Morgunblaðið - 31.01.1982, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Blaöburðarfólk óskast í Noröurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
Framkvæmdastjóri
í ráöi er aö nokkur fyrirtæki taki sig saman
um stofnun og rekstur sameiginlegrar aug-
lýsingastofu.
Leitaö er aö starfsmanni er hafi reynslu í
stjórnun fyrirtækja til aö veita fyrirtækinu for-
stööu.
Umsóknir sendist blaöinu merktar: „Fram-
kvæmdastjóri — 8305“, fyrir 8. febrúar nk.
Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaö-
armál.
Járniðnaðarmaður
Vantar lagtækan mann á smíöaverkstæöi,
helst vanan suöu.
Upplýsingar á púströraverkstæðinu, Grens-
ásvegi 5, hjá Ragnari, ekki í síma.
Verksmiðjustjóri
Verksmiðjustjóri óskast í síldar- og loönu-
bræöslu á Suðvesturlandi.
Starfsreynsla nauösynleg.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá
starfsmannastjóra.
Umsóknarfrestur til 10. febr. nk.
SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
Fóstrur
Staða forstööumanns viö dagheimiliö Tjarn-
arsel í Keflavík er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Keflavíkur-
bæjar. Umsóknir sendist til félagsmálafulltrú-
ans í Keflavík, Hafnargötu 32, fyrir 20. febrú-
ar nk.
Félagsmálafulltrúi.
Vertíðarfólk
Okkur vantar fiskvinnslufólk í fiskverkun
okkar aö Hólmsgötu 2, Örfirisey, Reykjavík.
Mötuneyti á staönum.
Jón Ásbjörnsson, útflutnings- og heildverzlun,
Grófin 1, Rvk. Símar 11747 og 11748
á skrifstofutíma.
Borgarspítalinn
Hjúkrunar-
fræðingar
Staöa deildarstjóra viö geðdeild spítalans
A-2 er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1.
apríl. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra, sími 81200.
Reykjavík, 29. janúar 1982.
Borgarspítalinn.
Eskifjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Flugleiðir vilja ráða
flugfreyjur og flug-
þjóna til starfa
Flugleiöir ætla aö ráöa flugfreyjur og flug-
þjóna til tímabundinna starfa frá og meö 15.
apríl nk. — annars vegar til fjögurra mánaða,
hins vegar til átta mánaða.
1. Æskilegt er aö umsækjendur séu á aldrin-
um 20—26 ára.
2. Góö almenn menntun, gott vald á ensku
og noröurlandamáli og kunnátta í þýsku
og/eða frönsku er æskileg.
3. Umsækjendur þurfa aö vera reiðubúnir aö
sækja 5—6 vikna kvöldnámskeið í febrúar
— maí og ganga undir hæfnispróf að því
loknu.
Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón-
ustu Flugleiöa á Reykjavíkurflugvelli og á
skrifstofum félagsins.
Tekiö veröur á móti umsóknum hjá starfs-
mannaþjónustu Flugleiöa, Reykjavíkurflug-
velli til 7. febrúar nk.
Háseta og matsvein
vantar á Sturlaug II ÁR 7 sem fer á netaveið-
ar Höfn, Hornafiröi. Upþlýsingar í síma 97-
8598 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 97-8317.
Einn af stærstu aðilum í byggingarvörum á
Norðurlöndum óskar eftir
umbgðsmanni
á íslandi
Framleiöslan byggist á „geröu þaö sjálfur"-
einingum, t.d. í eldhús, huröir, gluggar,
klæðningar o.fl.
Áhugasamir einstaklingar eða fyrirtæki sendi
upplýsingar til:
OttesenBates a|s
Autorisert Reklamebyrá,
Hillevágsvn. 85,
4000 Stavanger, NORGE
Lagermaður
Óskum aö ráöa aðstoðarmann á lager.
Frón hf., Skúlagötu 28.
22 ára ungur maður
óskar eftir mikilli vinnu. Hef stúdentspróf á
viöskiptasviöi Fjölbrautaskólans í Breiðholti.
Allt kemur til greina hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 74063.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
SÉRFRÆÐINGUR í kvensjúkdómum og fæö-
ingarhjálp meö sérstöku tilliti til krabba-
meinslækninga óskast til starfa viö Kvenna-
deild í hlutastöðu (75%).
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1.
mars nk. Upplýsingar veita yfirlæknir
Kvennadeildar í síma 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast viö svæfinga-
og gjörgæsludeild í 6 til 12 mánuði frá 1.
mars nk. Umsóknir er greini nám og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25.
febrúar. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar-
innar í síma 29000.
VERKFRÆÐINGUR eöa TÆKNIFRÆÐING-
UR meö þekkingu lækningatækjum óskast á
eðlisfræði- og tæknideild Landspítalans.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 1.
mars nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur
deildarinnar í síma 29000.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast frá 1.
apríl nk. á kvensjúkdómadeild Kvennadeildar
(21A). Umsóknir er greini nám og fyrri störf
sendist hjúkrunarforstjóra Landspítalans
fyrir 1. mars nk.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar
til starfa viö Barnaspítala Hringsins, bæöi á
venjulegar vaktir og á fastar næturvaktir.
Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR til
starfa 15. maí nk. Hlutavinna kemur til greina
í þessi störf.
SJÚKRALIÐI óskast frá 1. apríl nk. á Barna-
spítala Hringsins.
SJÚKRALIÐAR til sumarafleysinga frá 1. maí
nk. eöa síðar.
FÓSTRA óskast nú þegar og einnig 1. maí
nk. á Barnaspítala Hringsins.
RÖNTGENTÆKNIR óskast á röntgendeild
frá 1. mars nk. Einnig óskast RÖNTGEN-
TÆKNAR til sumarafleysinga frá 1. maí eöa
eftir samkomulagi.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
LÆKNARITARI óskast strax á Barnaspítala
Hringsins til afleysinga. Stúdentspróf eöa
sambærileg menntun áskilin ásamt góðri
vélritunar- og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít-
alans í síma 29000.
Skrifstofa
ríkisspítalanna
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR óskast til starfa í
áætlunardeild ríkisspítalanna.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1.
mars nk. Upplýsingar veitir deildarstjóri
áætlanadeildar í síma 29000.
KERFISFRÆÐINGUR óskast í tölvudeild rík-
isspítalanna.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1.
mars nk.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur tölvudeild-
ar í síma 29000.
Reykjavík, 31. janúar 1982,
Ríkisspítalarnir.
Ritari
Opinber stofnun í miðbænum óskar eftir að
ráöa ritara.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 5. febrúar merkt: „DK — 8350“.