Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 22 — 12. FEBRÚAR 1962
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 9,589 9,617
1 Sterlingspund 17,673 17,724
1 Kanadadollar 7,915 7,938
1 Dönsk króna 1,2324 1,2360
1 Norsk króna 1,6018 1,6064
1 Sænsk króna 1,6603 1,6651
1 Finnskt mark 2,1219 2,1281
1 Franskur franki 1,5903 1,5950
1 Belg. franki 0,2368 0,2375
1 Svissn. franki 5,0224 5,0371
1 Hollensk florina 3,6789 3,6896
1 V-þýzkt mark 4,0349 4,0467
1 ítölsk líra 0,00756 0,00758
1 Austurr. Sch. 0,5754 0,5771
1 Portug. Escudo 0,1380 0,1384
1 Spánskur peseti 0,0953 0,0956
1 Japansktyen 0,04035 0,04047
1 írskt pund 14,211 14,252
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 10/02 10,8339 10,8657
/
(
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
12. FEBRÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,548 10,579
1 Sterlingspund 19,440 19,496
1 Kanadadollar 8,707 8,732
1 Dönsk króna 1,3556 1,3596
1 Norsk króna 1,7620 1,7670
1 Sænsk króna 1,8263 1,8316
1 Finnskt mark 2,23341 2,3409
1 Franskur franki 1,7493 1,7545
1 Belg. franki 0,2605 0,2613
1 Svissn. franki 5,5248 5,5408
1 Hollensk florina 4,0468 4,0587
1 V.-þýzkt mark 4,4584 4,4514
1 itölsk líra 0,00832 0,00834
1 Austurr. Sch. 0,6329 0,6348
1 Portug. Escudo 0,1518 0,1522
1 Spánskur peseti 0,1048 0,1052
1 Japansktyen 0,04439 0,04452
1 Írskt pund 15,632 15,677
v y
Vextir: (ársvextir)
IN N LÁNSV EXTIR:
1. Sparisjóösbækur.............. 34,0%
2 Sparis|0ðsreiknmgar. 3 man. ..37,0%
3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 39,0%
4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5 Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6 Innlendir gjaideyrisreikningar:
a. innslæður i dollurum....... 10,0%
b. innslæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1 Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2 Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4 Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5 Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Visifölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber aö geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verðtryggð miðaö
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö
1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísítala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miöaö viö 100 i
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóðvarp kl. 11.20:
Emil og leyni-
lögregluliðið
Kl. 11.20 verður flutt í útvarpi
leikrit fyrir börn og unglinga,
„Emil og leynilögregluliðið" eftir
Erich Kástner og Jörund Manns-
aker. Þýðinguna gerði Hulda Val-
týsdóttir, en leikstjóri er Jón Sig-
urbjörnsson. Með helstu hlutverk
fara Jóhann Pálsson, Valdimar
Lárusson, Árni Tryggvason og
Bessi Bjarnason. Flutningur leiks-
ins tekur 27 mínútur. Hann var
áður á dagskrá 1961.
Emil er á leið til Berlínar að
heimsækja ömmu sína og frænku.
í sama klefa í lestinni er maður
sem kallar sig herra Grundeis.
Þegar Emil uppgötvar allt í einu
„Nóvember 21“ kl.
að peningar hans eru horfnir,
dettur honum þessi maður í hug.
Varla gat nokkur annar hafa rænt
hann. En hvernig átti 13 ára
drengur að hafa uppi á einum
manni í stórborginni og sanna á
hann þjófnað?
Erich Kástner fæddist í Dresd-
en 1899. Eftir að hafa verið kenn-
ari, hermaður, ritstjóri og banka-
maður, tók hann að fást eingöngu
við ritstörf 1927. Hann skrifaði
margar skáldsögur, flestar í gam-
ansömum stíl, svo og barnabækur
og ljóð. Sumar bækur hans hafa
verið þýddar á íslensku, svo sem
„Gestir í Miklagarði", „Ögn og
Anton“ o.fl.
.30:
Nathan Friedman
í Reykjavík
„Nóvember ’21“, annar þáttur
Péturs Péturssonar af 12, er á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 í
kvöld og nefnist þessi þáttur „Nat-
an Friedman í Reykjavík". „I þess-
um þætti mun ég tala við um 10
manns sem muna eftir eða höfðu
kynni af Natan meðan hann dvaldi
hér í Reykjavík," sagði Pétur í
samtali við Mbl. „Natan lék sér á
skautum hér á Tjörninni, og á
skíðum á Hólatorgi og í Suður-
götu.
Ég hef í hyggju að reyna að
gera grein fyrir sögu hans með
viðtölum við fólk sem man hann
og mun í þessum þáttum ræða við
um 10 manns alls.“
Pétur Pétursson ræðir við þá Svein Olafsson brunavörð (t.v.) sem lék sér
með Natani á Tjörninni, og Erling Hjaltested bankamann (t.h.) sem lék
sér með Natani á skíðum.
Á dagskrá sjónvarps ki. 21.15 er bandarísk bíómynd frá 1967, „Mömmu-
drengur". Myndin greinir frá ungum New Vorkbúa sem flyst að heiman
og byrjar að lifa lífinu upp á eigin spýtur. M.a. er greint frá fyrstu
kynnum hans af ástinni og annarri reynslu sem bíður stórborgarbúans á
morgni lífsins. Kvikmyndahandbókin telur þetta góða mynd.___
Hljóðvarp kl. 16.20:
Gömlu mánaðaheit-
in og upplestur
„Bókahornið" er á dagskrá
hljóðvarps kl. 16.20 og er stjórn-
andi þáttarins Sigríður Eyþórs-
dóttir. „I þessum þætti mun
Árni Björnsson þjóðháttafræð-
ingur segja frá gömlum mánaða-
heitum," sagði Sigríður er Mbl.
innti hana eftir efni þáttarins.
„Gestur þáttarins að þessu sinni
er Sif Gunnarsdóttir og ræðir
hún um og les úr bókinni
„Ævintýraleg útilega" eftir Sven
Venström. Einnig les hún 2 ljóð
eftir Stein Steinarr. Þá verður
stuttur kafli af plötunni „Emil",
um það þegar Emil festist í
súpuskálinni.
í þættinum mun Björgvin
Halldórsson syngja um mánuð-
ina, Randver flytur Þorravísur
eftir Hannes Hafstein, Savanna
tríóið flytur Þorraþræl og loks
leikur Manuela Wiesler á flautu,
Minningar frá Brasilíu eftir
Guðmund Árnason."
Útvarp Reykjavfk
L4UG4RD4GUR
13. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Gunnar Haukur
Ingimundarson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Barnaleikrit: „Emil og leyni-
lögregluliðið"
eftir Erich Kástner og Jörund
Mannsaker. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Jón Sig-
urbjörnsson. Leikendur: Jó-
hann Pálsson, Valdimar Lárus-
son, Árni Tryggvason, Bessi
Bjarnason, Margrét Magnús-
dóttir, Róbert Arnfinnsson,
Karl Guðmundsson, Áróra Hall-
dórsdóttir, Nína Sveinsdóttir og
Guðmundur Pálsson. (Áður á
dagskrá 1961.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIO _______________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Iþróttaþáttur
Ilmsjón: Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa
— Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál
Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Bókahornið
Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdótt-
LAUGARDGUR
13. febrúar
16.00 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
tólfti þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 X. Key kjav iku rskák mót ið.
Skákskýringarþáttur.
20.50 Shelley.
Fimmti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Guðnj Kolbeinsson.
21.15 Mömmudrengurinn.
(You're a Big Boy Now.)
Kandarísk bíómynd frá 1967,
leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: Peter Kastner,
Elizabeth Hartmann, Geraldine
Page og Julie Harris.
Myndin segir frá ungum manni,
sem býr í New York. Faðir hans
Vs
ir. Efni m.a.: Sif Gunnarsdóttir
fjallar um bók sem hún hefur
nýlega lesið og flytur einnig
kafla úr henni. Spjallað verður
um þorrann.
17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón-
leikum Kammermúsíkklúbbs-
ins að Kjarvalsstöðum 6. apríl í
fyrra. Guðný Guðmundsdóttir,
ákveður, að nú sé kominn tími
til þess að pilturinn læri að lifa
lífinu upp á eigin spýtur, og læt-
ur hann flytja að heiman. En
frelsið er ekki einber dans á
rósum.
I>ýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.50 Nótt veiðimannsins.
Endursýning.
(The Night of the Hunter.)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1955, byggð á sögu eftir Davis
Grubb.
læikstjóri: Charles l.aughton,
Aðalhlutverk: Robert Mitchum,
Shelley Winters og Lillian Gish.
Sagan hefst á því, að maður
nokkur rænir banka og felur
ránsfenginn í hrúðu dóttur
sinnar. Hann er tekinn höndum
og líflátinn fyrir ránið. En klefa-
félagi hans ákveður að komast
yfir féð og svífst einskis til að
ná því markmiði.
Þýðandi: Þráinn Thoroddsen.
Myndin er ekki við hæfi barna.
Mynd þessi var áður sýnd í
Sjónvarpinu 13. febrúar 1974.
00.20 Dagskrárlok.
______________ZL________________/
Nina G. Flyer og Allan Stern-
field leika saman á fiðlu, selló
og píanó.
a. Tríó í a-moll eftir Maurice
Ravel
b. Tríó í C-dúr eftir Johannes
Brahms.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Bylting í kynferðismálum —
veruleiki eða blekking?
Umsjón: Stefán Jökulsson.
Fyrri þáttur.
20.00 Operettutónlist
Austurrískir og þýskir lista-
menn flytja.
20.30 Nóvember ’21
Annar þáttur Péturs Pétursson-
ar: Nathan Friedman í Reykja-
vík. Leikið á lófum.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 ILshak Perlman, André
Previn o.fl. leika létta tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (6).
22.40 „Norður yfir Vatnajökul”
eftir William Lord WatLs
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guðmundsson les (9).
23.05 Töfrandi tónar
Jón Gröndal kynnir söngvara
stóru hljómsveitanna 1945—60.
— Kvikmyndastjörnur bregða á
leik.
23.50 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.