Morgunblaðið - 31.01.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982
11
IIUSVANGUH
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940.
Opið 1—4 í dag.
EINBÝLISHÚS — BLESUGRÓF
Ca. 90 fm forsk. einbýlishús með bílskúr. 745 fm lóð. Bygg.réttur fyrir
einbylishús á lóðinni. Skipti á 3ja herb. ibúð æskilegust. Verö 650 þús.
EINBYLISHÚS — AUSTURBORGINNI
Ca. 70—80 fm bárujárnsklætt timburhús. Nýir gluggar og nýtt gler.
Nýtt rafmagn. Verð 450—500 þús.
ESPIGERÐI — 4RA TIL 5 HERB.
Ca. 120 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Svalir í suöur og austur.
Sérsmíðaðar innréttingar i stofu og eldhúsi. Skipti á raðhúsi í Foss-
vogshverfi eða Seltjarnarnesi.
ÁLFHEIMAR — 4RA HERB.
Fæst í skiptum fyrir litla sérhæð i austurborginni.
MIKLABRAUT — 4RA—5 HERB.
117 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Herb. meö glugga í kjallara.
Skipti á 4ra herb. vestan Elliöaáa. Verð 850 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB.
Vorum aö fá í sölu ca. 140 fm íbúð á 4. hæð og risi í fjölbýlishúsi. íbúðin
skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baö og hol á hæöinni. í risi eru 2
herbergi, geymsla og hol. Suðursvalir. Otsýni. Verð 850 þús.
PARHÚS — HVERFISGATA
Ca. 100 fm mikið endurnýjað, steinhús. Húsið skiptist í stofu, borðstofu
og eldhús á 1. hæð.Á 2. hæð eru 3 herb. og bað. Allt sér. Verð 650 þús.
ESKIHLÍÐ — 5 HERB. — HLÍÐAHVERFI
Ca. 110 fm + 40 fm risloft, falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Nýtt gler.
Fallegt útsýni. Verð 850 þús.
4RA HERB. — HVERFISGÖTU — LAUS STRAX
Ca. 105 fm falleg íbúö á 2. hæð neöarlega á Hverfisgötu. Mikið endur-
nýjuð íbúð og sameign. Bein sala. Verð 580 þús.
GAUTLAND — 4RA HERB.
Fæst í skiptum fyrir sérhæð í Hlíöum eða Háaleitishverfi.
BLIKAHÓLAR — 4RA—5 HERB. + BÍLSKÚR
Ca. 120 fm falleg íbúö á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Fæst í skiptum fyrir
raðhús.
VALSHÓLAR — 3JA HERB.
Falleg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr inn af
eldhúsi. Verð 650 þús.
LAUGAVEGUR 3JA HERB.
Ca. 80 fm risíbúö i timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baði.
Geymsla á hæðinni. Verð 500 þús.
KRUMMAHÓLAR — 3JA HERB.
Ca. 106 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir.
Bilskýli langt komið. Mikil og góð sameign. Verð 700 þús.
SKIPHOLT — 3JA HERB.
Ca. 105 fm jarðhæð (ekki kjallari) á góðum stað. Sér inng. Sér hiti. Sér
geymsla í íbúö. Sér þvottahús í íbúð. Verð 690 þús.
HRAUNBÆR — 2JA HERB.
Ca. 65 fm falleg íbúö ó 1. hæö í fjölbýlishúsi. Nýleg teppi. Verö 540 þús.
ROFABÆR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 520 þús.
BALDURSGATA — 2JA HERB.
Ca. 35 fm lítil kjallaraíbúð (ósamþ.) Verð 270 þús.
SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm falleg íbúö á jarðhæö í fjölbýlishúsi. Verö 350 þús.
KÓPAVOGUR
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niðri er eldhús og samliggjandi stofur.
Uppi 2 herb. og baö. Sér hiti, sér inng., sér garður. 40 fm upphitaöur
bílskúr.
DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 96 fm falleg íbúð á jaröhæð i þríbýlishúsi. Allt sér. Þvottaherb. og
búr inn af eldhúsi. Skipti æskileg á sérhæð eða einbýlishúsi í Kópavogi.
Verð 850 þús.
FURUGRUND — 3JA HERB. — KÓPAVOGI
Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr í Kópa-
vogi eða vestan Elliðaáa í Reykjavík.
ENGIHJALLI — KÓPAVOGI — 3JA HERB.
Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. ibúð í Kópavogi.
HAFNARFJÖRÐUR
FAGRAKINN — 3JA HERB. — HAFNARFIRÐI
Ca. 85 fm á 1. hæð í tvibýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð 690 þús.
SLÉTTAHRAUN — HAFNARF. — 3JA HERB.
Sérstaklega rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Slétta-
hraun. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Ný tæki í eldhúsi. Suöursvalir.
Bílskúr. Verð 800 þús., útb. 550 þús.
KALDAKINN — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 85 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús.
HAFNFIRÐINGAR ATHUGIO:
HÖFUM KAUPENDUR Á SKRÁ AD:
2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum í Norðurbænum og við Álfaskeið. Einbýl-
ishúsum, raðhúsum og sérhæöum. Mega vera á ýmsum bygg.st. eða
þarfnast standsetningar.
ÁLFTANES — SJÁVARLÓÐ
1140 fm hornlóö. Verö tilboö.
HVERAGERÐI — VERSLUNAR- OG IÐN.HÚSNÆÐI
Ca. 240 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á einum besta stað í Hvera-
geröi. Húsnæðiö skiptist í 80 fm jarðhæð (lofthæð 3 m) og 160 fm efri
hæð (lofthæð 3m).
EINNIG FJÖLDI ANNARRA EIGNA ÚTI Á LANDI
Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasimi 20941.
Viöar Böövarsson. viösk.fræöingur, heimasimi 29818
l.
18.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson
Teigur —
Mosfellssveit
Höfum fengið til sölumeðferðar hænsna-
búið Teig, Mosfellssveit ásamt 16 hekt-
urum lands. Húsakostur er íbúðarhús
um 150 fm í mjög góðu ástandi ásamt 3
stórum hænsnahúsum og nýstandsettu
stóru hesthúsi. Eignin fæst á hagstæö-
um verðtryggðum kjörum. Gullið tæki-
færi fyrir unga framtaksama menn.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Frakkastígur
2ja herb. ca. 40 fm góð ibúð á
1. hæö í timburhúsi.
Krummahólar
Falleg 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi.
Þvottaherbergi á hæöinni.
Kópavogsbraut
2ja herb. íbúö í kjallara. Mikið
standsett. Sér inngangur. í tvi-
býlishúsi.
Stórageröi
2ja herb. íbúö lítil í góöu standi.
Njálsgata
2ja herb. íbúð í kjallara. Vel
standsett. Vinarleg eign.
Dalsel
2ja herb. falleg íbúð. Tengi fyrir
þvottavél í baði.
Hraunbær
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Tengi
fyrir þvottavél á baði.
Engjasel
Mjög falleg 3ja herb. íbúð.
Þvottaherbergi á hæöinni. Nýtt
bílskýli.
Hrafnhólar
Falleg 3ja herb. ibúð í góöu
lyftuhúsi.
Vesturberg
3ja herb. íbúð með góðum inn-
réttingum. Tengi fyrir þvottavél
á baöi.
Arnarbakki
Falleg 3ja herb. íbúð.
Blöndubakki
Gullfalleg 4ra herb. íbúð meö
aukaherb. í kjallara. Þvotta-
herb. innan íbúðar.
Dalsel
Falleg 4ra—5 herb. íbúð meö
sérsmíðuðum innréttingum.
Tengi fyrir þvottavél í baði.
ASPARFELL
4ra herb. falleg íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi um 120 fm. Tengi fyrir
þvottavél á baði.
STELKSHÓLAR
5 herb. mjög falleg íbúö aö öllu
leyti fullbúin ásamt bílskúr.
Tengi fyrir þvottavél á baði.
Stórar suður svalir. Útsýni.
Álftanes
Engjasel
Mjög falleg 4ra—5 herb. ibúð á
tveimur hæðum. Sérsmíðaðar
innréttingar.
Krummahólar
Falleg 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi.
Bílskýli.
Álftamýri
5 herb. íbúð ásamt bílskúr.
íbúðin er öll í sérflokki, svo og
sameign. Eignin fæst í skipt-
um fyrir einbýlishús eöa rað-
hús á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Völvufell
Raðhús um 120 fm á einni hæð,
ásamt bílskúr.
Miðbær
Fallegt timburhús í miðbænum.
Húsið er i hjarta borgarinnar og
býður upp á ýmsa breytimögu-
leika. Húsiö er á 3 hæöum og
vel viöhaldiö.
í Vesturbænum
Einbýli úr timbri ásamt bíl-
jkúr. Húsið er á eignarlóð og
vel viðhaldiö. Einstök eign á
bezta stað. Fæst í skiptum
fyrir íbúð með 4 svefnherb. og
bílskúr. Upplýsingar eingöngu
á skrifstofunni.
Kópavogur
Stórt einbýlishús sem er 2.
hæðir og ris ásamt 200 fm iðn-
aöarhúsnæöi. Skipti á minni
eign koma til greina. Upplýs-
ingar eingöngu á skrifstofunni.
BERGST AÐ ASTRÆTI
Húseign með tveimur 3ja herb.
íbúöum og einstaklingsíbúö í
risi. Selst i heilu lagi eða stök-
um eignum. Uppl. á skrifstof-
unni.
í miöbænum
Höfum til sölu húseign, sem
hentar sérstaklega vel sem íbúð
og vinnustofa fyrir listamenn.
Mjög hagstæð verðtryggð
greiðslukjör.
Garöabær — tilbúið
undir tréverk
4ra herb. íbúð með bílskúr.
Teikningar og upplýsingar á
skrifstofunni. Fæst á mjög við-
ráöanlegum kjörum.
Opiö 1-3
ÆSUFELL
2ja herb. ca. 60 fm nýleg íbúð á
3. hæð í lyftublokk. Laus 1. júní.
STÓRAGERÐI
2ja herb. ca. 45 fm góð kjallara-
íbúð. Eldhús nýendurnýjað.
ÞÓRSGATA
3ja herb. ca. 50 fm neðri hæð í
timburhúsi á baklóð. Laus í
ágúst.
BERGÞÓRUGATA
3ja herb. ca. 65 fm lítið niður-
grafin kjallaraíbúö. Öll íbúöin er
nýendurnýjuð frá grunni.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ca. 70 fm björt og
skemmtileg kjallaraíbúö í þrí-
býli.
BRÆÐARABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. ca. 75 fm risíbúð.
Töluvert endurnýjuð.
FRAMNESVEGUR
3ja—4ra herb. ca. 75 fm ný-
standsett aö hluta, parhús. Bein
sala.
ENGIHJALLI
3ja herb. ca. 90 fm glæsileg ný
íbúð á 8. hæð í lyftublokk.
Vönduð sameign.
HAMRABORG
3ja herb. ca. 90 fm nýleg falleg
íbúð á 1. hæð. Vandaðar inn-
réttingar.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja herb. ca. 80 fm risibúð með
sér inng. í tvíbýli. Samþykkt
stækkun í 125 fm efri sérhæð.
KÓPAVOGSBRAUT
4ra herb. ca. 100 fm jarðhæð.
Sér inngangur. Þarfnast stand-
setningar.
FURUGRUND
4ra herb. ca. 100 fm nýleg íbúð
á 1. hæð í sex hæða blokk. Full-
búið bílskýli.
ÁLFTANES
Plata og bílskúrssökklar fyrir
170 fm Siglufjarðarhús. Húsið
tilb. til afgreiðslu í marz nk.
MOSFELLSSVEIT
2x120 fm nýtt timburhús frá
Sigluf. Steypt jarðhæð. Nokk-
urn veginn tilbúið til að innrétta.
AKUREYRI
3ja herb. 80 fm ný íbúð á 2.
hæð t raöhúsi. Skipti á 3ja herb.
íbúð í Reykjavík æskileg.
NJARDVÍK
Viö Þórustig 2ja herb. ca. 80 fm
nýinnréttuð íbúð á jarðhæð í
tvíbýli.
INNRI-NJARÐVÍK
Einbýli ca. 140 fm á einni hæð.
Næstum fullbúið nýtt hús.
Bílskúrsréttur.
VOGAR VATNSL.
Einbýli ca. 140 með bílskúr.
Nýlegt fullbúiö hús. Vill skipta á
3ja herb. á Reykjavíkursvæöi.
LANDSVÆÐI
3 hektarar lands í Vogum
Vatnsleysuströnd.
HÖFUM KAUPEND-
UR AÐ NEÐAN-
GREINDUM EIGNUM:
STEKKIR —
SELJAHVERFI
Einbýlishús má kosta allt að
2 millj.
FURUGRUND
4ra herb. ibúð í 3ja hæða
blokk. Samningsgreiðsla
300 þúsund.
HLÍÐAR — SÉRHÆÐ
140 fm ca. nálægt Kennara-
skólanum. Allt að 400 þús.
viö samning.
BYGGINGALÓD —
VESTURBÆR
Fjársterkur aðili óskar eftir
lóð fyrir ca. 4 íbúðir eða lóð
með eldra húsi sem má fjar-
lægja.
MARKADSÞÍÓNUSTAN
INGOLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Arnl Hreiö«rsson hdl.
Höfum til raðhús á 2. hæðum, ásamt bílskúr, sem afhendist fullbúið
að utan. Einangraö aö innan i fokheldu að öðru leyti. Afhendist í
vor.
FOKHELT EINBÝLISHÚS OG PARHÚS
Höfum til sölu fokhelt einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. viö
Kögursel í Breiðholti. Húsin verða fullfrágengin að utan með gleri
og útihurðum og einangruð að hluta. Lóð frágengin. Bilskúrsplata
fylgir. Stærð parhúsanna er 136 fm. Staðgreiösluverð er kr.
722.500.- Stærð einbýlishúsanna er 161 fm. Staögreiðsluverö kr.
977.700,- Teikningar á skrifstofunni.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÍ' Al'GLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR
ÞL' Al'GLYSIR I MORGLNBLAÐINL