Morgunblaðið - 31.01.1982, Page 31

Morgunblaðið - 31.01.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til sölu iönaöarhúsnæði um 140 fm. Brunabótamat er kr. 160 þús. Tilboö óskast. Hentugt fyrir hvers konar iönaö, veiöa- færageymslur o.fl. Góö efri hæö viö Hátún ásamt 40 fm bílskúr. Verö 550 þús. Glæsileg 4ra—5 herb. ibúö i fjöl- býli. Öll sameign mjög skemmti- leg. Bilskúr. Verð 650 þús. 3ja herb. góö íbúö viö Nón- vöröu. Ekkert áhvílandi. sér inn- gangur. Verö 600 þús. 4ra herb. ibúö 110 fm viö Hóla- braut. Sér inngangur. Verö 480 þús. Nýleg 3ja herb. ibúö viö Heiö- arhvamm. Verö kr. 480-500 þús. Raðhús tilbúið undir tréverk 140 fm. Fast verð kr. 750 þús. Höfum fengiö i sölu fjölbýlishús viö Hringbraut, aöeins 4 íbúðir i húsinu. íbúöirnar eru 2ja—3ja herb. Skilast fullbúnar utan sem innan Verö kr. 560 þús. Garður Til sölu nýtt timbureiningahus frá Selfossi ca. 127 fm viö Skagabraut aö mestu fullgert. Verö kr. 750 þús. Skipti á ódýr- ara kemur til greina. Höfum gott úrval fasteigna til sölu. Komum á staöinn og verö- metum. Veriö velkomin. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík og Víkurbraut 40 Grindavík. Símar 3868 og 8245. Garður Til sölu 127 fm timburhús viö Skagabraut í góöu ástandi. Verö 750 þús. 120 fm timburhús viö Garös- braut, ásamt bílskúr. Glæsileg eign. Verö 850 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722. r húsnæöi : ; óskast '. Lítil íbúö Ung stúlka, nemi i Hl, óskar eftir aó taka litla íbúö á leigu til a.m.k. eins árs. Þarf ekki aö vera laus strax. Fyrirframgreiösla ef óskaó er. annars skilvisar mán- aóargreiöslur. Uppl. i síma 22801 e.h. Guörún. Skattframtöl 1982 Tek aö mér gerö skattframtala fyrir einstaklinga og rekstrar- aöila, húsbyggingarskýrslur og frágang launaseöla Gissur V. Kristjánsson hdl., Reykjavikurvegi 62, Hf., simi 52963. Framtalsaðstoö Upplýsingar í símum 16012 og 29018. Leiöarvisir, Hafnarstræti 11, 3. hæð. Pennavinur Oska ettir aó komast í bréfa- samband vió stúlku eöa pilt frá Reykjavik. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Jay Lindfors, 210 West Jewell. Salina Kansas 67401 — USA Atvinna óskast 23ja ára stúlka óskar eftir atvinnu. Skrifstofustörf eöa starf tengt Ijósmyndun kæmi til greina. Uppl. ( síma 52721 næstu daga. □ Gimli 5982127 = 2. Herferðin heldur áfram I dag kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 hjálpræö- issamkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Herskólanem- arnir syngja og vitna. Allir velkomnir. Stórsvigsmót Ármanns veröur haldiö i Ðláfjöllum laug- ardaginn 6. febr. Allir aldurs- flokkar. Mótiö hefst kl. 11.00. Þátttöku ber aö tilkynna til Jó- hönnu Guöbjörnsdóttur í síma 82504 eftir kl. 18.00 mánud. og þriöjud. Uppl. um sölu árskorta veittar í simum 51142, 82504, 82471. Skiöadeild Ármanns. □ Mimir 5982217 — 1 Frl. IOOF3 = 16302018 = MA IOOF 10 = 163218V* = Kvenfélag Háteigssóknar heldur aöalfund sinn þriöjudag- inn 2. febrúar kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Sunnudagaskólar Fíladelfíu Njarðvikurskóli kl. 11. Grinda- vikurskóli kl. 14. Fallegar skuggamyndir. Muniö svörtu börnin. Verið velkomin. Kristjana Reykdal. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, surtnud. kl. 8. Elím Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Verið vel- komin. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 1. febr. aö Hallveigarstööum kl. 19.30. Þorramatur. Gestur fundarins veröur Haraldur Olafsson lektor. Athugiö breyttan fundartima. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson guöfræö- ingur talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn guösþjónusta kl 20.00. Ræöumaóur Óskar Gislason. frá Vestmannaeyjum. Svölur Fundur fellur niöur þriöjudaginn 2. febrúar aö óviöráöanlegum orsökum. Sjáumst á árshátiö- inni. Stjórnin. Kirkja Krossins, Hafnargötu 84, Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11. Sam- koma kl. 14. Kristiö æskufólk tekur þátt i samkomunni. Beðiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 31. jan. Kl. 11 Vegurinn milli hrauns og hlida - Innstidagur. Verö 50 kr. Kl. 13 Sleggjubeinsdalir - Innstidalur. Verö 50 kr. Göngu- og skíöaferöir um stórbrotiö landslag Hengils- svæöisins. Ölkeldur og baö í heita læknum. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottförfrá BSI aö vestanveröu. Tindfjöll um næstu helgi. Geysir - Gullfoss í klakabönd- um, 4. ferö 14. febr. Flúdir .19.—21. febr. Pantiö timanlega. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606 (Opin kl. 10—14 og miðvd. og fimmtud. til kl. 18 f. helgarferöir. Utivist FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. janúar: 1. kl. 11 f.h Kambshorn i Esju, gengiö ef færö leyfir yfir í Blikdal. Þessi ferö hentar ein- ungis vönu fólki. Verö kr. 50,- Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. kl. 13. Skíöagönguferö i Blá- fjöll. Fararstjórar: Hjálmar Guö- mundsson og Guörún Þóröar- dóttir. Verö kr. 50 - 3. kl. 13. Kjalarnes og Hofsvík. Létt ganga. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Verö kr. 50 - Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Gjöf Jóns Sigurössonar Samkvæmt reglum skal verja ráöstöfunarfé til „verölauna fyrir vel samin vísindaieg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarita". Heimilt er og að „verja fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum". Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum". Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveit- ingar úr sjóðnum. Skulu þær stflaöar til verö- launanefndarinnar, en sendar forsætisráðu- neytinu, Stjórnarráðshúsi, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars 1982. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir um rit í smíö- um. Reykjavík / janúar 1982. Verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar. Magnús Már Lárusson Óskar Halldórsson Þór Vilhjálmsson Stefánsmót Stefánsmót skíðadeildar KR verður haldið sunnudaginn 7. febrúar. Mótið hefst kl. 12.00. Þátttökutilkynningar verða að berast í félagsheimili KR við Frostaskjól fyrir miðviku- dagskvöld 3. febrúar. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Samvinnumenn — Reykjavík Viö boöum til kynningarfundar um bygg- ingarsamvinnu fimmtudaginn 4. febrúar nk. í fundarsal Samvinnutrygginga að Ármúla 3 á fimmtu hæð kl. 20.00. Á fundinum veröa kynntar hugmyndir um aukna hlutdeild byggingarsamvinnu viö lausn húsnæðismála Reykvíkinga. Fulltrúi frá Þróunarstofnun Reykjavíkur mun gera grein fyrir fyrirhuguöum íbúðasvæðum í Reykjavík og nýjustu viðhorfum í þróun byggðar. Kynnt verður starf Byggingarsamvinnufélags starfsmanna SÍS og starf Byggingarsam- vinnufélagsins Vinnan og rætt um markmið með félagslegum húsbyggingum. í lok fundarins veröa almennar umræður og fyrirspurnir og kannaður hugur fundarmanna til eflingar samvinnustarfi við húsbyggingar. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna SÍS, Byggingarsamvinnufélagið Vinnan, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Hríseyingar Munið spilavistina í Templarahöllinni í kvöld 31. janúar kl. 20.30. Nefndin Framkonur Fundur veröur haldinn í Framheimilinu mánudag- inn 1. febrúar kl. 20.30. Kynntir veröa Goða-réttir. Fjölmennið. Stjórnin Árshátíð Atthagafélags Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum, verður í Stapa, 6. febrúar nk. Húsið opnað kl. 19.00. Heiðursgestir Zakarí- as Hjartarson. Skemmtiatriði, kórsöngur o.fl. Hljómsveit Ólafs Gauks. Aðgöngumiðar seldir 2.-3. febrúar eftir kl. 20 hjá Lárusi Sumarliðasyni, Baldursgötu 8, sími 1278 og í Reykjavík hjá Þorgils Þorgils- syni, Lækjargötu 6 A, sími 19276. Skemmtinefndin. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn aö Hótel Sögu, fimmtudaginn 18. marz nk. kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt lögum samtakanna. Stjórnin. Ming-keisaragrafirnar í Kína Frú Anna Paludan flytur erindi og sýnir lit- skyggnur um Ming-keisaragrafirnar í Kína í boði Kínversk-ísl. menningarfélagsins, þriðjudaginn 2. febr. kl. 20.30 í kvikmyndasal Hótel Loftleiða. Öllum er heimill aðgangur. Erindiö verður þýtt á íslensku. Kím-félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórn KÍM. Breiðfiröingaheimilið hf. Hluthafafundut verður haldinn 10. febrúar nk. í Breiöfirðingabúð (uppi) kl. 20.30 e.h. stundvíslega. Fundarefni: Umræöur og ákvöröun um sölu fasteigna felagsins. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.