 fm íbúö í steinhúsi. Nýtt á baöi. Ný
teppi. Ný máluð. Til afhendingar nú þegar. Verð
580—600 þús.
Hraunbær — 4ra herb.
ibúö í sérflokki. Fæst aðeins í skiptum fyrir einbýlis-
hús í Mosfellssveit.
Álfaskeíð — 4ra herb. m. bílskúr
Á 1. hæð góð 109 fm íbúð. Nú eldhúsinnrótting. 25
fm bílskúr með rafmagni og hita. Verð 880 þús. Útb.
660 þús.
Framnesvegur — 4ra herb.
Ca. 100 fm ristbúö í steinhúsi. Verð 550 þús. Útb. 400
þús.
Melhagi — 4ra herb.
Mjög góð ca. 100 fm íbúð í risi. Talsvert endurnýjuð.
Ný eldhúsinnrétting. Fæst eingöngu í skiptum fyrir
stærri ibúð, ekki í úthverfi.
Melabraut — 4ra herb.
Mikið endurnýjuö 105 fm íbúð á efri hæö í þribýlis-
húsi. Bílskúrsréttur. Stór garöur.
Stórholt — hæó og ris
Ca. 120 fm hæö með sér inngangi. 3 herbergi i risi.
Bilskúr. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúö í Háaleiti, Safamýri eða á svipuðum slóðum.
Krummahólar — Penthouse m. bílskýli
140 fm íbúö á 2 hæðum. 4 svefnherbergi og 2 stofur.
Svalir í suður og norður. Verö 900—950 þús.
Austurborgin — sérhæóir
Til sölu 3 glæsilegar hæðir i húsl á bygg-
ingarstigi i húsi i grónu hverfi. Á 1. hæð 150
fm sérhæð með bílskur. Á 2. hæð 150 fm
hæð, ásamt bílskúr og á 3. hæð 150 fm hæð
með lyftu stofulofti. Allar skilast þær tilbúnar
undir tréverk. Rúmgóðar suðvestursvalir. Ör-
uggur byggingaraðili.
Kaplaskjólsvegur — 3ja—4ra herb.
Sérlega falleg ca. 90 fm íbúð á 2. hæð, efstu. Öll
nýmáluð. Nýtt gler. Parket. Fallegur garöur.
Geymsluris yfir íbúðinni. Verð 730 þús., útb. 520 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Sérlega góð 96 fm íbúð á 2. hæð. íbúð og sameign í
mjög góðu ástandi Verð 580 þús. Útb. 420 þús.
Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í
sama hverfi.
Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr
Góð 92 fm íbúð. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í
Vesturbæ.
Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Flúóasel raöhús meó bílskýli
Vandað ca. 230 fm hús. Á fyrstu hæð: stór stofa,
forstofa með gestasnyrtingu, eldhús og búr. 2. hæð:
4 rúmgóð herb., fataherb., stórt baðherb. i kjallara
möguleiki á einstaklingsíbúð. 2 stórar suðursvalir.
Útsýni. Útb. 1.1 millj. Skipti möguleg á sér hæð.
Mosfellssveit — raóhús m. bílskúr
Nær fullbúið ca. 200 fm hús. 2 hæðir og kjallari.
Viðarklæðningar í loftum fæst í skiptum fyrir einbýl-
ishús í Mosfellssveit.
Langholtsvegur — raöhús
Gott 120 fm raöhús á 3 hæðum. Aöeins í skiptum
fyrir stærra raöhús eða sérhæö í austurborginni.
Stekkir — einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús. Hæðin er 186 fm og kjallari —
jaröhæð, ca. 60 fm. Mjög stór stofa. 4 herb. Mikiö
útsýni. Eingöngu skipti á sér hæð í Vesturbæ.
Seláshverfi — einbýlishús
Ca. 350 fm hús á tveimur hæðum. Möguleiki á 2
íbúöum. Skilast fokhelt og pússað að utan.
Mýrarás — Botnplata
Botnplata að 154 fm húsi ásamt bílskúr. Verö
550—600 þús.
lónaðarhúsnæói nálægt mióbæ
3 hæðir, 240 fm hver hæð. Viöbyggingarréttur. Selj-
ast sér eöa allar saman.
Höfum kaupanda aó
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í miðbænum. Allt að
200 þús kr. samningsgreiösla.
Höfum kaupanda aó
2ja og 3ja herb. íbúð í noröurbæ Hafnarfjarðar.
Höfum kaupendur að
3ja—4ra herb. íbúð í Háaleiti eða Fossvogi. Útborg-
un á árinu allt að 700 þús.
il
rr
HÓGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Stórholt — parhús með bílskúr
Parhús á tveimur hæöum ca. 150 fm. Endurnýjaöar innréttingar, eldhús og baö.
Rúmgóöur bilskúr meö 3ja fasa rafmagni. Verö 1.3 millj.
Blesugróf — Einbýlishús
Einbýlishús sem er timburhús, kjallari hæö og ris ca. 140 fm. Gæti hentaö sem tvær
ibúöir. Verö 1 milljón.
Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr
Einbylishús ca 140 fm aö gr.fleti ásamt kjallara undir öllu húsinu Húsiö er fokhelt.
Skipti moguleg á 4ra til 5 herb. íbúð. Verö 800 þús.
Hraunteigur — Efri sérhæö og ris
Glæsileg efri sérhæö i þribýli ca. 150 fm ásamt 5 herb. i risi ca. 120 fm. Tvöfalt, nýtt
verksmiöjugter Vönduö eign, bilskúr. Verö 1,6 millj.
Gaukshólar — 6 herb. m. bílskúr
Glæsileg 5 herb. ibúö á 4. hæö ca. 145 fm. Stofa, hol, 5—6 svefnherb., þvottahús á
hæöinni. Bilskúr. Verö 1 millj. 50 þús. Æskileg skipti á 4ra herb. m. bílskúr í
Hólahverfi.
Hólahverfi — glæsilegt penthouse
Glæsilegt 5 herb. penthouse á 6. og 7. hæö. Sérlega vandaöar innréttingar. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Suöursvalir á báöum hæöum. Frábært útsýni. Sérstaklega
falleg eign. Bilskúrsréttur. Verö 1,1 millj.
Dúfnahólar — 5 herb. m. bílskúr
Glæsileg 5 herb. ibúö á fyrstu hæö. Stórt hol. Stofa, boröstofa. og 4 rúmgóö
svefnherb. Vestursvalir meö miklu útsýni. Þvottaherb. i ibúöinni. Verö 1 millj.
Ásgarður — 5—6 herb. m. bílskúr
Falleg 6 herb. íbúö ca. 140 fm. Stofa, og 4 svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni. Herb. i
kjallara fylgir. Stórar suöursvalir. Verö 1.1 millj.
Hraunbær — 5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæö ca. 127 fm. ásamt 15 fm herb. í kjallara. Fallegar
innréttingar. Endurnýjaö baö. Þvottaherb. og búr í ibúöinni. Austur og vestur svalir.
Verö ca. 950 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Stórt sjónvarpshol. þvottaaöstaöa í
ibúöinni, suövestursvalir. Verö 800—820 þús.
Furugrund — 4ra herb. m. bílskúr
Ný 4ra herb. ibúö á 1. hæö i lyftuhúsl ca. 110 fm. Bilskúr fylgir. Verö 850 þús., útb.
640 þús.
Seljavegur — Glæsileg 5 herb.
Glæsileg 5 herb. ibúö á 3. hæö (efstu) ca. 135 fm í nýlegu húsi. Stofa, boröstofa,
3 svefnherb. Sérlega vönduö eign. öll sameign fullfrágengin. Stórar suöursvalir.
Verö 1,050 millj.
Mávahlíó — 4ra herb.
Snotur 4ra herb. risibúö ca. 75 fm. Ibúöin er laus nú þegar. Verö 630 þús.
Vesturberg — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Suövestur svalir. Þvottaaöstaöa i ibúöinni.
Húsiö ný málaö aö utan, ný teppi á sameign. Verö 800—810 þús.
Krummahólar — 3ja herb.
Góö 3ja herb. ibúö á 4. hæö ca. 85 fm. Vönduö eldhúsinnrétting. Suöursvalir. Verö
650 þús.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. ibúö á 4. hæö ca 87 fm. Góöar innréttingar. Góö sameign. Verö
650 þús.
Reynimelur — 3ja herb.
Góö 3ja herb. ibúö i kjallara, ca. 75 fm. Sór inngangur og sér hiti. Laus 1. april. Verö
600 þús.
Kópavogsbraut — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. risíbúö i tvibýli ca. 70 fm. Leyfi fyrir stækkun, teikningar fylgja. Sér
inngangur Verö 600 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Falleg
ibúö. Verö 650 þús.
Gaukshólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. ibúö á 5. hæö ca. 65 fm. Falleg og vönduö ibúö. MikiÖ útsýni.
Veró 560 þús.
Austurberg — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 65 fm. Stórar suöursvalir. Verö 560 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
2ja herb. ibuö i kjallara ca. 65 fm. ibúóin er nokkuó endurnýjuö, t.d. nýtt eldhús og
fleira. Verö 370 þús. (Ib. er ósamþ ).
Nýbýlavegur — 2ja—3ja herb. m. bílskúr
Falleg 2ja—3ja herb. ibúö á fyrstu hæö i þríbýli ca. 60 fm. Fallegar innréttingar. Sér
inngangur og sér hiti. Þvottaherb. í ibúöinni Herb. í kjallara fylgir. Verö 650 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ibúö á fyrstu hæó ca. 60 fm. Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Stórar
suöursvalir. Verö 550 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
Góö 2ja herb. ibúö á 1. hæö 65 fm. Suövestur svalir. Verö 540 þús.
Öldugata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. einstaklingsibúó i kjallara (litiö nióurgrafin) ca. 40 fm. Sór inng.
Verö 310 þús. (ib. er ósamþ.)
Stóragerói — einstaklingsíbúð
Góð einstaklingsibúö á jaróhæó ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innréttingum.
Svefnkrókur Rúmgóö stofa. Verö 350 þús. (Ib. er ósamþ.)
Jörð í Árnessýslu
Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi, nýlegt 155 fm ibúöarhús sæmileg
gripahús eignaskipti möguleg. Veró 1.500 þús.
Vesturbær — verslunarhúsnæói
Verslunarhúsnæöi á 1. hæö (götuhæö) 85 fm. Endurnýjaö rafmagn og lagnir.
Veöbandalaus eign. Verö 500-600 þús.
Álftanes — Einbýlishúsalóö
Til sölu einbylishúsalóó viö Noröurtún ca. 1000 fm. Gatan er fullfrágengin meö
götuljósum. Hitaveita, öll gjöld eru greidd. Frjáls byggingarmáti
Jóhann Davíósson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson viðskiptafræðingur.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opiö kl. 9-7 virka daga. Opiö í dag kl. 1-6 eh.