Morgunblaðið - 31.01.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.01.1982, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnaðarmenn Maður vanur málningarsprautun óskast. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. H/F Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. Afgreiðslustarf Akranesi Keflavík Fólk óskast í fiskaðgerö. Axel Pálsson hf., sími 1617 og 2104, Keflavík. Viljum ráða röskan starfsmann til afgreiðslu og akstursstarfa í matvöruverslun okkar á Akranesi. /Eskilegt er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu í þessum störfum. Allar nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í versluninni að Vesturgötu 48, Akranesi og í síma 93-2046, jafnframt starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20, Reykja- vík. Sláturfélag Suöurlands. Prentari óskast Óskum að ráöa fjölhæfan prentara sem fyrst. LETURprent STðumúla 22 - Sfmi 30630 Forstöðumaður Tæknideildar Garðabæjar Óskum aö ráða verkfræðing eöa tæknifræö- ing til aö veita forstööu tæknideild Garða- bæjar. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Garða- bæjar, Sveinatungu. Bæjarstjóri. Sölumaður — tölvur Tölvudeildin okkar er í örum vexti og viö þurfum aö bæta viö röskum og áhugasömum manni til að sjá um sölustarfsemi og ráðgjöf til viðskiptavina og tölvukaup. Umsækjendur sendi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf til Mbl. merkt: „Tölvur — 8500“. Freyja hf., sælgætisgerð, Kársnesbraut 104, Kópavogi. Óskar að ráða starfsmann til verksmiðjustarfa. Hafið samband við verkstjóra í síma 42881 milli kl. 14 og 16 mánudag og þriöjudag nk. Arkitektar Viö erum 2 arkitektúrnemar, annar danskur, hinn íslenskur, sem lokið hafa 3 árum. Okkur vantar teiknivinnu í sumar. Tilboöum veröur svarað með nánari upplýs- ingum og meðmælum ef óskaö er. Tilboö merkt: „Nemar — 8354“ sendist Mbl. sem fyrst. Iðnfræðingur á vélasviði Ungur iönfræöingur á vélasviði, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 33938. 20 ára stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Helst við afgreiðslustörf í sérverslun. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 5. febrúar merkt: „L — 8222“. Iðnfyrirtæki í Skeifunni, Rvík óskar aö ráða samviskusaman og áreiðan- legan starfskraft. Vinnutími frá 13—16.30. Skilyrði að viðkomandi hafi bifreiö til um- ráða. Starfið felst einkum í ferðum í banka, toll og framvegis. Einnig aðstoð á skrifstofu. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsókn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. febrúar merkt: „R — 8221“. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast þjónusta óskast keypt Gott húsnæði óskast Einkaskóli óskar eftir 60—100 fm húsnæði á leigu sem næst Hlemmi. Önnur staðsetning sem liggur vel við strætisvagnaleiðum kemur einnig til greina. Sími 32881. Húsnæði óskast strax Stúlka utan af landi við háskólanám óskar eftir herbergi, helzt sem næst skólanum. Húshjálp möguleg. Uppl. í síma 99-6888. Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök- um að okkur viögerðir á: kæli- skápum, frystikistum, og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækjum — Sendum. Verslunarhúsnæði óskast Við höfum verið beönir um að auglýsa eftir verslunarhúsnæöi í eða nálægt miðborginni. Æskileg stærð væri 100—150 ferm. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. H.J. Sveinsson H/F, Gullteigi 6. Sími 83350. Bókhald og uppgjör Fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar og tímapantanir í síma 72525 til kl. 21.00 alla daga. Egill G. Jónsson, Bókhaldsstofa, Ármúla 11. 4ra herb. íbúð óskast Ung hjón sem dvalið hafa viö nám í Svíþjóð, óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúö frá 1. júlí nk. í vesturbænum ef kostur er. í boði er leigusamningur til lengri tíma og fyrirfram- greiösla. Uppl. gefur Sverrir Hermannsson í síma 24515 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Framtalsaðstoð Aðstoðum einstaklinga við gerð skattfram- tala, húsbyggingaskýrslur og fl. Upplýsingar og tímapantanir í síma 82027 til kl. 21 alla daga. Kvöld- og helgarsími 72525. Egill G. Jónsson, Bókhaldsstofa, Ármúla 11. Sælgætis- eða fataversl. Lítil sælgætisversl. eða fataversl. óskast til kaups, á góðum stað í borginni, sem fyrst (innan viku). Tilboö óskast sent afgreiðslu Mbl. merkt: „P — 20 “. Stór jörð eða tvíbýli óskast til kaups fyrir fjárbúskap, húsakostur ekkert skilyröi. Uppl. í síma 91-77763. tilkynningar Kattavinafélag íslands vekur athygli kattaeigenda á Stór-Reykjavík- ursvæðinu aö eyrnamerking katta er hafin og fer merking fram á Dýralæknisstofu héraðs- dýralæknisins að Laugarásvegi 34 alla virka daga milli kl. 16—18. Nánari upplýsingar fást einnig hjá Kattavina- félagi íslands í sími 14594.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.