Morgunblaðið - 31.01.1982, Side 18

Morgunblaðið - 31.01.1982, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 Svæðisfundur á Suóvesturlandi Kaupfélögín á Suðvesturlandi halda svæðisfund með stjórnarformanni og for- stjóra Sambandsins. Fundurinn verður í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 31. janúar kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning Ólafur Jónsson, formaður KRON. 2. Ávarp Valur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins. 3. Viðfangsefni Sambandsins Frummælandi: Erlendur Einarsson, forstjóri. 4. Samvinnustarf á Suðvesturlandi Frummælandi: Hörður Zophaníasson, formaður KFH. 5. Önnur mál - almennar umræður. Félagsmenn kaupfélaganna og annað áhugafólk um samvinnustarf er hvatt til að koma á fundinn. Kf. Hafnfirðinga Kf. Kjalarnesþings Kf. Reykjavíkur og nágrennis Kf. Suðurnesja Samband íslenskra samvinnufélaga Útgeróarmenn — skipstjórar Fyrirliggjandi takmarkað magn af þorskanetum, garn 15.7 Vs tommu möskvi, garn 12.7 V« tommu möskvi, gott verð og góöir greiðsluskilmálar. ísfjörð umboðs- og heildverslun, Dugguvogi 7. Sími 36700. NYKOMNAR TAKMARKAÐ MAGN (Smnaust h.f SlÐUMÚLA 7-9, SlMI 82722 Hafðu allt tilbúiö og fyrsta flokks a þegar snjórinn kemur ‘ DACHSTEIN Gönau & svigskíðí, skór; gleraugu og fatnaður r bama, unglinga og fullorainsstærðir Utsölustaðir Vélsm. Stál, Seyðisfiröi. Versl. Ögn, Siglufiröi. Versl. Skógar, Egilsstöðum. Sportborg, Kópavogi. Bókav. Þórarins Stefánss., Húsavík. Hagkaup, Reykjavík. FALKINN SKfÐAVÖRUDEILD Sporthlaðan, Isafiröi. Versl. Bjarg, Akranesi. Vélsm. Sindri, Ólafsvík. Kaupfélag Skagf., Sauðárkróki. KEA, Akureyri. Viðar Garöarsson, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.